Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1932, Qupperneq 9

Heimilisblaðið - 01.03.1932, Qupperneq 9
HEIMILISBLAÐIÐ 41 [natn ^,r skútann °» útytú’ klettabrún- ® Su haföi nærri því orðið þac) á að reka hHd &P^lstal’úP' er steinninn bókstaflega 0‘^ k * loftinu uppi yfir hÓf'ðum þeírra, ^ hún þrýsti sér‘ ósjáifrátt upp að Beh ej0nt- En hanri hughreySti hana með því f U’. aú kiiika kdlli lítilega, dg í samá vfet- y'gi .síraukst stfeinninn við bi-úniha á v-e. j ri.kÍnni framan við fekútánn, og svö f,.1 kastið mikið á honum, að stórar stein- g]sar spruttu úr bríkinni í allar áttir. n af flísum þessum spratt inn á við leú aðra kinn Elsu til blóðs. Hún flýtti et að þurka blóðið með handarbakinu. ^ Belmont leit snöggvast við til að sjá, HVort steinninn hefði valdið nokkru tjóni. f„ann,sá blóðið á kinn Elsu og varð alveg a sér. a j>t>er katlú nieitt yður — þér eruð særð- j hrópaði hann. »1 Guðs bænum, ást- ] lTlín! .,..« Hann þagnaði alt í einu, ,..é andlit hans, er áður hafði verið mjög j° varð nú alveg eldrautt. Hún hafði e‘?yrt bað sem hann sagði — þetta stutta nisþrungna orð — og hún leit undan u stóðst eigí augnaráð hans. e >>úað er ekki neitt — als ekkert. Þetta j aðeins ofurlítil n'spa,« sagði hún og Pagnaði. h bið yður fyrirgefningar,« mælti ann feimnislega. Ég ætlaði mér ekki — ® k'leymdi rétt þá stundina ....«■. n . kað gerir ekkert til. Þér hafið ekki loðgað mig með þessu, sem þér sögðuð,« laelti hún í hálfum hljóðum. I Belmont dró djúpt andann. Honum fanst ■larta sitt slá með nýjum krafti. Það var i 111 fiýtt blóð og nýtt líf streymdi gegnum , n.n- Og' honum virtist, að nú gæti hann ochö tvö hundruð mönnum byrginn ennai’ vegna. ^n Giles, sem ennþá lá í hnipri í skút- Gnuni> nötrandi af hræðslu og kvíða, hafði unnig heyrt það, sem Belmont sagði. En . °etniont leit snögt á hann, en augu þau, II hann mætti, lýstu aðeins svo takmarka- usri hræðslu og ang'ist, að öll ö.nnur hugs- . yintist þar fjarri. Þá stundina var eigi Uni í huga Giles hvorki fyrir afbrýði neiði. Hann hafði að vísu heyrt orð- eða in ,, sem fóru þeirra. á. milli, en það voru >rn orð og fánýt í hans augum. XVIII. »Rg elska yð.ur!« Nú varð hlé dálitla hríð, Sjóra_ningjarn- ir voru auðsýnileg'a að brjóta heilann um nýjar ráðagferðír. Þá langaði ekkl til að missa fleii'i af mÖnhuin gíilUhl, I þessu hléi fékk Belmont grejnilfega á- minningu um það, að hann var eigi ósár, NÓ tók háhn að hríðverkja í vinstri öxl- ina, en ver§t vai’, að handleggurihn tók að stirðna og döfha. Kvalii'nar kendlist eins og brennandi sviði með skörpúm hvíð= um inn á milli, svo honum lá við að stynjá. En hann beit saman tönnunum og harkaði alveg af sér. En hann gat þó ekki leynt því, að svitinn spratt út á enni hans. Unga. stúlkan varð þessa vör, og hún gat sér til, hvað mundi valda. »Þér hafið víst kvalir í öxlinni?« mælti hún; »ég sé það á yður.« »0-já,« svaraði hann. En það skiftir engu. Það er að vísu dálítið sárt, en það - þér skuluð ekkert kæra yður um það. Það líður frá aftur.« »Get ég ekki hjálpað yður?« spurði hún í bænarrómi og leit á hann stórum aug- um. »Get ég ekki gert neitt fyrir yður, til að lina kvalirnar?« Hún hugsaði sig um stundarkorn og flýtti sér svo yfir að vatnstunnunni. Hún reif ræmu af kjólræflinum sínum og gegn- bleytti hana í köídu vatninu. Svo flýtti hún sér til hans aftur, og meðan hann stóð og hélt auga með klettaskorunní, skar hún með hnifnum hans skyrtuermina frá særðu öxlinni. Kúla svertingjans hafði rifið upp vöðv- ann á öxlinni. Sárið var djúpt og sund- urtætt. Ef öðruvísi hefði staðið á, mundí þessi sjón hafa hleypt í han'a hrolli og hryllingi, en núna lét hún sér nægja, að klípa saman vörunum og bjó um sárið, róleg og köld eins og þaulæfð hjúkr.unar- kona. Fvrst þvoði hún sárið með blautri ræmunni og vafði henni svo utan um öxl- ina og herti vel að. Þetta var auðvitað aðeins bráðabirgðaviðgerð, en samt sem áður linaði hún kvalirnar, að minsta kosti í svipinn. »Þakka yður fyrir,« sagði hann. »Þetta var ágætt. Nú líður mér miklu betur. Og nú spjara ég mig víst.«

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.