Heimilisblaðið - 01.03.1932, Blaðsíða 11
HEIMILISBLAÐIÐ
43
Hann rétti sig upp og stóð nú graf-
. 'Vr eins og stytta með byssuna við kinn-
!na. Hann hafði heyrt eitthvert þrusk úti
klettaskorunni, og honum var ljóst, að
ai’asin mundi nú verða hafin á ný. Bel-
1Tl°nt beit fast saman tönnunum. Hann ein-
e>tti bæði augum og eyrum til þess ítr-
asta, 0g var hárnæmur fyrir hverju minsta
n*.lóði og léttustu hreyfingu; hann þorði
Var'a að draga andann.
^lt í einu heyrðu þau skrjáf í klettin-
nm fyrir ofan sig. Heljarmiklum steini
Var velt fram á klettbrúnina uppi yfir inn-
^abginum að skútanum. Svo valt hann
,rarn af og steyptist ofan í þrönga skor-
llla> þar sem líkin lágu.
Steinninn var svo stór, að hann fylti
llaarri því út í skorina. Belmont var þeg-
ai’ ljóst, í hvaða skyni þetta var gert.
^teinninn átti að vera skothlíf ræningj-
anna. Og þetta reyndist þegar rétt. Ræn-
lnSjárnir stukku nú ofan í skoruna fyrir
aítan steininn, og í næsta vetfangi var
. -7 byssum miðað inni yfir steinbrún-
ina.
. Giles hafði nú staulast á fætur. Hann
VlSsi samt ekki, hvað um var að vera. Hann*
a°m í áttina til þeirra, og Belmont sá
•le&'ar, hvað honum bjó í huga.
. ^Stanzkc hrópaði Belmont. »Líf yðar er
1 Veði, ef þér farið feti lengra!«
Rifflarnir bak við steininn höfðu skot-
ev.ið eftir endilangri klettaskorunni. Og
^iles varð að fara þvert fyrir innra skoru-
1Tlynnið, ef hann ætlaði yfrum til Belmonts
°S' Elsu - og það var opinn dauðinn. En
^iles hafði enga hugmynd um það.
^Standið grafkyr, þar sem þér eruð
ei’uð þér alveg genginn af vitinu, maður!
Eif yðar er í veði!« hrópaði Belmont og
j'enti í áttina til klettaskorunnar, til að
n°ma Giles í skilning u,m hættuna, er yfir
n°num vofði.
Það var ófögur sjón, að líta framan í
^•les. Hann var öskugrár í framan og
angu hans leiftruðu af hatri og ilsku. t
Sv'P hafði hann alveg gleymt hræðslu sinni
hugleysi. Hann hafði heyrt orð þau,
Sem fóru á milli þeirra Belmonts og Elsu
~ milli »þessa morðingja« og stúlkunnar,
Sem var konuefni hans, og nú var hann
a leiðinni til þeirra, með hnýtta hnefa,
slingrandi sitt á hvað, eins og drukk-
lriP maður.
»Stanzið, stanzið!« hrópaði Belmont á
ný. »Þér verðið skotinn, maður! Erúð þér
alveg genginn af göflunum! Hörfið aftur
— fljótt!«
»Þér skuluð ekki hóta mér, þorpari!«
rumdi í Giles. »Ég læt yður ekki framar
skipa mér!« Hann slangraði áfram. t sama
vetfangi kvað við skot, og Giles hentist
aftur á bak.
Hann var alveg ósærður. Kúlan hafði
ekki einu sinni strokist við hann, en
hræðslan hafði nú á ný náð tökum á hon-
um, og hann hneig niður og lá alveg hreyf-
ingarlaus, eins og dauðýfli, með lokuð aug
un og kreptar hendur.
Belmont og Elsa stóðu grafkyr og þög-
ul og biðu úrslita þeirra, sem þau vissu,
að nú hlutu að vera rétt fyrir höndum.
og ný samúð og skilningur fylti huga
þeirra, án þess að þau mæltu orð af munni,
enda voru orð óþörf, eins og nú stóð á.
Hugur þeirra beggja var svo gagntekinn
af því, er fram hafði farið milli þeirra,
að það eitt var þeim ærið nóg viðfangs-
efni. öðru hvoru litu þau hvort á annað,
og augnaráð þeirra lýsti betur en orð því,
sem þeim bjó í brjósti. Þau höfðu nú gef-
ið upp alla von. Framtíð áttu þau enga
í vændum. Æfi þeirra var sem á enda.
Ef til vill áttu þau aðeins fáeinar mín-
útur eftir ólifað, ef til yill eina eða tvær
stundir. Þau horfðust í augu við örlög
sín. Og þó voru þau eins róleg í huga og
ánægð, eins og ef til vill aldrei áður. Of-
urlítið bros, fast og ákveðið, lék um var-
ir ungu stúlkunnar. Henni stóð nú eng-
inn ótti af dauðanum framar. Með glöðu
geði vildi hún deyja við hlið þessa manns
með honum. Ef til vill mundu sálir þeirra
verða samferða út í eilífðina og finna þar
hamingju þá og sælu, er þeim var mein-
að að njóta hér á jörðu — hamingju, er
var æðri öllu því, er lífið hafði að bjóða,
hina fullkomnu sælu.
Það var ást þeirra, ung og heit, er skap-
aði þessa. djúpu samúð og skilning milli
þeirra. I huganum rifjaði hún upp fyrir
sér alt það, er hann hafði gert fyrir hana.
og nú sá hún það alt í nýju og bjartara
ljósi en áður. Hún hugsaði um alla þá
óteljandi smámuni af nærgætni og um-
hyggju, er hann hafði gert fyrir hana.
En í blindni sinni hafði hún í fyrstunni
gefið Giles þakkirnar og heiðurinn fyrir
alt þetta — Giles, sem núna lá þarna nnd-