Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1932, Síða 1

Heimilisblaðið - 01.09.1932, Síða 1
XII. ár Heimilisblaðið 9-lO.lÉl. Útsala a bókum. ■\ ' Þar eð ég býst við að hætta allri blaða- og bókaútgáfu um næstu áramót, ]>á verða allar mínar bækur seldar með niikió niður- settir verði írú Ih'Ssiiiu tíina til nýárs, svo sem eftirfarandi bókalisti sýnir: Æfisaga Abrahains l.incolns, Bandaríkjafor- seta: (í kápu) áður 8,00, nú 5,00. AoruK'iui islaiiils (æfisögur Skúla landfógeta Magnússonar, Eggerts (ilafssonar, Bjarna landlæknis Pálssonar, Jóns Eiríkssonar og síra Björns Halldórssonar t Sauðlauksdal) (i kápu) áður 6,00, nú 3,50. Þættir úr iífi merkra mannn, I. Karl von l.iiiné: (í kápu) áður 2,50, nú 1,25. livar eru iiinir níiií (saga frá Krists dögum eftjr Erik Aagaard): (i bandi) áður 4,50, nú 2,50, (í kápu) áður 3,00, nú 1,50. Nhóiiií (saga frá 1. öld e. Kr. eftir J. B. Webb, 364 bls.): (í kápu) áður 4,00, nú 2,00. Bienttbnndii) (The Rosary, skáldsaga eftir Flor- ence L. Barclay, 388 bls.): (í kápu) áður 6,00, nú 3,50. Dóttir kcisaraiina (skáldsaga frá rómverska 414 'bls.): (í kápu) áður 6,00, nú 3,50. keisaratímabilinu, eftir baronesse Orczy, Sigur krossius (skáldsaga eftir Joseph Hock- ing, 360 bls.): (í kápu) áður 6,00, nú 3,50. Freinstir i riið (smásögur frá kristniboðsakr- inum): (í kápu) áður 1,50, nú- 0,50. Vorinerki (eftir Á. Jóh.): (i kápu) áður 1,00, n ú 0,25. liólii-H.iálinarssagn: (í kápu) áður 1,50, nú 1,00. Sörlaríiniir: áður 0,75, nú 0,35. OHáinsríiiiur (eftir Sigfús Sigfússon): áður 1,50, nú 1,00. Sagan af borgrínii og kö]i]tiim lians: áður 0,25, nú 0,10. Ennfremur verða seldir á afgreiðsliinni í líergstaðastrieti 27 eldri árgangar af Ljós- beraiuiin og Heiiiiilisldaðinu fyrir lítið verð. Agætt tækifæri að gefa börnunum störa og fjölskrúðuga, ódýra bók. Bækurnar til sýnis og sölu í flestum bðka- verzlunum í lleykjavík, og í bóka- og rit- fnngnvcrzluiiinni í Bergstaðastræti 27. Par verður einnig selt mikið af falleguiii lióstkortuin á 5, 10 og 15 aura (mikið nið- ursett verð). MUNiH: Frá ]>essinn tíina og frani að nýári gildir liið nfar lága verð. Rvík, 4. október 1932. Jón Helgason. ATHS. Þessi verðlrekkun gildir ekki fyrir bækur, sem eru hjá bóksölum út um land.

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.