Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1932, Qupperneq 2

Heimilisblaðið - 01.09.1932, Qupperneq 2
HEIMILISBL AÐIÐ Kaupirðu góöan hlut, þá mundu hvar pú fékst hann. Hraðsaumastofa Til þess að hindra innflutning á tilbúnum fatnaði og til þess að hérlendir menn og konur fái atvinnu við að sauma fatnað á íslendinga, og til þess að gefa mönnum tækifami að fá ódýr föt, fljótt og vel tilbúin, þá hefir afgreiðsla Álafoss sett upp saumastofu með nýjum vél- um og fengið fagmann, sem kann vel sitt verk, til þess að standa fyrir saumastofunni. Fötin verða saumuð með sams konar handtökum og gerist í Ameríku, og verða fötin því mikið ódýrari en annars staðar hér á landi. 1. 2............ 3.......... 4................ 5............... 6. 7............ 8............ 9. Ef þér getið ekki komið til okkar, þá biðjið um nýjustu sýnishorn af fataefnum ásamt verði. Takið síðan sjálfir mál af yður, eins og sýnt er hér á fyrri myndinni (skrif- ið málið í centimetrum fyrir neðan hverja teikningu). Athugið síðari myndina og setjið kross fyrir neðan þær teikningar, sem sýna vöxt yðar. Sendið okkur svo aug- lýsinguna og við munum sjá um að þér fáið fötin fljótt og að þau fari vel. Verd á tilbúnum fatnaði er frá krónum 75.00. Afgreiðs1a Á1afoss - - Laugavegi 44 Reykjavík Sími 404 Eflið íslenzkan iðnað

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.