Heimilisblaðið - 01.09.1932, Síða 5
HEIMILISBLAÐIÐ
131
tagnum sínum og samborgurum. Hinn
'^ikli konungur Israels afklæddist kon-
Ullgsskartinui og söng og dansaði fyrir
■^■'otni, ásamt öllu þjónustufólki sínu, á
nærklæðum einum, þegar örk Drottins var
f,utt heim í Davíðsborg. Ivona hans
hneykslaðist á þessu og taldi hann ekki
hafa gætt virðingar sinnar, heldur gjört
Slk að fífii skrílsins, og hæddi hann. En
J)avíð mælti: Fyrir Drotni vil ég dansa
°S lítiílækka mig' enn meira en þetta og
Jlfa sjálfan inig smáum augum: en með
arnbáttunum, sem þú talaðir um, mun ég
Verða vegsamlegur (II. Sam. 6, 12. o.s.frv.)
3. Hann er ráðvandur maður og
h reinskilmn.
betta lýsir sér bezt í því, hvernig hann
lítur á synd sína og dæmir hana.
Synd hans var mikil. En enginn fær
Lsið iðrunarsálma hans og síst 51.
Salminn svo að hann ekki komist við
a) hinni sáru sorg og hjartanlegu hréin-
skilni. Hann hikar ekki við að nefna synd
Sl"na réfetum nöfnum: afbrot, misgjörð,
klóðsök o. s. frv. Og svo átakanlega sem
kann biður um fyrirgefningu, hreinsun,
endurnýjun og varðveizlui. Hann biður um
að verða hreinsaður með ísópi, svo að hann
Verði hreinn, þveginn, svo að hann verði
kvítari en mjöll. Par er enginn undan-
ðráttur, engin tilhneiging til áframhalds
1 syndinni. Af hug og hjarta hrópar hann
fil Guðs um endurreisn. Og Guð svarar
k°num með náð sinni.
U- Ii<m.n er óvenju fórnfús.
Hús vildi hann byggja Drottni, sem ver-
1(1 hafði honum svo náðugur og miskunn-
samur. Hann lét sér ekki nægja að biðja
af)ra fulltingis við þetta fyrirtæki, heldur
|fekk hann á undan og fórnaði sjálfur
ðrlátlega til hússins.
Lóðina keypti hann af Aravna (II. Sam.
24, 24.).
Hann fórnaði af sínum eigin eignum.
klr fjárhæðin tilgreind í I. Kron. 22, 14.
í*að voru 100.000 talentur gulls og 1.000.000
talentur silfurs, og »svo mikið af eir og
járni, að eigi varð vegið,« og auk þess við-
ur og steinn. Gullið og silfrið mundi nema
samtals um seytján þúsund miljónum
króna í vorri mynt (gullið 10, en silfrið
7 þús. milj.).
Og alt þetta gaf hann af heilum huga
og göfugum hvötum. Heyrum ummæli hans
í 1. Kron. 29, 14.: »Hvað er égv og hvað er
lýður minn, að vér skulum vera færir um
að gefa svo mikið sjálfviljuglega? Nei, frá
þér er það alt, og af þínu höfum vér fært
þér gjöf, Drottinn.«
Ágjarn og nízkur maður getur ekki ver-
ið Guði að skapi. En Davíð var maður
eftir Guðs hjarta.
Vilt þú verða það? Guð skapar hjörtun.
Og nú stend.ur hann við dyrnar hjá þér
og biður þig: Sonur minn, gef mér hjarta
þitt! Sértu fús til þess og viljir þú helga
honum hjarta þitt, hvað sem mætir, þá
mun hann gera það eins og hjarta Davíðs.
Og þá munt þú fá að þjóna Guði alla æfi,
eins og hann, og fá sæla hvíld að loknu
æfistarfi. Guð blessi þig og geri þig hæf-
an til þess. Á. Jóli.
TRJjARJÁTNING OG BÆN.
Himneski faðir í Frelsarans mynd,
og föðursins ímyndin, Jesús,
og heilagur andi, þú lífsins lind,
ó, lifandi Guð og Jesús!
Kg flý til þín með meinin mín
og miskunnar leita þinnar.
Æ, náð mér sýn, þá neyðin dvín
við ncegtir blessunarinnar.
Algóði faðir og frelsari minn,
nú finna lát mig þinn anda,
svo nœrri mér vertu, og sérhvert sinn
mig sjálfan lát ncer þér standa,
og stöðugt mig styðja við þig,
svo staðist til enda fái
og sál mín sig, við siðast’ lífsstig,
til sæhdífs hefja nái,
0.