Heimilisblaðið - 01.09.1932, Side 9
HEIMILISBLAÐIÐ
135
l'-mr þrír sátu hlið við hlið, alla nóttina,
a strondinni, undir pálmatrjánum, Elsa í
'mðjunni. öðru hvoru sögðu þau fáein orð,
'lllnars sátu þau hvert í sínm hugsunum.
. »Það er enn þá tími til fyrir yður að
akveða yður, Smith,« sagði Giles. »Það er
e^ki líkleg't, að skipverjar hafi oi'ðið þess
Vai’ir, að við erum þrjú. Ef þér viljið hlýða
S°ðu ráði, þá ættuð þér nú að »sting'a af«
°S fela yður, áður en birtir. Ég- segi þetta
nðeins vegna yðar sjálfs, þetta er yðui- fyr-
1]’ beztu.«
»Þetta er mjög fallega hugsað af yður,«
.mmltj Belmont. »En ég held annars, að
',(3tta mál sé útrætt og útkljáð.«
eflaust!« sagði Elsa. »Ilr. Belmont
'efir gefið mér loforð sitt, og ég sleppi
nununi ekki með það. Hann fer með
°kkur.«
»Vinur okkar, Smith, stofnar sér í at-
kugunarverða áhættu,« sagði Giles og
J'eyndi að malda í móinn. »Ég get ekki
mtið hjá líða, að vara hann við því. Ég
lengra en nef mitt nær. Þér munuö
’ðfast þess, Smith.«
Hvorugt þeirra sváraði honum.
>:>Jæja þá, eins og þer óskið,« sagði Giles;
Pað var eins og hann gæfist nú alveg upj)
v,ð að telja um fyrir hinum. Hann stóð
yPp og fór nú að labba aftur á bák og
aH-am í myrkrinu, og leit öðru hvoru á
l’auða ljóskerið, er lýsti eins og stjarna
1 myrkrinu. Skipið lá þar enn. Giles dró
ujúpt andann. »Á morgun,« hugsaði hann,
/>a- morgun verður maður manneskja á
ný.«
Hann nálgaðist hin tvö aftur. Pau sátu
Pðgul í myrkrinu.
»En þau læti, sem verða heima hvað
ealdlð þið! Ég sé fyrir mér auglýsinga-
‘’PjÖldin — ég heyri í blaðastrákunum, er
Peii’ kalla upp með fréttina. Þvílík ný-
Uiaeli — hvað! I mndúnaborg kemst öll á
aþnan endann. Það er líka, eins og við
^eum upprisin frá dauðum eða hvað,
Elsa?«
»0, jæja,« sagði hún.
Hann nam staðar rétt fyrir framan
uana.
»Það er ekki að heyra;, að þú sért sér-
ega hrifin,« mælti hann, og lá bein tor-
H'ygni í málrómnum. »Ég hélt, að þú yrðir
alveg frá þér af fögnuði, svo himinlifandi,
að þú vissir ekki í hvorn fótinn þú ættir
að stíga. En það er ef til vill búningur-
inn þinn, sem þú ert leið yfir,« bætti
hann við. »Já, hann er auðvitað heldur í
tæpasta lagi. En veiztu hvað, Elsa, ég
gæti svei mér haft gaman af að taka mynd
af þér í tuskunum þeim arna, þegai' þú
kemur heim aftur.« Hann skelti upp úr.
»Hvernig lízt þér á, að láta sýna þig í
glugga í þessari »múndéringu«!«
Onga stúlkan svaraði ekki, en Belmont
gat vel ímyndað sér svipbrigði hennar á
því augnabliki. Það var líklega hepni fyrir
Giles,, að hann sá það ekki. Belmont sjálf-
ur þagði. Skoðun hans á Giles hafði altaf
verið sú hin sama - hann hafði ekki skift
um þá skoðun.
»0g söguna þá, sem við skulum segja
þeim um sjóræningjana!« hélt Giles áfram,
sem nú hafði leyst frá pokunum fyrir al-
vöru. »Hvernig við svínbeygðum þá, nærri
því alla saman. Þú mátt trúa því, að
blöðin verða sólgin í söguna þá!«
»Einkennilega ef þau heyrðu alla sög-
una,« skaut Elsa inn í; hún var orðin
gröm yfir ósvífni Giles’s og vanþakklæti
við þann mann, sem hann átti líf sitt að
launa fleirum sinnum. »Ég heki ekki, að
þú ættir að sækjast eftir, að láta prenta
alla söguna, Giles. Það yrði þér ekki til
sérlegrar frægðar, eins og þú sjálfur
veist.«
»Hvað áttu við? Ég hefi þó gert mitt,
sk.yldi ég meina. Það er svo sem ekkert
við það að athuga,, þótt líði yfir mann.
Ég er ekki vanur þess háttar átökum,
Maður þarf að vera af grófara efni til
þess.«
»Eins og ég t. d.,« sagði Elsa þurlega.
. »Þó það nú væri — þú gerðir þitt -
nákvæmlega það, sem ég bjóst við af þér. '
Mér þætti gaman að vita., hvort þér nokk-
urn tíma hefir verið það ljóst eitt ein-
asta augnablik, hvað við bæði eigum hr.
Belmont að þakka? Nú getum við haldið
heim aftur, Giles, heim þangað,, sem við
erum kunnug, til fjölskyldu og vina og
skemtana. Það fer sennilega,, eins og þú
segir, að blöðin muni fylla dálka sína með
sögunum um okkur og ævintýri okkar;
menn munu óska okkur til hamingju og
gera sér dátt við okkur. En heldurðu þó
ekki, að alt sé þetta hr. Belmont að þakka.
Heldurðu að við myndum nokkurn tíma
stíga fæti á enska fold, hefði hann ekki
verið með okkur, Giles. Nei, þá hefðum
við núna legið þarna uppi í klettaskútan-