Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1932, Blaðsíða 10

Heimilisblaðið - 01.09.1932, Blaðsíða 10
136 HEIMILISBL AÐIÐ um og verið krabbafæða. Það var fyrir okkur báðum, sem hann barðist held- urðu það ekki sjálfur?« »Við g-erðum nú líklega alt sem við gát- um, hver og einn,« sagði Giles með niður- bældri gremju. »Auðvitað er mér ljóst, að Belmont — Smith á ég við gerði ansi laglegt handarvik, og að það hefði orð- ið erfitt fyrir okkur, hefði hann ekki ver- ið. En ég held nú samt ekki, að Smit.h kæri sig um að láta trana sér fram í fremstu röð og setja sig upp á hyllu. Hon- um er eflaust hollast, að draga sig dálítið í hlé.« »Þér hafið alveg rétt að mæla,« sagði Belmont. »Þér þurfið ekki að syngja mér neinn lofsöng. Mér þætti vænt um, að ekki yrði gert mikið veður út af því, sem ég hefi gert.« Giles svaraði þessu engu, hann sneri sér við og gekk ofan að sjónum, nam þar staðar og .horfði á ljósin úti á sjónum. Þau voru honum svo mikils virði, þessi smól-ljósblik þarna úti. Það var hon- um svo mikils virði, að komast héðan og heim aftur, til þess lífs, sem hafði að geyma alt það, sem hann kærði sig um. Honum var enginn missir í því, að skilj- ast við eyju þessa, sem hann blótaði í huga sínum. En hin tvö uppi í skógarjaðrinum, sátu þögul hlið við hlið. Alt í einu fann Bel- mont, að eitthvað kom við handlegg hans. Það var hönd Elsu, sem hún rétti honum í myrkrinu. Hann greip hana og þrýsti hana fast. Og þannig sátu þau, unz dagurinn rann upp. Grá morgunskíman breyttist í gullinn roða og í gegnum gylta þokuna, sem lá með ströndinni, sáu þau skipið, sem lá fyrir akkerum utan við hvíta brimrönd- ina, er söng sinn eilífa söng á rifinu. Giles hafði sofnað, þrátt fyrir alt. Hann reis nú á fætur, Hin tvö þrýstu hvors annars hendur í síðasta sinn og sleptu svo. »Hamingjunni sé lof,« sagði Giles, »að þetta er síðasta sólrisan, sem við sjáum á þessum e.yjar-fjanda.« XXVI. Hetjan. »Eg er Effington lávarður - Effington greifi. - Þér kannast ef til vill við nafn- ið,« sagði ræfilsleg fuglahræðan. »Og þetta er ungfrú Ventor. Við vorum með Al- bertha. Þér hafið líklega heyrt, hvernig það skip fórst? Það kviknaði í því, og erum ef til vill þau einu, sem eru á ld1- »Við höfum frétt alt saman um bertha, lávarður. Skipið brann alveg ofan ao sjó. Það eru um sex vikur síðan. E|lV um bát var bjargað, en talið var, að h'n' ir hefðu farist. Þið voruð þannig ekki ÞaU einustu, sem bjargað hefir verið.« »Báturinn,« sagði Elsa með ákafa, >>v’t' ið þér nokkuð um, hverjir voru í þelIT1 bát? Frændi minn, Sir John Ventor, va! í einum bátanna, og ég — ég vona sv° innilega —« »Það var einmitt sá bátur, sem fanst- Ég man það svo greinilega. Einn far' þeganna var Sir John Ventor, — doniS' málaráðherrann. Manni verður það mnin' isstætt.« Þau stóðu nú á þilfari gufuskipsin? Jidins M. Eansome — mennirnir tveir °§ unga stúlkan í tötrum sínum. »Það var hreinasta tilviljun, að við kom- um hérna við, til að ná í drykkjarvatnú sagði Burke skipstjóri. »Eyja þessi er ekk) á neinu landabréfi, en ég vissi af hen111 af tilviljun. Við höfurn komið hingað en111 sinni áður. I fyrra skiítið hafði okkur rea' ið nokkuð úr leið í ofviðri, og þá héldun1 við hingað í sömu erinduan til að ssekJa vatn. Okkur hefir seinkað dálítið núna. sökum lítilsháttar vélbilunar, og vatnið .vai tekið að þrjóta. Svo hugsaði ég mér, aö bezt væri að fylla tunnurnar. Vatn el nefnilega vara, sem ilt er að vera án a þessum breiddarstigum,« sagði hann °& hló við. »Og ég verð að segja, að það vai sérstök hepni fyrir yður, lávarður minn- og fyrir ungfrúna. Hefðum við ekki kom" ið hingað, gat svo farið, að þér hefðuð ord- ið að vera hér það sem eftir var æfinn- ar, liggur mér við að segja. Það hlyti a- m. k. að vera sérstök tilviljun, ef nokk' urt skip kæmi hingað. Eyjan liggur nefn1' lega langt utan við venjulegar siglingar' leiðir. Þcr hefðuð a. m. k. getað verið yið- búinn að halda hérna til í nokkur ar,<< bætti skipstjóririn við og brosti ánægJu' lega. Elsa þrýsti saman höndunum. Bara a<1 það hefði farið svo vel! Hefði skipið bara ekki komið! Hefði bara þessi glaðlyndn broshýri skipstjóri haldið sína leið - hve alt öðruvísi myndi þá ekki lífsrás hennai hafa orðið — og Belmonts.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.