Heimilisblaðið - 01.09.1932, Síða 11
HÉIMILISBLAÐIÐ
137
>>0g- hvaða maður er svo þetta?« spurði
skipstjóri og benti á Belmont.
>>Það er maður, Smith að nafn:. svai’-
aði Giles mjög lítillátlega. »Hann var þil-
iarsfarþegi á Albertha. Annars er hann
jíia.ður, sem komið hefir oss að rniklu liði,
J?ví hann er bæði verklaginn og viljugur.
“g við höfðum fulla þörf á hvorttveggja,«
^ætti Giles við brosandi. »Það hefir ekki
'erið eintómt sumarfrí og skemtun fyrir
°kkur, þetta. Við rákum um hafið í marga
('aga, hve marga veit ég ekki með vissu,
svona tæplega viku, býst ég við. Það skall
'Uirð nærri hælum að við héldum bfinu,
ea okkur heunaðist samt að komast í
land hcrna í eynni. Og hér hefir síðan
tnargt á dagana drifið. Ef eir.hver vkkar
V>H ómaka sig til að klifra upp í kletta-
Þ»dinn þarna til vinstri, munuð þið finna
jalítið, sem mun gera ykkrr ofurlítið
kissa.« Giles brosti drýgindalega.
»Jæja, en við verðum nú að bíða með
t)að,« sagði Burke skipstjóri. »Það vill svo
yel til, að konan mín er með í þéssaiú
‘ei'ð. Henni mun vera það sönn ánægja
að taka við ungfrú Ventor og liðsinna
henni eftir föngum.«
.Prú Burke var stór og gildvaxin kona,
Sóðleg útlits. Hún kom að í þessu og' varð
aiveg undrandi yfir búningi ungui stúlk-
unnar.
»Þér líkist svei mér helst dálítilli skóg-
ai'dís, eða hvað það nú heitir.« sagði hún.
>:'Og það getur máður. svo sem skilið, þeg-
ar þér hafið lent í svona æfintýri. Kom-
'ð þér nú barasta með mér, ungfrú goð,
svo skal ég gá að, hvort ég get ekki fund-
'ð einhverjar betri tuskur en þetta hérna.«
Elsa brosti og fór með konunni niður
úndii- þiljur.
»Hvað sögðuð þér hann héti, hinn mað-
Ul'inn, lávarður minn?« spui’ði skipstjóri
Giles. »Var það Smith? Jæja, hann var
bilfars-farþegi?«
»Já, annars þekki ég ekkert. til manns-
ins,« sagði Giles. »Það var hreinasta tilvilj-
un, að hann lenti í sama bát og við hin.
En ég verð að segja, að hann hefir komið
að haldi. Ég veit svei mér ekki, hvernig
yið hefðum komist af án hans.
»Komið þér hingað, maður minn,« mælti
skipstjóri við Belmont.-»Samson, viljið þér
kka hann með yðu.r og sjá um, að hann
hái einhver föt og gefið honum dug'lega
að borða. Hann hlýtur að hafa þörf fyrir
almennilega máltíð af mannamat, eða
hvað?« bætti hann brosandi við og kinkaði
kolli vingjarnlega til Belmonts.
»Beztu þakkir, skipstjóri,« mælti Bel-
mont. Hann sneri við og gekk fram á skip-
ið með stýrimanninum.
»Ef þér viljið koma niður í klefa minn,
herra greifi„« mælti skipstjóri, »þá mun
ég gera mitt.ítrasta til að útvega yður ein-
hverjar flíkur. Þér lítið nokkuð »slitinn«
út,« bætti hann vð hlæjandi.
»Tja, jæja!« sagði Giles og leit niður á
tötra sína. »Ég skal ekki bera á móti því,
að það gæti verið þægilegt að fá heilar
buxur, og ég tala nú ekki um hreina
skyrtu, svo ég nefni nú ekki sokka og stíg-
vél, ef hægt væri. En vitið þér til hvers
ég hefi hlakkað langsamlega mest, skip-
stjóri? — Vindill!«
Skipstjóri hló.-
»Eg hefi kassa af Havana-vindlum,*
sagði skipstjóri, »og það er mér sönn á-
nægja, ef þér vild.uð reykja þá alla.«
Þegar Giles var kominn ofan í klefa
skipstjórans, gerði hann sig skjótt heima-
kominn og lét fara vel um sig. Fyrst af
öllu kveikti hann í vindli og naut reyksins
í fullum mæli og með innilegri velþókn-
un. Það lá ekki eins mikið á að hafa fata-
skifti. Ilann lagði sig endilangan í legu-
bekk og gæddi sér á vindlinum og Whisky.
Giles sneri sér að Burke skipstjóra og
mælti: »Mig óraði ekki fyrir því í gær,
að ég mundi nokkurntíma framar bragða
whisky-dropa eða fá tækifæri til að reykja
vindil. Ef þér bara vissuð,, hvað á daga
okkar hefir drifið, skipstjóri góður —!«
»Þér voruð eitthvað að nefna kletta-
snasirnar þarna efra —?«
»Já, ef þér viljið senda þangað tvo, þrjá
menn, munu þeir finna þar svona tuttugu
til þrjátíú hræ, herra minn. Það eru mann-
hræ, skipstjóri góður. Það var hópur af
sjóræningjum, sem við stútuðum þar,«
sagði Giles. »Það var, svei mér, enginn
hægðarleikur, en svo var það líka gert
rækilega. Þeir voru þrjátíu saman. Tutt-
ugu og fjórir þeirra kunnu svo vel við sig
þar efra, að þeir settst þar að fyrir fult
og alt,« bahti hann við, með yfirlætislegri
fyndni.
»Þrjátíu manns —? Og niðurlögum
þeirra hafið þér ráðið, hr. lávarður, og
þessi hin.n - þessi Smith tveir saman?«
»Ég get svo sem vel skilið, að yður þyki
þetta fremur ótrúlegt,« sagði Giles. »En
satt er það engu að síður. Þetta er blá-