Heimilisblaðið - 01.09.1932, Qupperneq 13
HEIMILISBLAÐIÐ
139
l’arður-góður, en ég' gæti hugsað mér, að
9,er vilduð gjarna hafa með yður einhver
S|gurmerki, þarna að ofan?«
Giles kinkaði kolli.
;>Það hafði ég, svei mér, ekkert hugsað
mælti Giles. »En úr því þér nefnið
*}að, ]íá væri annars hálf gaman að því,
a° taka með sér tvo, þrjá minjagripi það-
an.« bætti hann við og hló.
Burke skipstjóri sendi flokk manna
undir forustu annars stýrimanns upp í
lv|ettabyrgið, og frásögn Giles reyndist
rett og sönn í öllum atriðum. Sjóræningj-
drnir lágu þar með tölu - af sumum var
a<} vísu aðeins beinagrindin eftir.
. Þeir, sem sendir voru, komu aftur með
byrðar af ýmsum gripum, til minja
j’fla, skrautmuni og alls kyns dót, er þeir
nofðu tínt saman þar efra á vígstöðvun-
11 jn, og orðstír Giles barst um alt skipið,
e]ns og eldur í sinu. Hann var svo sem
enki aðeins bi'ezkur aðalsmaður — hann
Vnr einnig hetja.
Skipverjar gerðu ítrekaðar tilraunir til
bess að fá Smith til að segja rækilega frá
Pessum ævintýralegU' viðburðum, en Smith
[eyndist að vera fáorður mjög og ómann-
nlendinn. Hann hafði frá litlu að segja um
nessa víðburði. Víst höfðu þeir barist við
sJéræningjana, og þau höfðu hvei't um sig
kert sitt allra ítrasta. Sérstaklega hafði
Pngfrú Ventor sýnt alveg sjaldgæft hug-
r'ekki og rólyndi. En annars —- annars var
ekkert sjerstakt að segja urn þetta. Sjó-
í'neningjarnir höfðu að lokum flúið og far-
lsr í brimgarðinum.
Skipverjar voru: ekki fyllilega ánægðir
jn^ð þessa stuttu og fáskrúðugu frásögn.
e’eir höfðu búist við einhverju meiru.
. >;,Þetta er svei mér skussi í lagi,« sagði
e*nn þeirra. það hefði bara átt að vera ein-
nver annar, sem hefði upplifað annað eins.
hefði svei mér orðið saga í lagi!«
>;,Hann hfir líklga ekki sýnt neinn sér-
°gan hetjumóð í þessum viðskiftum,«
Sagðl einn þeirra. »Það er eflaust þess
vegna, að hann kærir sig ekkert um að
rnla um það. Hann skammast sín.« Þessi
skýringu féllust flestir á, og áður en langt
Var liðið var það orðið almenningsálit, að
Giles væri hetja, en Smith aftur á móti
}leyða — a. m. k. hefði mjög lítið kveðið
að honum í þessum viðskiftum.
^egar Giles var búinn að raka sig og
^neiða hár sitt eftir kúnstarinnar regl-
nm -— hafði farið í bað og fært sig svo
í sæmileg föt, tók hann smá saman að ná
sér og komast í sinn gamla ham á ný.
XXVII.
Við sjáumst aftur.
Þrem vikum seinna mættu þau einu
hinna geysistóru farþegaskipa, og skip-
brotsmennirnir þrír kvöddu þá björgun-
armenn sína, og voru síðan flutt yfir í
risaskipið, þar sem alt var ríkulegt og
skrautlegt með afbrigðum.
Hér átti Giles nýjum sigri að fagna.
Fréttirnar af hetjuverkum hans spurðust
skjótt, og hér voru það langt um fleiri
til að spjalla um þau og dázt að þeim.
í skrautsölum skipsins var fullsett af
fyrsta flokks farþegum — Bretum, ný-
lendubúum og Ameríkumönnum. Og Eff-
ington lávarði var tekið opnum örmum.
Þilfarsfarþeginn, Smith, var settur á
þriðja flokks farrými og lagt á, að ganga
brytanum til handa. Eftir hérumbil hálfs
mánaðar ferðalag, mundu þau ná Bret-
landsströndum. En loftskeytin höfðu dag-
lega flutt fréttirnar þúsundir mílna og í
Fleet Street (frb. flít strít) í Lundúnum
höfðu hraðprentvélarnar fult í fangi með
að prenta hinar ævintýralegu frásagnir
um b.jörgun Effingtons lávarðar og ung-
frú Elsu Ventor, frænku dómsmálaráð-
herrans, og svo þes-sa ókunna hr. Smith.
Eftir að þau komu um borð í flutninga-
skipið Julius M. Rmnsone, hafði Elsa séð
Belmont aðeins fáeinum sinnum, og aðeins
snöggvast í hvert sinn. Þau höfðu því al-
drei getað talað saman nema örfá orð í
einu. Og nú nálguðust þau Englands-
strendur. Ævintýrið var senn á enda —.
bráðum áttu þau að kveðjast og sjást al-
drei framar. Þá mundi hvert halda sína
leið út í framtíðina.
Hvert myndi hann fara? hugsaði hún
með sér. Ilvað skyldi verða af honum?
Og — hvað myndi verða af henni? Hún
yrði auðvitað að halda heit sitt við Giles.
Hún hafði gert kaup við hann, og hún gæti
ekki riftað þeim á ný. Það gæti yarðað
Belmont lífið — og hún gæti heldur eigi
rofið heit sitt.
Giles hafði mint hana á þetta ótal sinn-
um, síðustu vikurnar.
»Það er ástæðulaust að vera að bíða
með það, Elsa,« hafði hann sagt. »Mér finst
sannarlega, að ég hafi nú; unnið til þín,
með heiðri og sóma — eða hvað?«