Heimilisblaðið - 01.09.1932, Page 16
142
HEIMILISBLAÐIÐ
sjálf. Eng’inn maður, heldur ekki Giles,
getur bannað mér að tala við þig. Ég' verð
að sjá þig- aftur — kærir þú þig ekki um
að’ sjá mig?«
»Purfið þér að spyrja um það?«
Hann leit framan í hana. Augu hennar
flóðu í tárum, og þau hrundu: niður kinn-
ar henni. Hann varð að stilla sig af öll-
um mætti, til þess að taka hana ekki í
faðm sér, vefja hana að sér og1 hugga hana
með ástarblíðum orðum. En hann stóð
grafkyr og horfði til jarðar.
»Ég elska yður,« mælti hann stillilega.
»Ég elska yður!«
Nú varð stiindarhlé, áður en þau gátu
komið upp nokkru orði. Þögul og harm-
þrungin stóðu þau í myrkrinu. úti við öldu-
stokkinn, en kyrðin umhverfis þau var
þrungin af orðum þeim og ástaratlotum,
sem aðeins hefðu gert þessi augnablik
kvalafyllri, og skilnað þeirra enn þá þung-
bærari.
Giles kom upp úr viðha.fnaj'salnum.
Hann var rauður í andliti. Hann hafði
drukkið all þétt. Hér var svo ríkulegt tæki-
færi til að skála við aðra og drekka skálir.
Hann var nýbúinn að segja frá bardag-
anum á eynni, bardaga sínnm og fjöl-
mennir áheyrendur höfðu gleypt hvert orð
af vörum hans.
En hvar var nú Elsa? Hún var ekki
í klefa sínum né í neinum salanna.
»Hún hlýtur að vera upp á þilfari,«
liugsaði hann með sér. Honum var gramt
í geði til hennar sokum þess, að hún fór
svo mikið einförum. Það hlaut að líta frem-
ur einkennilega út í augum hinna far-
þeganna. »Þegar við erum gift,« hugsaði
hann með sér, »þá skal hún svei mér
verða að snúa út betri hliðinni bæði við
mér og öðrum. Hamingjunni sé heiður og'
prís, nú, erum við bráðum laus við þenna
náunga. Á morgun komura við til Lund-
úna, og' þá vona ég' að við sjáum hann
í síðasta sinn.«
»Ungfi'ú Ventor, lávarður minn?« mælti
skipstjóri og svaraði spurningu Giles’s.
»Ungfrúin er uppi á þilfari. Iiún bað mig
að gera boð eftir þjáningarfélaga yðar,
hr. Smith, hana langaði til að tala við
hann. Eftir því sem mér skildist, lang'-
aði ungfrú Ventor til að gera eitthvað
fyrir hann. Ég- býst við, að þau séu ein-
hversstaðar uppi á þilfari.«
»Uppi á þilfari?« át Giles eftir honum
afg'lapalega.
»Já, lávarður minn.«
Hún var þá hjá Smith uppi á þilfaU-
Giles ásetti sér þegar að fara til þeirra-
Hann var gæddur öllum hvötum og hæf1';
leikum toi’tryggins njósnara. Hvað hafð'
hún svo sem ótalað við þenna náunga-
Hvers vegna gat hún ekki látið hann 1
friði, þar sem hann var — og gleymt hon-
um? Gites hafði heitið henni því að þegja
með það, hver Belmont væri. Hann haf<n
haldið heit sitt; ætli hún hafi haldið heit
sitt? —
Hann læddist áfram eftir þilfarinu
smaug allstaðar á bak við, þar sem skugga
bar á, og rýndi gegnum myrkrið. Loksins
kom hann auga á þau, sem hann leit'
aði að.
»Þú, verður að lofa mér því,.« heyrði
hann Elsu segja, »að þú farir þangað-
Geymdu blaðið með utanáskriftinni. Ef Þu
skilar þessU' bréfi, geturðu beðið þar, þang-
að til ég kem.«
»Ætlið þér að koma?«
»Já, já, það geturðu reitt þig á. Það er
einmitt þess vegna, að ég bið þig að fara
þangað. Ég verð að sjá þig aftur, ég vero
að vita þig á einhverjum þeim stað, sein
ég get .fundið þig. Það er sjálfum þér að
kenna,« bætti hún við og reyndí að gera
sér upp hlátur. »Þú hefir gert mér sjálí'
an þig svona ómissanlegan. Ég er alt at
hrædd og kvíðafull, er ég veit ekki hvar
þig er að finna. Ég er orðin svo vön Þy1
að haf þig fyrir verndara minn, að ruer
finst ég geti alls ekki komist af án þm-
Ég tel þig kjörinn verndara minn,«
»Já, betur að ég gæti verið það!« sagði
hann.
»Ö, ef þú gætör það!« Hún leit upp í aug'U
honum. »ég skyldi gefa helming þeirrai
æfi, sem ég á eftir, nei, ég skyldi gefu
hana alla, að einu ári undanskildu, eí
ég fengi að vera hjá þér þetta eina al •
fengi að elska þig og láta þig vernda naiS
og verja, elsku Ralph.«
Hún studdi báðum höndunum á brjost
honum.
Giles lá í hnipri á bak við reykinga-
skálann og fylgdi þeim með * augunum.
Hann sá þau bæði all-skýrt, er þau baru
við tunglsglitað hafið, og hann gat heyrt
tal þeirra. Hann hreyfði sig ekki. Hann
studdist upp við vegginn og krepti. hnet-
ana og hlustaði eftir hverju einastá orði,
er þau mæltu:. ?
Hvað átti hann nú til bragðs að taka-