Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1932, Blaðsíða 17

Heimilisblaðið - 01.09.1932, Blaðsíða 17
HEIMILISBLAÐIÐ 143 Atti hann að fara á fund skipstjórans og Se&'ja honum blátt áfram, að maður sá, ei’ kallaði sig Smith, væri Ralph Belmont morðinginn, sem lýst var eftir? Pað væri svo sem rétt og maklegt, að hann ^erði það, og þá væri maður laus við þann náunga fyrir fult og alt. Giles sneri sér snöggt við og ætlaði þegar að framkvæma Petta áform sitt, en hikaði. Ef harin gerði þetta, væri Elsa leyst tj’á heiti sínu. Og hann vildi ekki sleppa y'ísu. I hans augum var engin sú kona 1 víðri veröld, er jafnast gæti á við hana, eS nú sauð og blossaði afbrýðin upp í áonum, er hann þóttist þess fullviss og Sannfærður um, að Ralph Belmont hefði J^rinið hug og hjarta Elsu. En þrátt f.vrir Prið, þótt Elsa ynni öðrum manni, skyldi erin samt verða hans og einskis annars jrianns. Því hét Giles fast og ákveðið í ririga sínum. Nei, það var alveg ófært, að segja til Halph Bolmonts. Elsa mumdi leggja hat- JJ1’ á hann fyrir þá sök, Hún myndi aldrei Jyrirgefa honum það, og þá myndi hún telja sig- leysta frá heiti sínu. Hann yrði riVl að taka eitthvað annað til bragðs, °S' reyna á einhvern annan hátt, að ná Sei' niðri á þessum morðingja og losna við riann fyrir fult og alt. XXIX. t Lundímnm. Elsa reyndi að koma auga á Ralph i Iroðningnum og gaurganginum við bryggj- riria, þegar skipið hafði lagt að, en mann- ‘JÖldinn var svo feiknamikill, að hún gat nvergi séð hann. Það voru einnig fleiri. sem sátu um Belmont — blaðamennirnir, Sem komnir voru til þess að spyrja skip- rirotsmennina spjörumum úr. En þilfars- trirþeginn Smiith var alveg horfinn. ^Elsa, elsku litla stúlkan mín, elsku ritla Elsa mín!« Sir John tók frænku sína í faðm sér. Hann var alveg frá sér numinn af gleði ri&' fögnuði yfir því, að sjá hana aftur. I aui hjónin höfðu syrgt hana dauða. Og riau höfðu fyrir löngu gefið upp alla von jjrii að sjá hana aftur. Og nú var hún þó riöriiin aftur til þeiri'a; nú höfðui þau end- rifheimt hana heila á húfi. »Kæri, hugrakki, hrausti Giles!« mælti riann og þrýsti hön'd Effingtons lávarðar. E&' hefi þegar heyrt nokkuð um hina glæsi- leSUi framkomu yðar, hve hugrakkur og fórnfús þér hafið verið. Það eru glæsileg afreksverk, sem þér hafið afrekað. Guð minn góður, ég vildi hafa gefið mikið til, að hafa verið þar hjá ykkur!« »Ekki skuluð I^ér ósk.a þess,« mælti Gil- es, kátur í bragði. »Það var nú, eins og kallað er, fjárans erfiði, það skal ég segja yður. »Jæja, en það er ekki vert að fár- ast um það. Aðalatrfiðið er, að Elsa er hér komin, heil á húfi, og að við giftum okkur að þrem vikum liðnum.« »Þér hafið sannarlega umnið brúði yðar, með heiðri og sóma, Giles,« mælti Sir John. Sir John tók hönd Elsu og stakk henni undir handlegg- sér. Blaðamennirnir þyrpt- ust utan um þau og tókui myndir af þeim öllum, af öðrum aðal-aðfilja þessa ævin- týralega skipbrots, umgfrú Ventor, sem frændi hennar, sjálfur dómsmálaráðherr- ann, leiddi, og svo af Giles •— Effington greifa - hetjunni sjálfri. Blaðamennirnir og ljósmyndarar stórblaðanna þyrptust utan um landgamgsbrúna, eins og flugur á sykurmolai, og þótt Sir John væri al- vanur þessháttar gauragangi, átti hann fult í fangi með að ryðja sér og frænku sinni braut upp að járnbrautarvagni þeim, sem þeim var ætlaður. Giles gaf sér aftur á móti góðar stundir og var furðulega stimamjúkur við blaðasnápana. Hann lét þá spyrja sig spjörunum úr og taka mynd- ir af sér frá öllum hliðum. Hann brosti á báða bóg'a og fuillvissaði þá um það í háum róm, að þetta. alt saman væri ekki til að gera neitt veður af, en ef þeir endi- lega vildu vita eitthvað, þá væri hann, auðvitað, reiðubúinn að fræða þá frekar. Loksins komust þaui þó öll þrjú inn í járnbrautarvagninn. Elsa leit í síðasta sinn vonlausum augum út ujm gluggann, ef ske kynni, að hún yrði vör við Belmont, ein- hversstaðar í mannfjöldanum. Svo hélt lestin af stað. Sir John sagði nú sína sögu eftir skips- brunann. Hjá þeim hafði ekkert stórvægi- legt drifið á dagana. Bátur sá, er hann lenti í, hafði rekið um hafið í tvo daga. Þau höfðu þjáðst all mjög af hita, en gufuskip, er fór fram hjá, varð þeirra vart og bjargaði þeim. Úr því hefði alt gengið létt og liðugt. Sir John og hinir skipbrotsmennirnir voru síðan settir yfir i annað flutningaskip, sem var á leið til Englands, og síðan hefði heimferðin geng- ið tafarlaust.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.