Heimilisblaðið - 01.09.1932, Page 18
144
HEIMILISBLAÐIÐ
»En við töldum þig- af,« mœlti hann og-
þrýsti frænku sinni að sér. »K'a; skil ekk-
ert í, hvernig á því gat staðið, að ég fann
þig ekki, og' að þú lentir í, öðrum bát en
ég. Ég' hefi ásakað mig ótal sinnnm fyrir
þetta. En mér var blátt áfram fleyg't of-
an í bátinn. og þar lá ég í óviti um hálfa
klukkustund, eftir að ýtt var frá skip-
inu. Legar ég raknaði við aftur, varð ég
þess var, að hvorugt ykkar Giles var í
bátnum. Það var voðalegt áfall fyrir mig,
þetta, og síðan hafa verið þungbærar
stundir fyrir okkur heima, elsku Elsa mín.
Við þorðum ekki að gera okkur neinar
vonir framar —- og- þó — vonin er samt
það, sem við mennirnir höldum okkur
lengst í. Við vonuðum og vonuðum, þvert
ofan í alla heilbrigða skynsemi. Guði sé
lof, að það fór svona vel að lokum. Við
megum vera, forsjóninni þakklát, sem hald-
ið hefir verndarhendi sinni yfir þér, barn-
ið mit-t. Og við megum þakka Giles!«
bætti Sir John við og lagði höndina á
handlegg hetjunnar.
Elsa svaraði engu. Hun starði út um
glug'gann með dreymandi augnaráði. Hug-
ur hennar var langt í burtu á lítilli
suðurhafseyju, með pálmatrjám og brött-
um klettum - sólbrennandi klettabyrgi,
þar sem maður, klædduu- í tötra, barðist
eins og Ijón fyrir fjöri hennar og frelsi.
Hún sá fyrir sér hið svipsterka, hugrakka
andlit ha,ns. Svo sneri hún við höfðinu og
rak þá augun í brosandi smettið á Giles,
og fór hrollur um hana.
Lundúnaborg! Ilinar kæru, gömlu, troð-
fuJlu götur. Þyrpingin af bilum og spor-
vögnum, eilífur, óþrjótandi fólksstraumur
og mannþröng!
Lafði Ventor vafði EIsuí að sér og kom
lengi ekki upp einu einasta orði. Síðan
gekk hún til Giles og faðmaði hann.
»Kæri, kæri Giles!« mælti hún með á-
kafa, »ef þér aðeins vissuð, hve hreykin
við erum af yður. En hvað þér hafið sýnt
mikla hugrekki og snarræði! Að hugsa sér,
að án yðar aðstoðar, hefðum við nú ekki
haft elsku Elsu litlu hjá okku.r. Giles, þér
eruð eigi aðeins okkar hetja, þér eruð
hetja allrar Lundúnaborgar — alls Bret-
lands!«
»Giles skal sannarlega hljóta allan þann
heiður, sem hann verðskuldar,<; mælti Sir
John brosandi. »Það er heilsíðumynd af
honum í einu hinna stórui myndablaða í
kvöld.«
Morguninn eftir hafði Giles dubbað sj-
upp, eins og Effington greifa sæmdi. Ka*'"
aði hann á leigubíl og ók ofan í miðbse.
City.
»Curtisstræti nr. 7, Strönd,« sagði hann
við bílstjórann.
Bílstjórinn hneigði sig og bar henöina
upp að húfunni.
»Þar á maður líklega ekki á hættu, ay
hitta sjóræningja,, lávarður góðu,r,«
hann og brosti.
Giles brosti líka. Bílstjórinn þekti hann.
Alt fólk þekti hann. — Myndin í ?8er'
kvöld hafði verið alveg ágæt.
I Curtisstræti 7 þektu menn líka Eff'
ington lávarð. Á hurðinni hékk látúns-
plata, seili tilkvnti, að hér héldu til einka-
leynilögreglumennirnir Hawkson & King’-
Það var aðalmaðurinn, forstjórinn, hr-
King, sem tók á móti hinum virðulega
gesti, og forstjórinn var alveg þrunginn
af bi’osi og virðingu og hneigði sig í sífell11
fyrir Giles.
»Ég má líklega treysta því, að hvert
eitt viðskiftamál, sem ég fæ yður til ar'
greiðslui verði starfrækt með fylstu leyne
og trúnaði. Það sem ég óska að fá gert,
er algerlega prívat eðlis,« mælti Giles. _
»Hamingjan góða, herra lávarður. ÖU
starfsemi vor er auðvdtað grundvölluð a
strangasta trúnaði í öllum störfum.«
Giles kinkaði kolli.
»Ég þarf að láta njósna um manneskju,*
sagði hann stuttaralega. »Það þarf að ger-
ast rækilega, látum okkur segja viku-
tíma.«
»Það tökum við að okkui- með mestu
ánaegju. Þér getið verið alveg öruggur unj
það, lávarður minn, að hlutaðeigandi
manneskju skal verða. veitt eftirför, hvert
sem hún fer og aldrei slept af henni auga-^
Giles kinkaði kolli.
»Það er dama, sem um er að rseða-
Ég ímynda mér, að næstu viku muni hun
fara í heimsóknir hingað og þangað. Nu
vil ég fá nákvæma vitneskjui um þá staði,
sem hún vitjar. Nöfn og heimilisfang
þeirra, sem hún heimsækir — alt saman
nákvæmt og rétt út í yztu æsar.«
»Já, sjálfsagt, lávarður minn. Þesshátt-
ar er hversdagslegt verkefni fyrir okkur-
Við fáum hundruðum saman af þesshátt-
ar beiðnum, og ég er svo djárfur að segJa’
að til þessa hafa viðskiftavinir vorir ver-
ið mjög ánægðir —- mjög svo ánsegðir/
mælti hr. King, með sannfæringarkraftn