Heimilisblaðið - 01.09.1932, Side 19
HEIMILISBLAÐIÐ
145
fLað mega ekki verða allra minstu mis-
»ip á nokkurn hátt. Ég verð að fá ná-
^v*ma fregn um hvert einasta heimilis-
íar>g. það verð ég að biðja yður að skilja,«
mí®lti Giles.
. >:>Sjálfságt! Pér getið fyllilega reitt yður
a °ss, lávarður minn. Og þessi dama, sem
Urn er að ræða?«
Giles hikaði augnablik.
»Ungfrú Elsa Ventor,« mælti hann.
Hr. King varð svo forviða, að hann gat
aHs ekki leynt því:
»Ungfrú — ungfrú Ventor, sem er ný-
k°min - heim aftur —?«
»Einmitt. Svo var það ekki meira. Ég
^'et þá treyst yður?«
»Pyllilega, lávarður minn!«
Giles fór leiðar sinnar og steig inn í
bílinn,.
En hr. K ing settist í skrifstofustól sinn,
alveg steinhissa.
»Hamingjan góða, alt getur maður nú
‘ekist á! Hann á að giftast henni að þrem
Vlkum liðnum - eftir því sem blöðin skýra
Há. Það er ekki lengra síðan en í gær,
að þau komu heim saman — og eftir öll
j-essi æfintýri, sem þau hafa upplifað —
Pað er alveg óskiljanlegt. Hann vill láta
'Bósna um hana. Jú, jú, það er svei mér
björugur heimur, sem við lifuim í, því er
e'gi hægt að neita. En ég get hengt mig
aPp á það, að ég skil ekkert í, hvað undir
P6ssu' býr.«
Hann þrýsti á bjölluhnapp.
»Er Fortman við?«
»Já, herra.«
Portman kom inn.
_»Hérna er verk handa yður. Péf þekkið
stórhýsi Sir John Ventors, við Shrewburry
k<iuare?« (frb. skrjúsbörrí skver).
»Já, herra.«
»Hafið gát á húsinu. Pað er ungfrú
ventor, sem um er að ræða. Veitið henni
°Hirför, hvert sem hún fer, og verið á
Verði, þangað til Lesson kemur og leysir
VJUr af verði.«
, »Já, herra!« Það var eigi hægt að sjá
a Portman, hvort hann varð eins hissa og
núsbóndi hans. Andlit .hans var svo til-
ýPeytingarlaust, eins og væri það skorið
1 tré.
XXX.
Eimnana.
. Einveraeyði-eyjarinnar hafði aldrei lagst
eir>s þuingt á Ralph Belmont, eins og ein-
Veran á meðal miljónanna í Lundúnum.
Nú voru tveir dagar liðnir, síðan hann
kom heim aftur til Englands, og hann stóð
nú og horfði út um gluggann á litla hús-
inu, sem Elsa hafði bent honum á. Ilann
stóð nú við gluggann og sá fólkið streyma
framhjá og hver og einn hafði nóg meö
sjálfan sig og sitt, og einverutilfinningin
lagðist þung og voldug á hann. Honum
virtist, að hann gæti alls eigi afborið þetta
stundinni lenguir.
Hurðinni var lokið upp, og roskin kona
kom inn í herbergið. Hún var alvarleg á
svip og góðleg. Það var hún, sem Elsa
hafði talað um og kallað vinkonu sína.
Hún horfði á hann og brosti við.
»Þér eruð víst að gá að, hvort hún komi
ekki, hr. Smith,« mælti hún vingjarnlega.
Hann sneid sér snöggt við.
»Nei, ég er ekki að búast við henni
hingað. Ég óska held.ur ekki, að hún komi.
Það væri lang bezt að við sæjumst aldrei
framar.«
»Já, en hún skrifaði mér, að hún ætl-
aði að koma, undir eins og hún gæti. En
hún er svo önnum kafin þessa dagana.
Það er nú heldur en ekki veður, sem gert
er af henni. Það stendur í blöðunum alt
saman -- þeir skrifa dálk eftir dálk um
Elsu litlu, og svo líka um um hann.«
Hún þagnaði augnablik. »Það er sagt, að
þau ætli að giftast að þrem vikum liðnum.
Það verður víst brúðkaup í lagi. Það verð-
ur skrauit og viðhöfn!« Hún varp öndinni.
»Ég get nú annars aldrei almennilega skil-
ið, hvers vegna það átti að verða hann,«
bætti hún við. »Ég hefi aðeins séð hann
einu sinni - hans herlegdáð - og ég
get ekki sagt, að mér lítist neitt sérlega
vel á hann. Maður á auðvitað ekki að vera
svo fljótur á sér að kveða upp dóm um
aðra, en hann er ekki eftir mínu geði, hr.
Smith.«
»Heldur ekki mínu,« mælti hann og hélt
áfram að horfa út um gluiggann. »Frú
Grace,« sagði hann alt í einu, »ég kom
hingað, af því að ég hafði lofað henni því.
Húnvildi g'jarna tala við mig einu sinni
enn þá -- í síðasta sinn. Ég gerði, eins
og hún bað mig um, og ég hefi beðið hér
þolinmóður, en hún hefir ekki komið. —
Þér skiljið víst, að ég get ekki haldið á-
fram að lifa á náð annara •—. hvorki frá
yður né hennar hálfui Ég er peningalaus.
Ég get ekki borgað fýrir mig, og það er
mér óbærileg hugsun. Þetta skiljið þér ef-
laust vel?«