Heimilisblaðið - 01.09.1932, Blaðsíða 20
146
HEIMILISBLAÐIÐ
»Já, en Elsa litla vildi nú hafa það
svona, að þér kæmuð hingað. Hún hefir
eflaust einhvern tilgang með því.«
»Já, ef til vill. Þér hafið verið mjög vin-
gjarnlegr við mig þessa tvo dag'a, og' ég- er
yður mjög þakklátur fyrir það. En ég
get ekki haldið því áfram, að lifa á góð-
gerðasemi annara. Ég býst við, að ég sé
of stórlátur í mér til þess. Ég hefi aldrei
lifað á náðargjöfum annara og ég get ekki
vanið mig á það. Ég verð að fara héðan,«
sagði hann og brosti til hennar.
»Bíðið þér bara, þangað til hún kem-
ur,« mælti frú Grace (frb. greis). »Pað
getur ekki liðið á löngu. I>ér verðið að
muna, að það eru> svo margir, sem þurfa
að hitta hana og hafa tal af henni. Hún
hefir því ekki margar stundirnar afgangs.
En þér getið verið viss um, að hún kem-
ur undir eins og tækifæri gefst. I>að skrif-
aði hún mér, og ég veit, að Elsa litla
heldur það, sem hún hefir lofað.«
»Ég efast ekki uim það. Ég ætla að bíða
enn einn dag. Sé hún þá ekki komin «
Hann þagnaði stundarkorn. »Ég ætla að
bíða til morguns,« mælti hann svo.
Að hálfri stundu liðinni gekk hann út.
Hann var ekkert hræddur um„ að nokk-
uir myndi þekkja sig þar um slóðir. Pað
var alment álit, að Ralph Belmont hefði
farist. Dvöl hans á eynni hafði einnig ger-
breytt útliti hans, svo að efamál var, hvort
jafnvel kunnugir hefðu þekt h’ann í fljótu
bragði.
Auk þess var hann fremur ókunnur hér
í Lundúnum. Mest alla æfi sína hafði hann
dvalið í Yorkshire og Lancashire. I Shef-
field, Iíalifax og Manchester voru allmarg-
ir, sem þektu hann, og á þeim slóðum
þyrfti hann því að vera varkárari. I Lund-
únum þurfti hann þess ekki. Hér var hann
ókunnugur meðal al-ókunnugra,
Pað var að vísu tekið eftir honum á
götu, Hann var hár og beinvaxinn og
brúnn í andliti af sólbruna. En enginn
þekti hann. Petta tveggja daga aðgerða-
leysi hafði þegar merkt hann. Það var
komið yfir hann eins konar eirðarleysii
Hugsanir hans allar snerust sífelt um eitt
og hið sama:
»Hún á að giftast Giles. Að fáeinum
vikum liðnum er hún orðin konan hans!«
Blöðin höfðu flutt þessa fregn eftir öll-
u,m kúnstarinnar reglum:
RÖMANTIK!
Brúðkaup Effingtom lávarðar og
ungfrú Elsu Ventor-
Tvisvar sinnum varð hann að spyr-,a
sig til vegar. Lundúnaborg var hoU’llT1
ókunnari og villugjarnari helclur en ve'V
laus eyðimörk. Loksins fann hann þá götu'
er hann hafði leitað að. Hún lá inn <1C
himim skrauitíega Shrewsbury Square og
var einnig sjálf mjög ríkmannleg gata
stórum höllum og fögrum.
Sir John Ventor bjo í nr. 12.
Belmont virt'i fyrir sér hina mikhr og
skrautlegu höll, um leið og hann gfekk f''airi
hjá.
Höllin var með þeim allra fegurstu. HeT
átti hún heima! Hún hafði ekki getaö
haldið loforð sitt um að koma til hans.
Og nú var hann kominn til hennar. BTann
var að vísu vonlaus um að hafa tal M
henni, hann bjóst jafnvel tæplega við þv,‘
að sjá hana; en það var þó ætíð bót í m.ah’
að fá að sjá húsið, sem hún átti heinia ’•
Belmont hélt áfram í hægðum sínunn.
Hann mætti nú í annað sinn fremur tötra-
lega klæddum manni. Pað var bersýnileg3
flækingur eða einhver iðjuleysingi. Hann
lötraði áfram með hend.urnar í vösunuin.
nam staðar sem snöggvast og leit í kring"
um sig sljóum augum og hélt svo áfrain
göngu sinni aftur á bak og áfram a
sama svæði. Á dvöl sinni á eynni hafm
Belmont van-ist því, að líta á alt og alla
með tortrygni og vera aðgætinn og var'
kár í hvívetna. Honum virtist því undn
eins, að það væri eitthvað grunsamleg1
við þennan náunga, og sá grunur hans
styrktist við það, er hann mætti honum
aftur. Belmont var kominn á enda S0'-’
unnar, sem var stutt þvergata, og nam
því staðar. Hann hafði ekkert sérstakt
fyrir stafni, og honum fanst því, að han11
gæti, heldur en ekkert, stytt sér stundn
með því að athuga þennan flæking 111
því hann hafði ekkert annað að l4era:
Hann hafði grun um, að þessi náungi hefð'
eitthvað ákveðið fyrir stafni, eða væri að
bíða eftir einhverju. Pað væri gaman at
sjá, hvort hann hefði rétt fyrir sér í ÞeS?'
um grun sínum.
Hinu megin götunnar voru ýms sma-
skot og múrgöng, er lágu inn að bifreiða-