Heimilisblaðið - 01.09.1932, Page 21
HEIMILISBLAÐIÐ
147
skýlum eða bakhúsum. Belmont gekk hratt
Vjlr götuna og inn í eitt af þessum skot-
Un}- Þar beið hann og- hallaði sér upp að
rnúrveggnum, þannig, að hann gat vel séð
j tir endilangri götunni. Flækingurinn
hafði nú líka snúið við og kom röltandi
1 attina, með hendurnar í vösunum, og
tobakspípu hangandi milli varanna.
Belmont var nú ekki framar í vafa um,
aú maðurinn hafði eitthvert vist takmark
með þessu rjátli sínu á sama stað. En hon-
llrti datt alls ekki í hug, að setja það í
‘rþkkurt samband. við Elsu. Það gat alt
e,ns vel verið eitthvert hinna húsanna, sem
^aðurinn væri að gæta að, en ekki hús
John Ventors. Það gæti verið gaman
a° sjá, hvað maðurinn ætlaði sér, og með-
ao Belmont væri hérna, var líka ofurlítil
v°n um að geta, ef til vill, séð Elsu.
Maðu rinn rölti nú götuna á enda og
s°eri svo við. Svo hallaði hann sér upp
a° handriði við eitt húsið, tók dagblað
aPp úr vasa sínum og fór að lesa í því.
Belmont, sem hafði vakandi auga á
Iþanninum, varð þess var, að maðurinn
°ðru hvoru leit upp og gægðist yfir brún-
lna á blaðinu.
^ Qg loksins kom lausn ráðgátunnar!
t^yrnar á nr. 12 opnuðust og hún kom
» í*á færðist alt í einu> fjör i manninn.
_1 neyfingar hans urðu rösklegar og ákveðn-
ar- Hann braut saman blaðið og stakk því
1 vasa sinn, gekk svo hratt fáein skref,
en staðnæmdist alt í einu og beygði sig
n'úur, eins og hann hefði mist eitthvað.
^'ðan rétti hann úr sér aftur og lötraði
afi-am.
Belmont horfði ástþrungnum augum á
mnu þá, er hann unni. Hún var hvít-
Masdd og yndisfögur, er hún gekk létt og
•lórlega niðuir breiðar tröppurnar, í glaða
s°lskini. Belmont varð á að hugsa til henn-
ar> eins og.hún hafði litið út á eynni, öll
J'ifin og tötraleg. En hún hafði einnig þá,
'tið yndislega út, því hún hafði verið í
•Vlsta samræmi við umhverfið, eins og það
Var þar. Hann sá rétt aðeins í andlit henni,
honum virtist, að hún væri bæði alvar-
leg og áhyggjufull.
Hétt á eftir kom Giles út um dyrnar,
'Jk þau urðu svo samferða í áttina frá
belmont.
Maðurinn hinumegin götunnar rölti í
aHina á eftir þeim.
Belmont var nú ekki lengur í vafa. Ná-
unginn þarna hinumeginn vár njósnari, og
sennilega var það Elsa, sem hann átti að
njósna um. Annars hefði maðurinn tæp-
lega farið svona undir eins á stúfana,
er hann sá hana.
Belmont beið, þangað til þau voru kom-
in miðja vegir í götunni, svo gekk hann
fram úr fylg'sni sínu og hélt í áttina á
eftir þeim, en þó svo langt undan, að eng-
in hætta var á, að hann þektist.
Þá er Elsa og Giles komu á götuenda,
námu þau staðar; þar beið lokaður bíll.
Giles kallaði á bílstjórann, en hann hristi
höfuðið og gaf með því í, skvn, að hann
væri ekki laus.
Að vörmu spori kom önnur bifreið þar
að. Giles veifaði, vagninn nam staðar, og
Giles opnaði hurðina og hjálpaði Elsu upp
í og settist síðan hjá henni og gaf bíl-
stjóranum merki um að halda áfram.
En nú hafði líka tötralegi maðurinn á
gangstéttinni tekið sínar ákvarðanir. Hann
gekk hratt að fyrri bifreiðinni, sem Giles
hafði ætlað að fá, opnaði hurðina í skyndi
og stökk upp í. Og á svipstundu þeyttist
bílinn áfram í áttina á eftir hinum, og
Belmont einn stóð eftir og braut heilann
um, hvað þetta alt ætti að þýða. Hann
velti fyrir sér, hvaða samhengi gæti ver-
ið í þessu öllu saman og komst að þeirri
niðurstöðu, að réttast myndi vera að bíða
og sjá, hverju fram færi. Hann hafði vik-
um saman vanið sig á að beina hugsun-
um sínum að Elsu, lífi hennar og láni, og
hann átti nú óhægt með að losa sig við
þenna vana.
Nú leið ein klukkustund tvær —
þrjár Belmont beið enn þá. Það var
ekki fjölfarið um þessa kyrlátu götu, ein-
stöku sinnum kom bifreið og staðnæmd-
ist fyrir utan eitthvert húsið og' skilaði
farþegum eða sótti og hélt síðan burt aft-
ur. Seint um síðir kom lokuð bifreið um
hornið og staðnæmdist fyrir utan nr. 12.
Giles stökk út úr og hjálpaði Elsu ofan
úr vagvninum. Þau stóðu ofur litla stund á
gangstéttinni og töluðu saman meðan bíll-
inn beið. Svo rétti Giles höndina í kveðju-
skyni og unga stúlkan rétti honum hönd
sína, dálítið hikandi.
Belmont, sem hafði vandlega gát á þeim,
sá, að Effington lávarður reyndi að draga
stúlkuna að sér, en hún stritaði á móti.
Svo heyrði hann hinn kuldalega hlátur Gil-
es’s. Og' svo skildu þau. Frh.