Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1932, Blaðsíða 23

Heimilisblaðið - 01.09.1932, Blaðsíða 23
HEIMILISBLAÐIÐ 149 Sv° af bar, og hreinskilinn og falslaus. Hætu þar margir tekið hann sér til fyrir- ^yhdar. Ýnisum opinberum störfum gegndi hann 1 sveit sinni og' leysti þau öll veháf hendi. Hann var t. d. um skeið hreppsnefndar- °cldviti, sóknarnefndaroddviti og safnað- ai'fulltrúi. Meðhjálpari var hann í fjölda fnÖrg ár, og forsögnvari, þar til gömlu lög- ln urðu að víkja fyrir hinum nýju. Hann Var mjög kirkjurækinn. Enda var hann m>kils metinn af prestum sínum. Sem 'Hemi um það má geta þess, að einn þeirra fjekk hann til að spyrja fyrir sig börn 1 íjarveru sinni. Hann fylgdist vel með í opinberum mál- U)e. Þegar Sláturfélag Suðurlands var stofnað, gerðist hann félagi í því. Einnig kekk hann í Kaupfélag Skaftíellinga. — Herðamaður var hann góður, enda hélt ^ann manna lengst uppi lestaferðum út a Eyrarbakka og til Reykjavíkur. Frá Þeim ferðalögum á hann marga góðkunn- >hgja, t. d. Guðmuncl Guðmundsson, bók- sala (Heimilisbl. 10. ’31). - Markús var heilsuhraustur lengst af æfinni, en kendi nokkurs sjúkleika um tíma á seinni árum. En nú á æfikvöldinu getur hann með S'leði litið yfir hinn langa æfidag. Hann hefir- séð störf sín blessast. Hann hefir séð börn sín og barna-börn vaxa og verða að -nýtu.m og góðum mönnum. Hann hefir þreytt þolgóður skeiðið og trúnni halclið, mótlæti tekið með þolin- lnæði, meðlæti með jafnaðargeði. Drottinn blessi æfikvöld hans. Markús Bjamason. Markús Jónsson er gamall vinur Heimilis- ^laðsins, hefir keypt blaðið frá því það hóf göngu sína á Eyrarbakka 1912. Mynd atti að fylgja þessum orðum, en hún glataðist á leið- 'nni til útgefanda. Verður ef til vill hægt að hirta mynd af honum síðar. .!• H. Námufangelsið. Ilinn 13. september árið 1769 kl. milli 3 og 4 gekk enskur skipstjóri, Spearling að nafni, frá .heimili sínu í Glasgow út í smáskóg, sem var þar í grendinm. Hann tók sér þessa skemtigöngu sér til upplétt- ingar og til þess meðfram, að tína hezli- hnetur, sem þar óx mikið af. Er hann hafði gengið um skóginn í fimt- án mínútuir,, vissi hann ekki af, fyr en hann féll ofan í kolanámu, sem var 27 álnir á dýpt. Hann misti meðvitunclina í bili, en er hann kom aftur til sín sjáfs, þá sat hann upp við dogg og blóðið rarin úr munni hans. Þó var það ekki hættulegt, — hann hafði aðeins bitið sig í tunguna. Og sér til ósegjanlegrar gleði komst hann að raun um, að hann hafði ekki orðið fyrir nein- um verulegum meiðslum. Hann var þess fullviss, að næsta dag myndu menn verða sín varir, því þangað komu margir daglega á haustin, til þess að tína hezli- hnetur. Um nóttina rigndi mikið, en er dagur rann, létti létti Spearling mjög, því að fagur fuglasöngui' ómaði honum að eyr- um. Og litli fuglinn, sem söng svo unaðs- lega þennan morgun nppi á námubarmin- um, söng þar hvern morgun upp frá því, meðan Spearling var þar. Nokkur hundruð fet frá námunni var vatnsmylla og þar skamt frá bústaður myllueigandans og lá þangað heim vegur, allnærri námunni. Spearling heyrði manna- mál, er menn fórui um veginn, en enginn heyrði þó, þegar hann kallaði. Hann leið ekki mikið af sulti, en Ix>rstinn kvaldi hann. En það sem hjálpaði honum þá, var það, að af regninu höfðu myndast dáiitlir pollar á námubotninn. Hinn 16. september heyrði hann drengi vera að syngja, allnærri námunni. Þá kall- aði hann í siffdlu, svo hátt sem hann gat, og þeir höfðu heyrt til hans, en þeir höfðu Frh. á bls. 152.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.