Heimilisblaðið - 01.09.1932, Blaðsíða 25
HEIJVIILISBLAÐIÐ
151
og öll þeirra dýrð svo sem dropi, sem fellur í hafið.
Hvað er hún, herra, hjá þér hnattanna þúswnda fjöld?
Og livað er þá, hvað er þá ég? Þótt hnattmergðm ótölvlega
öll vceri margfölduð með miljónum sú, sem nú er;
og síðan sveipuð í skart, svo fagurt sem fremst verður hugsað,
þá væri hún ódeilis-ögn ein hjá þér, skapari hár.
Þá vœri hún líkt eins og ekkert hjá ómœlileika.
Hvað er þá, hvað er þá ég, herra, svo veikur og smátr?
Ég væri ekkert, ef Ijós þitt, sem heimana lýsir,
hefði’ ekki hjarta mitt snert, hefði’ ekki gefið mér Hf.
Guð rninn og skapari, andi þinn skín mér i anda^
alt eins og daggdropa í albjartur Ijósgeislinn skín.
Drottinn, ég vœri ekki neitt utan návistar þinnar;
i þér ég hrærist og er, í þér ég lífsanda dreg.
Eg cr til, herra, því lúýturðu’ að vera til líka;
hátt upp i hœðir til þín hafið minn anda ég g.et.
Giið, þít ert til, og af gæzku og speki þú Ijómar.
Stýr þú mér, stjómari heims, stýr mínum anda. til þín.
Þótt ég sé ar eða ögn af öllu, sem þú liefir skapað,
þá er ég kominn frá þér, þín hefir skapað mig hönd.
Að œttgöfgi stend ég við endimörk himins og jarðar;
af því, sem andar á jörð, ekkert himninum nær.
Eg bý út við endimörk heims, þar sem englamir fæddust,
endimörk eilífðar-heims, andamna dýrðlega lands.
Höfundur þessarar »Lofgerðar« er talinn 1 göðskáldaröð 1 föður-
landi sínu, og hefir þetta ljóð hans verið talið meðal þeirra, er »öll
skáld vildu kveðið hafa,« og þess vegna verið þýtt á margar tungur,
og þar á meðal á ensku, og eftir ensku þýðingunni er Islenzka þýð-
ingin gerð. líjai'iii .1 onsson.