Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1931, Blaðsíða 5

Heimilisblaðið - 01.06.1931, Blaðsíða 5
Perlukafarar leggja líf sitt í liættu. Ardurinn samsvarar sjaldan til liinna fálieyrdu prekrauna. Þaó er eitt hið erfiðasta og hættusam- ' s'La starf að vera perlukafari í heitu höf- um, þar sem skeljarnar meó hinum skíi-u« perlum og fegurstu perlumóður eiSa heima. Q'iða eru perluveióar þessar stundaðar nytizku hætti meó köfunarbjöllum og knarbúningi. Enn sem komió er, þá eru aó mestu leyti þarlendir menn, sem aó kof bað v íuv-ouu icj u \j<xl ícuuu iiicnu, öcíiij a varnarlausir nióur í djúpió aó und- ankenginni sérstakri tamningu til þessara aifa; þeír þafa venjulega á 8—10 metra ‘ Þt til aó safna hinum dýrmætu skelj- m. Til þessa starfa kváóu kafararnir la upp aldir frá barnsbeini. sjald- er i>aó, aó hvítum mönnum takist aó m.la sér slíkar aflraunir, sem þörf er aó ^eta int af hendi, þeim sem heitió geti k°óur perlukafari. 3aó eru hér um bil 100 þúsund manna, Sem lifa af því a5 veióa perTur. meó þess- am eldgamla hætti. Þeir sigla út á djú.pió aíareinkennilegum bátum í stórhópum, i . lr feiknastórum seglum og knýja þeir j ana fram meó þungum árum. Aóeins .r’ sei» grynnst er, henda þeir sér í sjó ^ Ur (eins og sést á myndinni). Venju- 0rfa ^afa kafararnir reipi um sig miója ö dálitla klemmu um nasaholurnar, sem 6 dur þeim lokuóum. Vió annaó reipi er s Ur þungur steinn, og á honum stendur Á leid nidur á liafsbotn, til pess að ná í hina dýrmœtu veidi. kafarinn, meðan hann er að sökkva til botns. Jafnskjótt, sem hann er kominn niður, er steinninn dreginn upp aftur, og kafarinn tínir sem skjótast í körfu svo margar skeljar, sem unt er; hangir karf- an um hálsinn á honum. Hann ver í hæsta lagi tveim mínútum til þessara veióa; leng- ur en þrjár mínútur getur enginn kafari verió í sjó niðri, og síðustu mínútuna á hann að hafa til að komast upp. . Við margvíslengar hættur er aó berjast, ekki þaó eitt aó kafarinn geti ekki svo lengi haldió nióri í sér andanum eóa var- ist árásum fiska, heldur er .honum þörf á heljarafli til aó standast þrýstingu sjáv- arins. Ef kafarinn veróur innkulsa eða mótstöóukraftur hans tapar sér á einn eóa annan hátt, þá veróur það honum aó bana, enda er sagt, aó fáir verði skammlífari, sem atvinnu stunda, en perlukafararnir. Fegurstu bleikrauóu austrænu perlurn- ar koma frá austurgrynningum Persa- flóa fram meó ströndum Arabíu. Hér lifa

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.