Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1931, Blaðsíða 26

Heimilisblaðið - 01.06.1931, Blaðsíða 26
HEIMILISBL AÐIÐ lóð í kringum þig er margt og margt svo myndarlega valið, þar er allt það ytra skart, er enginn getur talið. Pinn blómaylmur, árdagsstund ætið hressing sendi, en augum til þln blíð við blund blessuð sólin rendi. Pegar Kári kuldann ól með klakaskeggið síða, alltaf var þá indælt skjól undir Núpnum friða. Oft var þá mitt hjarta hrært að horfa um geiminn víða og sjá hvar leiðarljósið skært lýsti’ af Núpnum fríða. Fagurt útsýn, fjörug gjöll, fílefldum með hrammi, þessi snotru, fögru fjöll, sem fagur myndarammi. Veit eg enga vænni sveit vera meðal lýða, en þá fyrst eg augum leit undir Núpnum fríða. Fagri Núpur, fagra sveit, fljótið djúpa, stríða, í huga mínum hefir reit hvað sem fer eg víða. Eg vil, faðir alheims, þér ástar þakkir færa, að. þú lést mig alast hér undir Núpnum kæra. Þú leiddir mig um lífs míns veg lýða faðir kæri, að fót við steini ei steytti eg þó starf mitt erfitt væri. Faðir hæða þökk sé þér, — það er lífs míns saga —, ótal gæða unntir mér alla mína daga. Ef eg gæti á óskstund hitt, -—• að enda brátt mun liða —, fengi liðið líkið mitt leg und Núpnum fríða. Giiðrún Jðnsilóttlr. Lögregiupjónn í Nýju-Jórvík segir svo frá: Svo stóó á, að í nokkurn tíma höfðu a hverjum deg'i komió fregnir um glæpi, sem drýgðir höfðu verið í vesturhluta ríklS vors. Morð, þjófnaður og rán, allt þet^a hafði verið framið þar, og ekki gátu meiin komist eftir, hver valdur væri að ölh-1in þessum ófagnaði. Héraó það, þar sem þettó fór fram, var fremur afskekkt, og eig'i la um það nein járnbraut né fréttafleyg11’’ voru því fregnir þær mjög á reiki og hvel ofan í aðra, sem fyrst bárust um aðfaí'11 þessar þar vestra, en smámsaman urðu þær áreióanlegri, og loksins barst bréf fra yfirvaldinu þar, til lögreglustjórans 1 Nýju-Jórvík, þess efnis, að biðja hann 11,11 að senda þangað einhvern lögregluþj011’ sem væri leikinn í því að rannsaka þj°fn' aðarmál; skyldi hann vera yfirvaldinu þal- vestra til aðstoðar í þessu máli. Lögreglustjórinn sendi þegar af stað einn af embættisbræðrum mínum, er hét George Levi. Hann fór af staó ótrauður ódeigur, og taldi það víst, að sér mund1 takast að koma upp um sökudólg'inn. George var að sönnu ötull maður, og Ju^' fær var hann til þess að komast fyrir menna glæpi og til þess að eiga við hvein meóal bófa. En hvað sem þar var fi'arn yfir,, þá var það ekki Georges meófs61'1, hann var frekar hégómagjarn og fi'anl" hleypinn, og ætti hann við slungna fanfa’ þá lét hann þá leika á sig og hlaupa sig í gönur. öll hin vanalegu vélabr°n þeirra þekkti hann að sönnu, til dmnilS hvernig þeir klæddust dularbúningi, stálu bréfum og svo framvegis, en var ekki f831 um að eiga við flókin mál, og oftast na31 þurfti aðgætnari mann, en hann vat’, t> þess að láta ekki fanta fleka sig. Þegar hann hafói dvalist eina viku Þan vestra, kom bréf frá honum, og skrifa^1 hann í því, að ennþá væri sér ekkert °i’ðl

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.