Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1931, Blaðsíða 9

Heimilisblaðið - 01.06.1931, Blaðsíða 9
HEIMILISBLAÐIÐ 95 Sl8' í hann, er hún hafði afklæóst öllum skrautklæðum sínum. I aftanverðum garði foreldra sinna lét hún bygg-ja sér l'tinn klefa, þar sem trén skyggóu mest, hjó sér þar mosabæli, sagði skilið við allt heimilisfólk sitt og bjó bar alein upp frá ^Vl við strangar guðrækisiðkanir. Hún lá stöóugt á bæn, og brásinnis húðstrýkti hún sjalfa sig með svipu; en hin allra erfiðasta sjalfspynding hennar var bó sú aó halda örnum sínum i skefjum; undireins og hún öeyrði eitthvert söngrænt ljóð, hvort sem bað var fuglskvak eða bytur í laufi tfjánna, titruðu fætur hennar og skulfu, °k bað var eins og beim væri brýnasta Öörf á að stíga dansspor. Þar eð bessi ósjálfráði fótaskjálfti hélzt V]ð, og hún áræddi eigi að eiga bað á ösettu, að hún kynni að leiðast til að stíga eitt einasta lítið gálaust spor, lét. hún téligja hina fögru fætur sína saman með krannri hlekkjafesti. Frændur hennar og vmir undruðust mjög bessa miklu breyt- lngu og glöddust við að hafa bvílíkan öýrðling hjá sér; gættu beir bví kofa ein- setumeyjarinnar eins og sjáaldurs augna sinna. Kom bangað fjöldi fólks til aó biýja Uln ráð og fyrirbænir. Sérstaklega voru sendar bangað ungar meyjar, er voru bil- aðar í fótum og áttu erfitt með göngu. ^areð menn höfðu veitt bví eftirtekt, að aiiir beir, er Músa snerti við, hlutu begar léttan gang og yndislegan. ■^annig bjó hún brjú ár í kofa sínum; en í lok briðja ársins var hún orðin grá gagnsæ eins og skýjaslæða á sumar- degi- Hún lá nú stöóugt í mosabæli sínu °8' starði með bráheitu augnaráði upp í öimininn, og hún bjóst við bá og begar að sJa gullna ilskó hinna sælu, gegnum him- lnblámann, í mjúkum danshreyfingum. Loks fréttist einn illhryssingslegan öaustdag, að hin helga mær lægi fyrir öauðanum. Hún hafói fært sig úr hinum öökka nunnukufli sínum og klæðst mjall- hvitum brúðkaupsbúningi. Þarna lá hún lneð spenntar greipar og beió dauða síns brosandi. Garðurinn var troðfullur af guð- lega hrifnu fólki; bað baut í lofti,. og visin laufblöð byrluðust í allar áttir. En alveg óvænt breyttist bytur vindarins í hljóð- færaslátt, er virtist hljóma úr krónum trjánna, og er mannfjöldinn leit upp í loftið, voru allir kvistir og greinar bakin laufskrúði, murtviður og granatré blómg- uðust og ilmuðu, jörðin varð bakin blóm- um og rósrauð birta féll á hina fíngervu veru á banabeðinum. Rétt í bessum svifum gaf hún upp önd- ina, hlekkirnir á fótum hennar krukku sundur með skærum hljóm, öll himin- hvelfingin fylltist dásamlegri birtu, svo að hver gat séð annan greinilega. Og efst í ljóshvolfinu sást mikíli fjöldi, svo búsund- um skifti, ungra meyja og sveina, er stigu dans í svo víóum hringum, að eigi varð út yfir séð. Dýrlegur konungur kom skyndi- lega fram yfir skýjabreiðu, en á brúninni jarðarmegin stóð sérstakur hljómleika- flokkur, sex smáenglar; og konungurinn tók á móti hinni sælu Músa í augsýn allra beirra, er í garðinum voru. Sáu beir allir, að hún sveif inn í opinn himininn og hvarf dansandi inn i hinar björtu og syngjandi sveitir himnanna. -—- Á himnum var mikið um dýrðir; var bar haldin hátíð mikil, og bá var bar jafn- an venja að leyfa Músunum níu, er endra- nær voru til heimilis í Helheimum, að koma í heimsókn til himnaríkis og hjálpa bar til vió hátíðahöldin á ýmsan hátt. Fengu bær ríflega borgun fyrir ómak sitt; en að loknu starfi urðu bær ætíó að hverfa heim aftur til síns staýar. Þá er lokið var söng og dansi og öllum hátíóasiðum, settust hinir himnesku her- skarar til borðs. Var bá Músa leidd að borði bví, er Músirnar sátu við. Sátu bær bar allar níu, bjöppuóu sér saman og litu feimnislega í kringum sig dökkum og dimmbláum augunum. Hin sístarfandi Marta úr Evangeliunum gekk sjálf um beina; hún hafði sett upp fallegustu eld- hússvuntuna sína og hafði ofurlítinn

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.