Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1931, Blaðsíða 8

Heimilisblaðið - 01.06.1931, Blaðsíða 8
94 HEIMILISBLAÐIÐ Dvergangar þessir voru g'laðværir og gáskafullir og létu stein-englana, — er skreyttu kórsvalirnar —- halda nótnabók- unum fyrir sig. Það var aðeins einn þeirra, sem ekki þáði neina hjálp. Það var ofur- lítill búlduleitur angi, minnstur allra er.gl- anna. Hann blés í hljóðpípu, krossiagði fæturna og .hélt nótnablaðinu milli rós- rauðra tánna. Hann var líka ákafastur jæirra allra. Hinir englarnir dingluðu fót- unum, teygðu sig og beygðu sitt á hvað, létu skrjáfa í flugfjöðrunum, svo að þær blikuðu eins og dúfnahálsar, og ertu hver annan og hrekkjuóu, meðan þeir voru að spila. Músa gaf sér ekki stundir til að furóa sig' á öllu þessu, fyr en hún hafði lokið dansinum, og það varaði all lengi. Hið ókunna glæsimenni virtist skemmta sér jafnvel og Músa sjálf, sem fanst að hún væri að dansa um himininn. Það var eigi fyr en hljóðfæraslátturinn þagnaði, og Músa nam staóar alveg sprengmóó, að hún áttaði sig. Hún varð bæói forvióa og skelk- uð og horfði undrandi á ókunna manninn, er hvorki var móóur né sveittur, en tók nú til orða. Hann kvaóst vera Davíð, hinn konungborni ættfaðir jómfrú Maríu, og vera sendur af sjálfri henni. Og nú spurði hann Músu, hvort hana myndi eigi langa til að dvelja alla eilífðarsæluna í enda- lausum fagnaóardansi svo dýrlegum, að dans sá, er hún hafði nýlokió,. væri .aðeins svipur hjá sjón í samanburói við þann dans. Músa svaraói viðstöðulaust, að betra hlutskiftis gæti hún ekki óskað sér. Þá svaraði hinn sæli Davíð konungur og sagði, aó til þess þyrfti hún ekki annaó að gera en að afneita héóan af á jarðneskri æfi sinni öllum dansi og' danslöngun og vigja líf sitt eingöngu angri og yfirbót og öðrum guðrækilegum iðkunum, og mætti hvn hvorki hika í þessu áformi sínu né víkja frá því og falla í freistingu. Þessi skilyrði komu meynni algerloga óvænt, og spurói hún, hvort hún þyrfti aU gerlega að hafna dansinum; kvaðst hún þa efast um, hvort raunverulega væri dansað á himnum. Allt hefði sinn afskamtaða tíina Hún væri fyllilega ánægð með að dansa um jörðina; en jrví hagaði sennilega aW öóruvísi til á himnum.------ Davíð útlistaði rækilega fyrir henni, hve mjög henni skjátlaðist í þessu, og sannað’ hann þaó með fjölda ritningargrein3 ásamt dæmum frá eigin reynslu, að dallS væri einmitt sérstaklega heilög starfsem1 hinna sáluhólpnu. Nú yrði hún að taka bráða ákvörðun og svara já eða nei við því, hvort hún með jarðlífsafneitun þesS' ari vildi vinna sér eilífa dýrð og fögnlK' eða ekki. Vildi .hún það ekki, myndi ha1111 halda leiðar sinnar, j>ar eð þá vantaði ein' mitt dansmeyjar á himnum. Músa stóð enn hikandi og óákveðin draup fingurgómunum á varir sér; hen11’ virtist það hart aðgöngu að vinna það t1' fyrir óviss laun að veróa aó afneita <5eV um aó, dansa alla sína æfi héðan af. Þá veifaði Davjð hendi sinni, og í söff111 svipan lék hljóðfærasveitin fáeinar hend' ingar úr svo forkunnar fögru himneskn danslagi og sælujmungnu, að hjartað hopP' aði í barmi meyjarinnar, og limir hennal allir og liðamót titruðu og skulfu; hul? megnaði eigi aó hræra legg né lið,, og hen111 varð skyndilega ljóst, að líkami hennal var of þungur og óþjáll til hreyfinga eftu öðru eins danslagi. Frá sér numin gaf hn11 konunginum hönd sína og hét að verða við bæn hans. I sama vetfangi var Davíð konung'ul horfinn, og englarnir, sem leikið höfðu a hljóðfærin, þustu nú á stað með gáska og gamni, og um leið og þeir ruddust út 11111 opinn kirkjuglugga, slógu þeir með nótna' bókunúm, er þeir höfóu vafið saman, í ha^' ið á steineinglunum, svo aó small í. — I guðrækilegri hrifni hélt Músa heirn <l leið, og hin himnesku lög hljómuðu 1 sl' fellu fyrir eyrum hennar. Hún lét gel’a sér klæónað úr grófgerðu efni og færð1

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.