Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1931, Blaðsíða 18

Heimilisblaðið - 01.06.1931, Blaðsíða 18
104 HEIMILISBLAÐIÐ nú eru kringumstæöurnar óneitanlega talsvert öóruvísi. Hvað vitum við um, hve lengi þetta muni vara? Hver veit nema við veróum áð dvelja hér árum saman og ef til vill mörg ár. Maður hefir heyrt um hess háttar áður. Silmir hafa jafn- vil orðið að lifa hað sem eftir var æfinn- ar sem skipbrotsmenn á afskektri ey. Við erum núna« — hann rak upp skrít- inn hlátur — »við erum eins og Adam og Eva í Paradísargaröinum«. Hann gekk hlæjandi fast að henni. Augnaráð hans skelfdi hana. Hann þreif í hönd henni, hólt henni fastri og kipti henni að sér. »Giles!« sagði hún hálfhátt og óttasleg- in. »Giles — Jdú varst búinn að heita mér því, að þú vildir ekki heimta að eg kysti þig — fyrst um sinn — ekki fyr en við værum gift. Pú hézt mér því alveg ákveð- ið, manstu það ekki? Þú mátt það ekki — eg vil það ekki, heyrirðu það, eg vil pað ekki!« Hún reyndi að slíta sig af honum. »Kjáninn þinn litli«, sagði Giles. Hvaða barnaskapur er þetta! Pess háttar á hvergi heima, Elsa. Það er nærri því hlægilegt. Pess háttar tilfinninganæmi höfum við skilið okkur við ásamt .skraut- fötunum okkar. Hérna erum við eins og Guð hefir skapaó okkur — maður og kona. Og eg elska þig — eg elska þig!« Hann var eldrauður í andliti og augu hans leiftr- uðu. Elsa horfði á hann með gremju og fyrirlitningu. Hefði hún á þessari stundu getað greint fyllilega hugsanir sínar og tilfinningar, mundi hún inst inni hafa fundið eldheita ósk um þaó, aó Belmont væri nú kominn — Belmont, morðinginn, glæpamaðurinn — á þessu sviði var hann æskilegri en hinn maðurinn, er hún hafði heitið eiginorði. Hún hafði þá ákveðnu til- finningu, að jafnvel þó hún hefói ástæðu til aó óttast Belmont — á þessu sviði væri hún alveg örugg í návist hans. Frh. Moffat og Afríkani. Robert Moffat, hinn ungi Skotlenú- ingur, hóf sig upp úr hinni mestu fátsekb og nam bæði guófræði og læknisfrseói- Hann verður ávalt talinn einn af hinum fremstu brautryðjendum, er farið hafa landkönnunarferðir um Mið-Afríku. Har,n lagði af stað í síglingaleiðangur til Goði' arvonarhöfða árið 1816, og var þá ekk1 nema tuttugu ára gamall. Pað ár er sy0 annálsvert fyrir kristniboðsstarfsen.una. Brottfarardagur Moffats var síðasti úag' urinn í októbermánuði. Pótt hann væri ekki eldri en þetta, Þ3 var hann fullþroska að öllum þeim kost- um, sem eru skilyrói fyrir hetjuhreysti og dáð fullorðins manns. Allt hans líf 1 Afríku er vitnisburóur um undursamle?al byltingar og breytingar. Hann var 'allS við alla fyrirlitningu fyrir hinum svörtu sonum og dætrum Afríku. Hann fann, at' þeir, sem dýpst voru sokknir í mannglöt' unina voru móttækilegir fyrir áhrif fag'n' * aöarerindisins. Og jafnvel þeir, sem vei’st' ir voru og haröastir í hjarta, hlutu aó vF' urkenna endurlífgunarkraft kristindóms- ins. —■ Moffat var sérstaklega varaður vl<^ nafnkendum Afríkana, það var höfóing'1’ af nafni hans stóð ógn og ótti um landið. Spáðu því sumir, að illdýri þefta af manni til, mundi éta hann upp til agna; Aðrir voru þess fullvissir, aó Moffat y^1 drepinn, höfuókúpa hans gerð að drykkl' arbikar og .hús hans að trumbuskinni- En þrátt fyrir þetta gekk hinn hugpn101; ungi kristniboði beint að svertingjaþoi’P1 því, þar sem þessi grimmúðugi höfóinS átti heima, morðinginn mikli. Ebner kristniboði var förunautur hallS' en Ebner komst ekki í vinfengi vió hh^ Afríkanans; varð hann því brátt aó flý-la’ varð þá Moffat einn eftir hjá þessum hló^' þyrsta einvaldshöföingja og hjá fólki, sen1 var jafnótrútt, eýis og höfðingi þess.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.