Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.10.1931, Qupperneq 7

Heimilisblaðið - 01.10.1931, Qupperneq 7
HEIMILISBLAÐIÐ 163 !eyti frá 1886, eða þar til hann lézt, 6. des. 1899. Ástríður, kona Guðm. andaðist 1904, og 0 ðu þau þá búið saman í ástríku hjóna- iHh í 30 ár 0g- eignast 6 börn: Ástu, er a Jónssyni verzlunarmanni i Guðmund, kaupfélagsstjóra á ., nú kaupm. við ölfusá, Sig- bóksala á Eyrarbakka, Halldóru, er pttist Hans sál. Andersen klæðskera í eykjavík, Guðmund Geir Hans Baagö, ^tðd. art. (d. 27. maí 1902) og Ásmund • 1900), og voru börn þeirra öll hin ^annvænle gustu. !jfAl’ið 1905 gekk Guðmundur að eiga nú- ' andi konu sína, Snjólaugu Jakobínu Veinsdóttur frá Bjarnastaðahlíð í Skaga- j lf !> hina mestu dugnaðar- og myndar- ;°nu og' hafa þau eignast tvo sonu, Hans . stmund og Svein; eru þeir mannvænleg- uijog og búa hjá foreldrum sínum hér : ttðykjavík. ftist Gís Reykjavík, Lyi'arbakk Litt hefir Guðmundur við landsmál ,enSÍst um dagana, engan tíma eða ánægju t'ult af því að sinna þeim; hins vegar lét sig miklu skifta ýms innanhéraðs- hann lnúl. Var einn meðal stofnenda Sparisjóðs ' 1-Uessýslu og endurskoðandi hans um ^01^ ár; bókavörður Lestrarfélags Árnes- S:Vslu> og 16t sér mjög ant um fræðslu- og {°amál Eyrbekkinga, en einna mest kmtti áhrifa hans og ötullar starfsemi í lndindismálum þeirra, enda var þá bezt & mest frægðarskeið Goodtemplararegl- llnnar austur þar, meðan hans naut við. Lftir því, sem eg hefi komist næst, mun uðmundur hafa notið skólakennslu í 1,1)1 mánuð á allri æfi sinni. Séra Baldvin °nsson á Stokkalæk mun þá hafa sagt ,?num eitthvað til í réttritun, reikningi og . sku, en í frístundum sínum, frá hey- nu á sumrum, gegningum á vetrum og Jnnari nlmennri sveitavinnu, fram að tví- s's-aldri, las hann ensku öllum stundum Jafnr svo vel, að hann mun hafa haft hennar full not til lesturs, bréfaviðskifta o. s. frv. og dönskuna kann hans eins og móðurmál sitt. Guðmundi var mjög sýnt um öll verzlunarstörf, bókfærslu, samn- ingagerðir, verðlagning og reikning, og rit- hönd hans er með afbrigðum fögur og áferðarfalleg; hann á því margan falleg- an pennadráttinn í bókum verzlunarinnar á Eyrarbakka. Hlífðarlaust harðfylgi hans sjálfs, við nám og lestur, hefir gert hann að sinnar eigin gæfu smið, og margt er það gott, sem einkennir hann frá flestum öðrum samtíð- armönnum hans — og' jafnvel mörgum nú- tímamanni —■: Frábær iðjusemi, áreiðan- legleiki, stundvísi og reglusemi í öllu, enda hefði hann ekki, án þeirra góðu kosta, og' margra annara, notið jafnmikils trausts og virðingar samborgara sinna sem raun varo á, því að svo má segja, að öll þau mörgu ár (nál. 50), sem hann vann við hina um- fangsmiklu verzlun Lefoliis á Eyrarbakka, var hann jafnan önnur hönd verzlunar- stjórans, náinn starfs- og trúnaðarmaður hans í öllu. Guðmundur er hagorður maður vel*), en hefir lítið látið á því bera, og safnað hefir hann miklu af ýmsum fágætum fróðleik, um menn og málefni, sem ella hefði forgörð.um farið og fallið í gleymsku. Góðlyndur og gæfur maður hefir Guðm. jafnan verið, ágætur kennari, samvinnu- þýður og siðprúður félagi. Nú er hann (9. þ. m.) orðinn 82 ára að aldri, en þó svo ern og ófyrirgengilegur, að undrum sætir um svo aldurhniginn mann, enda hefir heilsa hans jafnan góð verið. Eitt er það þó, sem Elli gamla hefir áunnið við hann: :::) Fyrsta kvæðið, sem Heimilisblaðið flutti, á 1. siðu I. árg., »Einu sinni dag hvern«, er eftir Guð- mund. Annars er flest það, sem Heimilisblaðið hefir flutt eftir Guðmund, merkt með stöfunum: »G. G. í Gh.« (Guðmundur Guðmundsson i Göt- húsum), hús hans á Eyrarbakka hétu Göthús. J. H.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.