Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.10.1931, Side 12

Heimilisblaðið - 01.10.1931, Side 12
168 öeimilisblaðið HELGISÖGUR. Eftir Gottfried Keller. Himnadrottningin og kölski. Vinur! gáðu vel að þér, Sit VOndi situl' hjá þér, uður én varir, vakirðu ei. VinnUr hann alveg á þér! Augeli Silesii Cherub. — Wandersmann, 2. Buch. 206. Það var einu sinni greifi, Gebizó að nafni. Hann atti undurfagra húsfreyju, skiautlega höll og' stórt þorp og mesta fjölda alls kyns veraldlegra gæða. Var hann því alment talinn einn hinn ríkasti maður og' hamingjusamasti í öllu landinu. Virtist líka, sem hann kannaðist við orð- stír sinn með þakklæti og- metti hann rétti- lega. Var hann eig'i aðeins framúrskar- andi gestrisinn, enda hlýjaði hin fagra húsfreyja hugi gestanna og hjarta eins og blessuð sólin sjálf, — heldur rækti hann einnig kristilega g'óðgerðasemi víða vegu umhverfis. Iíann stofnaði klaustur og gaf stórgjaf- ir til klaustra, sjúkrahúsa og fátækra- heimila, prýddi kirkjur og kapellur; og á hverri stórhátíð klæddi hann og fæddi mesta fjölda fátækra, svo hundruðum skifti. Voru því daglega, já, meira að segja því nær á hverri stund dagsins margar tylftir manna, sem gædd,u sér óspart á mat og drykk í höll hans, slógu honum allskon- ar gullhamra og hældu honum hástöfum, þótt þeim í rauninni stæði alveg á sama, og' jafnvel glöddust yfir, að hann sóaði eignum sínum á þennan hátt. Svo fór að lokum, sem við var að búast, að Gebizó greifi eyddi öllum eignum sín- um, með takmarkalausri gjafmildi sinni og gestrisni; varð hann að veðsetja allar eignir sínar til þess að geta haldið áfram g'óðgerðasemi sinni, og því skuldugri sem hann varð, þess ákafari varð hann í gjaf- mildi sinni og umhyggjusemi um fátæka, og var sem hann hyggði að snúa með Þv! blessun himinsins til sín á ný. Að lokuk1 varð hann algerlega öregi, höll hans val° tók og eyðileg og hrörnaði mjög. GagaS' íausar og fánýtar stofnanir og gjafabréf- sem hann af gömlum vana gat ekki látið vera að gefa út, öfluðu honum aðeins háðs og fyrirlitningar almennings; og er sV° vildi til öðru hvoru, að hann gat laðað hei111 til hallar sinnar einhvern flökkuræfil]nn’ þá fleygði ræfillinn fussandi frá sér súPu' gutlinu, sem hönum var borið, fyrir greifanum og strunsaði burt í fússi. Það var aðeins ein einasta manneskJa’ sem reyndist honum vel og var alhat sjálfri sér lík, og það var Bjarnþrúður h>u fagra, húsfreyja hans; því tómra sem var á heimilinu og fátæklegra, því bjarta1'1 virtist fegurð hennar verða og glæsileg1'1' Það var einnig, sem trygð hennar og nael' gætni, ást og blíðlyndi ykist og efldist, Þvl fátækari sem Gebizó varð, eins og' n blessun himinsins hvíldi sérstaklega J^11 konu þessari, og þúsundir manna öf.unduðu greifann stórlega af þessum eina dýrm^^1 fjársjóði, sem hann átti eftir. Svo var það einn dýrlegan páskadaSs morgun, að glaðir hópar kirkjufó^® stefndu til greifasetursins, eins og varH var, og fyrirvarð greifinn sig þá svo mJ0" sökum fátæktar sinnar og niðurlæginS31"’ að hann áræddi ekki einu sinni að gan£a til kirkju, og lá honum við sturlun af 01' vílan, er hann átti að halda hátíðlega Þessa sólbjörtu vordaga. Það var því árangulS laust, þótt húsfreyja hans gréti fo£fuin tárum og brosti blíðlega til hans á víxl bæði hann að herða upp hugann og gang8 með sér til kirkju. Hann snerist önuklU við bænum hennar, reif sig lausan og' ^01 að heiman gramur í geði. Ráfaði hann elU mana um skógana með reiðhest sinn oí" hugðist að vera að heiman meðan pás^a hátíðin stóð yfir. og Hann reið nú beint af augum upP ofan skógarhlíðarnar, unz hann að loklll!

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.