Heimilisblaðið - 01.10.1931, Blaðsíða 13
HEIMILISBLAÐIÐ
169
þ°ma að skógarþykkni nokkru æfagömlu,
J 1 sem risavaxin og síðskeggjuð grenitré
^ Ktu um skógartjörn eina, og spegluðu
u alla lengd sína í djúpi hennar; virtist
0>nin því dimm og skuggaleg á að líta.
■mhverfis hana var jarðvegurinn þakinn
^ kkri mosabreiðu, mjúkri og loðinni eins
SÓlfábrejðu, 0g heyrðist þar því ekkert
íotatak.
Hér settist Bebizó og tók að mögla gegn
1 01 yfir eymd sinni og örlögum, er voru
^V° horð, að hann gat ekki einu sinni satt
Uingur sitt, þótt hann hefði sjálfur með
b e°i satt þúsundir manna, er nú endur-
^u ^u góðgerðir hans með háði og spotti.
Allt í einu varð hann var við lítinn ferju-
at á miðri tjörninni, og í honum sat hár
^aður. Þareð tjörnin var lítil um sig og
auðvelt að sjá yfir hana alla í einu, gat
e°izó eigi áttað sig á, hvernig ferjumað-
u’ var allt í einu þangað kominn, því rétt
c hafði hann hvergi orðið hans var; en
*'‘u Var hann þarna samt sem áður, tók fá-
eiu áratog og lenti bátnum rétt hjá ridd-
aranum, og áður hann gæti áttað sig á
u bessu, spurði komumaður hann, hvers
regna hann væri svo þungbúinn og gremju-
^Ur> Hinn ókunni maður var fríður sýn-
llrn> en hafði óánægju-drætti um munn og
au8'U. Gebizó fékk þó traust til hans, og
Sa8'ði honum nú allt af létta um eymd
Slna 0g mæðu.
ert heimskingi«, svaraði hinn, »þú
Sern átt þann fjársjóð, sem dýrmætari er
°Ilu því, er þú hefir glatað og misst! Ætti
húsfreyju þína, mundi eg ekki hirða
mikið um auðæfi, kirkjur, klaustur og
°ltuusulýð!«
>:>Veittu mér allt þetta aftur, og skaltu
a fá húsfreyju mína í staðinn«, mælti
elúzó og hló beiskjulega, en hinn svaraði
1 Sama vetfangi:
>:>Standi það fast! Leituðu undir hvílu-
r°ðda húsfreyju þinnar, er þú kemur
eirn aftur, og muntu þar finna það, sem
nægir þér æfilangt, þótt þú yrðir hundrað
ára, byggðir klaustur á degi hverjum og
mettaðir þúsundir manna! Færðu mér hús-
freyju þína hingað á þennan blett á að-
fangadag Valborgarmessu, og láttu það
ekki bregðast!«
Er hinn ókunni mælti þetta, spruttu
eldneistar úr svörtum augum hans, og
vörpuðu rauðum bjarma yfir Gebizó,
mosabreiðuna umhverfis hann og greni-
trén. Varð Gebizó þá ljóst, hvern hann
hafði fyrir sér, og gekk þegar að boði hans.
Gesturinn þreif nú til ára sinna og var á
svipstundu kominn út á miðja tjörnina,
og þar sökk hann og báturinn í kaf með
einkennilegum hljóm, er var eins og hvell-
ur hlátur margra málmklukkna.
Gebizó rann kalt vatn milli skinns og
hörunds; hann hélt í skyndi beina leið til
hallar sinnar, leitaði þegar í rúmi Bjarn-
þrúðar og fann undir kodda hennar gamla
bók og fáskrúðuga, er hann gat ekki lesið.
En er hann blaðaði í henni, hrundi úr
henni hver gullpeningurinn á fætur öðr-
ur. Öðara er hann varð þess var, fór hann
með bókina niður í dýpstu hvelfingu hall-
arturns eins og blaðaði þar í laumi, það
sem eftir var af páskunum, og hafði þá
hrunið úr þessari merkilegu bók heil hrúga
af gullpeningum.
Nú reisti Gebizó greifi höfuðið á ný.
Hann leysti út allar eignir sinar, kallaði
til sín hóp verkamanna, lét þá endurreisa
höll sína og gera hana fegurri og skraut-
legri en nokkru sinni áður, og stráði góð-
gerðum á báða bóga, eins og hann væri
kórónaður fursti. Aðalverk hans var þó
að leggja undirstöðurnar að voldugu
munkaklastri handa fimm hundruðum
hinna frómustu og helztu reglubræðra og
reisa heilt þorp handa helgimönnum og
skriftlærðum, og í því miðjp átti grafreit-
ur hans að liggja. Taldi hann rétt og
hyggilegt að sýna þessa forsjá af um-
hyggju fyrir eilífri sáluhjálp sinni. En
þareð húsfreyju hans var öðruvísi ráðstaf-