Heimilisblaðið - 01.10.1931, Blaðsíða 14
170
HEIMILISBL AÐIÐ
að, þurfti eigi að ætla henni neinn graf-
reit.
Um hádegi á aðfangadag Valborgar-
mess,u lét greifinn leggja á hestana og
skipaði hinni fögru húsfreyju sinni að
stíga á bak hinum hvíta gæðingi hennar,
þareð hún ætti að fara með honum í all-
langa útreið. Hann lagði einnig bann við,
að nokkur þjónn eða þerna færi með þeim.
Vesalings húsfreyja varð dauðskelkuð;
hún skalf og nötraði á beinunum, og í
fyrsta sinn í hjónabandi sínu sagði hún
manni sínum ósatt, kvaðst vera sárlasin
og bað um að fá að vera kyr heima. En
þareð hún rétt áður hafði verið að raula
glaðlega og hafði enda sungið upphátt;
reiddist Gebizó ósannindum þessum og
þóttist nú hafa tvöfaldan rétt yfir henni.
Varð hún nú að skrautklæðast og stíga á
hak hesti sínum og ríða á stað með manni
sínum í þungu skapi, án þess að vita, hvert
halda skyldi.
Þá er þau höfð,u riðið hér um bil hálfa
leið, komu þau að kirkju einni lítilli, sem
Bjarnþrúður áður fyrri hafði látið byggja
í kyrþei og smámsaman, og.vígt heilagri
Guðsmóður. Byggingu kirkju þessarar
hafði hún falið byggingameistara einum,
sem hvergi fékk neitt að gera sökum kald-
ranaháttar síns og önuglyndis; og þótt
hann sýndi Gebizó greifa fulla virðingu og
auðsveipni, gazt greifan.um ekki að hon-
um og gekk því algerlega fram hjá honum
með alla vinnu. Húsfreyja hafði því látið
hyggja kirkju þessa með mestu leynd, og
af þakklátssemi sinni hafði hinn h'tilsvirti
meistari á sama hátt gert sérkennilega fag-
urt og- yndislegt Maríu-líkneski í frístund-
um sínum og sett á altarið.
Nú bað Bjarnþrúður um að fá að ganga
sem snöggvast inn í kirkjuna og biðjast
fyrir, og Gebizó leyfði það, þar eð honum
virtist. að hún rnundi hafa þess fulla þörf.
Ilún steig því af baki, on maður hennar beið
fyrir utan, knéféll frammi fyrir altarinu
og fól sig vernd jómfrú Maríu. Féll hún
þá í fastan svefn; en himnadrottning111
stökk niður af altarinu, færði sig í búnin^
og líkingu hinnar sofandi konu, gekk $
og reif út úr kirkjunni, steig á bak hesh
sínum og reið síðan á stað við hlið gi'e^
ans. eins og væri hún Bjarnþrúður sjn*1,
Því lengra sem leið á síðasta áfanga1111’
því betur reyndi greifinn að dylja Oo
breiða yfir svik sín og hrekkjabrögð n>e
ving'jarnlegu viðmóti og glaðværu
taln
Hann spjallaði ,um alla heima og geima’
og* jómfrúm svaraði honum glaðlega, *
bar ekki á neinum ótta né hræðslu h.F
henni. Loks komu þau að skuggnle&í|
skógarþyknin.u við tjörnina, og héng’U 1
kvöldský yfir tjátoppunum. Gömlu gi’e111
trén báru purpuralita brumhnappa, eliv
og vant er á vorin, inni í skóginum s°fe
næturgali hátt og snjalt, eins og orgelph1
ur, og út úr skógarþykninu. kom hh111
ókunni maður ríðandi svörtum f°^a’
klæddur skrautlegum reiðbúningi og llie
langt sverð við hlið.
Hann nálgaðist hæversklega, en gaf Þ°
Gebizó svo heiftarlegt auga, að hrollur f01
um hann allan; hestarnir virtust þó bey^
lausir og stóðu kyrrir. Skjálfandi fley£ 1
Gebizó nú taumnum á hesti konu sinlial,
í hendur hins ókunna og hleypti á brott 1
skyndi, án þess að líta við. Hinn ókun11’
grípur taumana, og svo þeystu þau á slíl
eins og stormur færi gegnum skóginn,
svo að reiðföt og slæður hinnar fögru f*u
ar feyktust til í vindin.um, - - yfir fjÖN
firnindi og freyðandi vötn, þar sem hófal
hesta þeirra snertu aðeins
bylgjukömbun.um. Framundan þeim
ust stormreknir skýjabólstrar, rósra .
og ilmandi, er lýstu í myrkrinu, og hl!11‘
ósýnilegi næturgali heyrðist úr ýmsum :1
um og söng, svo glurndi í loftinu.
Loks þraut bæði hæðir og skógar, ogJlU
riðu þau út á geisivíða heiði, og þar s°u
einnig næturgalinn í fjarska á miðri hel
inni, þótt þar væri hvoi ki runni né kvistul’
sem hann gæti tyllt sér á.
frcðuna
byif'
uðir