Heimilisblaðið - 01.10.1931, Qupperneq 15
HÉIMILISBL AÐIÐ
171
k ^Va^|ít nam riddarinn staðar, stökk af
:aki °g hjálpaði frúnni úr söðli, eins og'
■Urteisasti riddari. Öðar en fótur hennar
,Sriart jörðina, spratt umhverfis þau mann-
^oarhár rósagarður með dýrðlegum gos-
, Unni og- hvílustöðum, og yfir þeim
1Velfdist alstirndur himininn, svo bjartur
°" skser, að vel hefði mátt lesa við bjarm-
ann. Brunnur þessi var skál ein mikil, og
1 henni púki einn, er sýndi mjallhvítar
^i'maramyndir sf töfrandi fögr.um
. atnadísum á sama hátt og lifandi mynd-
n eru sýndar nú á dögum. Þær skvettu
^rum vatnsb.unum úr lófum sínum, en
Vaðan þær fengu vatnið, vissi aðeins
erra þeirra og meistari. Vatnsniðurinn
‘Jómaði eins og indælasti hljóðfæraslátt-
Ul> þareð hver buna gaf sérstæðan tón, og
Vorn Þeir allir samstilltir eins og strengja-
sp'h Þetta var nú eins konar vatnsharpa,
Sein endurómaði allan yndisleik hinnar
yrstu maínætur og sveipaði í tónum sín-
Uln tÖfrafegurð hinna hvít.u dísa-líkneskja,
Sem v»ru eins og lifandi myndir, er sneru
s&r og undu á ýmsar hliðar og stóðu aldrei
hyrrar.
Hinn kynlegi gestur leiddi nú frúna að
vhubekk einum og bað hana að setjast;
.gl’eiP hann þá hönd hennar með ást-
''Ungnum ákafa og mælti með skjálfandi
róddu;
j er hinn eilífi einstæðingur, er féll
r,a himnum! Ekkert nema ást og blíða
, rar jarðneskrar konu getur látið mig
^ eyma Paradís og veitt mér kraft til aö
eia hina eilífu útskúfun. Vertu hjá mér
einum, og eg mun gera þig ódauðlega
h veita þér mátt og veldi til að gera það,
Sein gott er, og sporna við því illa, eftir
yi sem þú frekast óskar, og hjarta þitt
^ugntekinn af ástarþrá varpaði hann
h] brjósti hinnar fögru frúar, sem
I m-landi opnaði faðminn við honum; en
Sama vetfangi tók hún á sig sína guð-
dómlegu mynd, og faðmaði nú hinn fangna
svikara af öllum mætti í fannhvíta arma
sína. A svipstundu va.r allt breytt: garð-
urinn með brunninum var horfinn, og
einnig næturgalinn; hinn listfengi púki,
er gert hafði lifandi myndirnar. rak upp
angistarvæl og lagði á flótta ásamt öðrum
illum öndum, er yfirgáfu herra sinn, sem
barðist um af öllum mætti til að reyna að
losa sig úr kveljandi faðmlögunum, án
þess að hann þó léti nokkuð til sín heyra.
Ilimnadrottnigin tók einnig á öllum kröft-
um sínum og sleppti ekki takinu, hvernig
sem hinn brauzt um. Það vakti hvorki
meir né minna fyrir henni en að bei’a
hinn yfirunna djöful upp til himna og
binda hann þar við einn dyrastólpann, til
athlægis fyrir þá sáluhólpnu.
Hinn vondi breytti nú um bardaga-að-
ferð; hann hætti umbrotunum ofurlitla
stund og tók á sig sína upprunalegu mynd,
er hann eitt sinn hafði áður fyr, þegar
hann var fegursti engillinn á.himnum —
og nálgaðist hann nú sjálfur himnadrottn-
inguna að fegurð. Hún hækkaði nú flugið,
sem mest hún mátti, en er hún ljómaði
eins og Venus, hin fagra kvöldstjarna, þá
lýsti hann eins og Lúcífer, hin bjarta
morgunstjarna, svo að bjarma miklum sló
yfir alla heiðina, eins og væri himininn
s.iálfur fallinn þar niður.
Er himnadrottnigin varð þess vör, að
hún hafði færst of mikið í fang, og kraft-
ar hennar voru að þrotum komnir, lét hún
sér nægja að láta óvin sinn afsala sér öllu
tilkalli til greifafrúarinnar, og að því búnu
þeyttist hin himneska — og hin helvíska
fegurð hvor frá annari með feikna krafti.
A.11 móð og þreytt hélt himnadrottningin
ofan til litlu kirkjunnar sinnar aftur; en
hinn vondi var svo máttfarinn lengi á eft-
ir, að hann var með öllu ófær til að taka
nokkrum hamaskiftum; eins og kraminn
og sundurmarinn allur drógst hann áfram
í sandinum neðra í geisilega auðvirðilegri