Heimilisblaðið - 01.10.1931, Síða 17
HEIMILISBLAÐIÐ
173
Sei^nge'*sk lút. kirkju, t. d. hafna þeir skirninni,
þj.g. ^r'stur þó bauð — »Farið og skirið allar
°i'ð k °' S' ^rv' ~ en í16'1' ha'da fast vlð þau
aia riS*;s’ ei' hann bannar eiðinn, og hafa kvek-
I . 0rhið að líða mikið fyrir það að vera trúir
úiin'^1 S^'Pan Drottins. — Hvaðan hefir kirkj-
^il^komið vald til þess að nema þá skipun úr
aðalatrðið, og það þýðingarmesta, er ])etta,
6111 stendur á 3. bls. i ritinu:
vekarar trúa á líf og dauða Krists oss til
frelsis. Þeir
Suðdö
halda fast við sannfæringuna um
] e ,0tri Krists. Og þeir leggja mikla áherzlu a
Brleik:
A bls. 4
ssamfélagið við Krist«.
Ȓ
stendur:
samfélaginu við ljós Krists, sem er Guð
oss v
’ vaxa menn andlega og líkjast honum meir
e meir«.
fe 6!r’ sem vilja kynnast trú kvekara, munu geta
'buið þetta rit hjá höfundinum.
Fairbanks (í Amerlku), Nome (í Alaska), Kamt-
scatka (Asíu), Tokio (Japan), Peking (Kína),
Irkutsk, Omsk (Asíu), Moska, Leningrad, Stokk-
hólmur, Kaupmannahöfn, Berlín, París, Lundúnir
og svo heim. Lindbergh er frægastur allra
flugmanna, fyr og síðar, og er honum tekið með
kostum og kynjum hvar sem hann kemur.
Vatnsflúð og (Irepsóttii'.
Kólera geisaði 1 sumar við Persaflóa. Voru
læknar og hjúkrunarkonur sendar þangað víðs-
vegar í flugvélum, og höfðu meðferðis 50 þús.
flöskur af bóiusetningarefni, til þess að reyna að
stemma stigu fyrir útbreiðslu veikinnar. Fjöldi
manna lézt þegar úr veikinni og hafnbanni var
lýst viða þar eystra. - Nýlega ollu rigningar
miklum skemmdum i suðurhluta Mexico. Vatnið
flæddi yfir á ótrúlega skömmum tima að nóttu
til, og voru margir inniteptir í húsum sínum.
óvist er hve margir hafa farist. Á eftir kom
þar upp mannskæð sótt, og létuzt af henni m. a.
tvö hundruð börn.
Há sekt.
ai.. ------- heitir amerískur áfengis-smygl-
vinbruggari, sem bannlagadómstóllinn í
ell'f ^°rl< dæmdi nýlega i fjögra ára fangelsi og'
]la^u Jiósund dala sekt. Vínbrennslustöð
'Lck Diamond
hann í Catskill-fjöllunum.
Ttbreiðsla sanieignarstel'nimnar lieft í Asíit?
Fyrir nokkuru komst lögreglan í Kína á snoð-
ir um útbeiðslu-miðstöð sameignarstefnumanna
(kommúíaista) í Asíu og eyjunum í Kyrrahafinu.
Skjöl og annað, sem fannst, var gert upptækt,
en af þvi mátti ráða, hve starfsemi þessi var
víðtæk. T. d. var varið mánuðina júní og júli s.l.
80 þús. sterlingspundum í þessu augnamiði. Talió
er víst, að fjöldi manna verði handtekinn í Kína,
Japan og víðar, er að þessu stóðu.,. Álitið er að
þetta komi í veg fyrir byltingu á þessum slóð-
um, sem mjög hafði verið undirbúin.
N,
Heiinssýsning í Chicago lí)32.
ÍCslu heimssýningu er í ráði að halda í Chica-
að
8o
va, "u ilri> og er all-langt síðan undirbúningur
r hafinn. Meðal
UlldrUn
sem f
u. 1 ^rir 40 ár
111 1 Chicago 1893) lagði leið sína frá Merkúr
til jarðarinnar. Hann á að setja í gang
annars, sem þar á að vekja
sýningargesta, er það, að nota á ljósgeisla,
]lai(j.~‘’ni' 40 árum (eða frá því heimssýningin var
41eiðis
rafma=.
hreyfingu.
la8'nsvél, sem svo setur allar vélar sýningar-
‘nnar j
Umhverfis jörðina.
jð ’llclbergh, sá er fyrstur flaug yfir Atlantshi
bað • *r n^le^a tekið sér sumarleyfi. Notar ha
ar i ^>eSS sJú sig um, meira en margur ar
Uð'i 1VÍ 1131111 lagði upp í flugferð I ágústml
sín °e ætlar umhverfis jörðina, og hefir ko
0(,. ^ nied súr. Þau lögðu af stað frá New Yo
61 u helztu viðkomustaðirnir þessir: Otta\
Fornleifafundur í Hróarskcldu.
Undanfarið hefir verið starfað að fornleifaleit
í Hróarskeldu ’ Danmörku, og hefir þar komist
niður á fornar rústir, sem taldar eru að vera und-
irstaða kirkju Lárentiusar helga, er reist var
snemma á 12. öld. Einnig hefir fundist þar stein-
stöpull, sem nefndur er »Kagen«, en við hann
voru afbrotamenn »kaghýddir« fyrrum. Gömul
sögn hermir, að stöpull þessi ætti að vera 1 rúst-
um þessum, svo að fornfræðingar telja, að hér
komi allt heim við munnmæli og sagnir. Ráðgert
er að byggt verði yfir fornleifar þessar, svo að
þær varðveitist og verða þá hafðar öllum til
sýnis.