Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.10.1931, Blaðsíða 18

Heimilisblaðið - 01.10.1931, Blaðsíða 18
174 HEIMILISBLAÐIÐ Dúkurinn, servietturnar og pokinn. (115—51!)). Puntuhandklædid. (82—514). Hér flytur Heimilisblaðið n*JBt af dúk á búningsborð (Toilet) tveiinur serviettum. — Kostar Pa áteiknað kr. 1,75, garn 60 aur»' Dúkurinn er 50x28. Poki óhreint tau í saina munstri kos kr. 2,85, garn ki. 0,72. Puntuln'O' klæði í sama munstri, stærð ' 68 sm. kostar kr. 3,45, práður 1 aura. Allt er Jietta saumað í bvítt le , eft ineð Feneyjar útsaumi. Skeinmtilegt veggteppi f barnaherberg1, Ef börn hafa ekki sérstA1 herbergi, þá mundu P-| [ió hafa mjög gaman af 8 hafa svona teppi yflr ruiu'"11 sínu. Efnið er sandgrátt 1 eft; en hinn skemmtilegi upP drátur er saumaður með 1' ^ uðu eða svörtu garni. TepP I ið er 125x47 sm. á stærð- Pað kostar á kr. 2,10 ljl að garn: kr. 1,10. Vilji menn l'a svart garn, kostar pað kr. 0,50- (217-577> Vasaklútar með gatasaum. Efnið er livítt og fínt »Batist« og ísaumurinn er hvítur. — l'rír áteiknaðir vasaklútar kosta kr. 0,00 og garnið kr. 0,10. Verdid er midad vid danskar krónur og vid þad bœtist burdargjald. — Setit gegn póstkröfn — Hœgt cr aö patita efniö gegnum Heimitisbladid. Vasaklútar med gatasaum. (118-427)- Skrítlur. - Pú kyssir miklu innilegar en konan 111 — Já, það segir maóurinn minn einnig- Frúin: Hér eru sokkar, sem þér megið eiga, en það þarf að »stoppa« 1 þá. Betlarinn: Eg get beðið á meðan. Bílstjórinn: Mér þykir mjög fyrir að hafa drep- ið köttinn yðar; eg vona að geta bætt yður hann. Konan: Jæja, eruð þér duglegur að veiða mýs? Pétur litli: Mamma, hefir hún Stlna sagt I,t., að eg hafi verið óþekkur, meðan þú varst bu' i’tu • — Nei. — Jæja, þá skal eg ekki segja frá því, braut kínverska blómsturvasann. að hftl’ PRENTSMIÐJA JöNS HELGASONAR-

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.