Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.08.1915, Page 5

Heimilisblaðið - 01.08.1915, Page 5
HEIMILISBL AÐIÐ 67 Jelf ör. Eftir GARBORG. Kýrnar minar kceru, vœnu! Komið nieð mér uppí sel, þar sem nðg af grasi grœnu grœr á bökkum lœkjarsprœnu. Sumarblœr þar svalar vel. Kýrnar mínar kœru, gúðu! Komið nú i liaglenclið. Uppsprettur þars ávallt flúðu, einkar hollar brjústi múðu. Hér eg vona þrifist þið. Kýruar minar kœrn, þœgu! Kvíðið engu\ eg er með. Gefið mjúlkur notin nœgu. Njútið síðan vœrðar liœgu liér á mjúkum mosabeð. Sérlivert kvöld nœr sólarlagi sóttar verðið, þess skal gœtt. Mjalta ég, svo júgrum hœgi. Jafnan ykkur gef svo nœgi, til að sleikja, saltið sœtt. Sumarið, með sœldarkjörum svipað draumi liður hjá. Þcgar haustar heim við förum. hlýja fjóssins vitja gjörum. Fagnar okkur fólkið þá. Lauslega þýtt at cBí. 3. HpYÖruorð. Eitt vingjarnlegt bros til þeirra sem með oss lifa, er meira virði en þúsund tár yfir gröf- um framliðinna. (Drummond). Sá sem vill verða gæfumaður verður að temja sér reglusemi, iðni og sparsemi. Ef ein- hver þykist þekkja einhvern annan veg, sem HI gæfunnar og farsældarinnar lands, þá er sá táldragari. (B. Franklin). Illa er þeim mönnum farið, sem eru ótrúir og virða einkis orð sín og eiða. Þeim not- ast ekki að góðum hæfileikum, sem þeir kunna að hafa. En trúmenskan bætir upp marga ófullkomleika. (G. Helty). Stóra skrautlega kirkjan var alskipuð fólki; gat þar að Iíta margvíslega klæðnaði, og alla- vega andlit, snm ung og fríð, sum gömul og hrukkótt, en eitt var sameiginlegt þeim öllum; eptirvænting og hljóð forvitni lýsti sér á þeim. Menn gáfu sér góðan tíma til að svipast um, enda var eftir einhverju að líta að þessu sinni í kirkjunni; alt helsta fólk borgarinnar sat þar búið skrautklæðum sinum, það skrjáfaði í húð- þykkum silkikjólum og hringlaði í silfur og gull- skrautinu, sem kvenfólkið bar með sér í guðs- húsið. Það var brosað og kinkað kolli, roðnað ögn, þegar svo bar undir, hvíslast á og litið augum í allar áttir, og altaf streymdi fólkið inn í kirkjuna. Þær grannkonurnar frú A. og frú B. settust hver hjá annari í „stólnum11 hennar frú B. það fór svo dæmalaust vel um þær, blessaðar konurnar, þegar þær voru nú loksins búnar að hagræða sér og silkipilsunum sínum, sem eðlilega máttu ekki böglast. Svo litu þær brosleitar hver til annarar, án þess þó að sjá hvað bjó á bak við brosið hvor hjá annari. Frú B. rendi sem sé augum í mesta flýti á búninginn hennar frú A. Nýr kjóll enn þá! Hvernig gat konan keypt sér þessi nýju, dýru föt, svona hvað ofan í annað? Allir vissu þó að maðurinn hennar var í botnlausum skuldum En frú A. sá það fljótt að ekki hafði frú B. farið fram í þeirri list að velja sér föt við hæfi. Þvílikir litir, þvílíkt snið! frú A. gat varla varist hlátri, en svo brosti hún ógn hýrt við vinkonu sinni. „Það ætti að borga sig þetta ómak“ hvísl- aði hún að henni. „Eg á við kirkjugönguna, úr því að hr. G. á að stíga í stólinn. Undur kvað vera gott að heyra til hansw. „Svo er nú sagt“, svaraði frú B. „og eg hlakka sannarlega til að hlusta á hann. Svo kvað hann vera gullfallegur í tilbót, hvíslaði frú A. „Fallegur og gáfaður. Er hann giftur? „Nei, ógiftur"; svaraði frú B. og var auð- séð að henni þótti mikið varið í að geta gefið

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.