Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.04.1917, Blaðsíða 2

Heimilisblaðið - 01.04.1917, Blaðsíða 2
HEIMlLlSBLAÐIÐ Lífsábyrgðarfélagið „CARENTIA“ er heiðarlegt, gott og mjög vel stætt félag, og stendur undir eftirliti stjórnarinnar. Félagið kaupir veðdeildarbréf Landsbankans fyrir alla þá peninga, sem inn til þess borgast á Islandi og hefir sjálfstæða íslenzka læknisskoðun. Ttyggið líf yðat t þessu félagi öðrum fremur. Atlis. Félagið hefir aldrei unnið ólöglega á íslandi, en jafnan fylgt fyrirmælum islenzkra laga. Egiíl Jacobsen vefnaðat vöruverzlun hefir ávalt fjölbreyttasta úrval og mestar blrgöir: Léreft, 40 teg. — Lakaléreft, 10 teg. — Vaðmálsvenda lakaléreft þríbreitt. — Tvisttau í skyrtur og svuntur. — Morgunkjólaefni. — Kjólaefni. — Svuntutau. — Frönsk lífstykki. — Hanzkar. — Sokkar. — Silki í öllum regnbogans litum. — Silkisvuntuefni. — Slifsisefni. — Silkislæður. — Kápuefni. — Molskin. — Brúnnel. — Vergarn. — Peysur, fullorðinna og barna, hvergi ódýrari. — Ullartreflar. — Ullarbolir. — Ullarbuxur. — Ullarklukkur. — Barnakot. — Borðteppi. — Flonel, hv. og misl. — Lasting. — Flauel. — Dömuregnkápur svartar og misl. — Borð- og Divanteppi. Saumavólar íslenzli flög'g1, með hraðhjóli og kassa kr. 50,00. aliar stærðir, og ótal margt fleira. Landsins stærsta úrval og nægar birgðir,

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.