Heimilisblaðið - 01.04.1917, Side 5
fÍEIMILISBLAMÍ).
ö!
smáræSi og hégomi er þá þetta á móts við það,
sem svo margar miljónir hræðrá og systra vorra
verða nú að líða og verá án; þvílík ósvinna
°g minkun fyrir oss, sem eigum nægar sannar
nauðsynjar, að kvarta og kvíða vöntun þess,
e>' öllum getur vegnað ágætlega, þótt án þess
væru þegar svo hræðilega margir, nær og fjær,
e>ga og hafa ekki allra bráðustu og brýnustu
nauðsynjar sínar, auk heldur annað. Og hversu
°segjanlega ánægðir mættum vér nú vera hér,
þó sitt hvað sé að, hver við sitt, og þakklátir
Vir það, að enn hefir hernaðaróheillunum ver-
stýrt frá oss en ekki að oss, og heldur ekki
neinir aðrir viðburðir borið oss neina sérlega
eynid og neyð að höndum.
Hvers munum vér þá eiga að njóta fram
yhr svo marga aðra? „Ætlið þér að þessir
Galilear hafi verið syndugri en allir aðrir, þó
þe>r hafi orðið fyrir þessu? Nei, segi eg yður“,
sagði Jesús. — Ætli vér eigum að halda, að
ah>r þeir, sem fyrir ósköpum hafa orðið eða
yeiða, hafi verið eða séu syndugri en vér aðr-
11 ’ sem hjá þeim sluppu eða sleppa? Nei, sjálf-
sagt ekki. En vér megum og eigum að skoða
Það, sem þakkarverða líkn og náð, er vér kom-
umst hjá böli og kvöl; er það aumkunar og
°g sárrar vorkunar vert, er aðrir eiga bágt og"
Þjúst, engu sekarí en vér, og margir líklega
syndminni. —
En margir munu nú hugsa og segja, að nú
'f'X*11 Vér V6^ notl^ fjaHægðar landsins vors frá
° n arstöðvunum og minnast þá orða Bjarna,
61 lann kveður til landsins;
Lú nafnkunna landið, er lífið oss veittir
landið, er aldregi skemdir þín börn,
hvert þinnar fjarstöðu hingað til neyttir,
hún sé þér framvegis ódugnaðs vörn.
g satt er það, að fjærstaða lands vors á
nu m*hinn þátt í því, að vér höfum verið og
eruni fyrir utan mesta og versta ófriðarbölið.
n það er íleira, sem hjálpað og frelsað
sem hvorki er legu landsins vors, né
Þjoð vorri nó nokkrum manni að þakka. Það
þakkaS VÍðburðanna’ sem Þetta er aðallega að
En nú verðum vér, því miður, að hugsa
0SS) a styrjöldin haldi áfram, og að þá harðni
enn meira á alstaðar. og þá einnig eðlilega
eitthvað hér hjá oss, enda þótt smáræði verði
hjá því sem víðast annarsstaðar. — Og þó að
stríðið hætti bráðum, sem vér skulum óska ’og
vona, þá ber oss að hugsa og telja víst, að
mörg og mikil þröng, sárasta fátækt og getu-
leysi verður víðast hvar eftir styrjöldina, fram-
leiðsla ílest verður' minni og aðdrættír einnig.
Einstakir menn og heilar þjóðir, sem táp og lifs-
þróttur er í, með skynsemd og fyrirhyggju, munu
þá leggja hart á sig, spara og synja sér um
flest eða alt, sem vel má án vera, Fyrir því
mun dýrtíð haldast og örðugt viðskiflalff, ef til
vill, lengi eftir stríðslok. —
En haldi nú styrjöldinni áfram, þá hlýtur
enn meir á að harðna. Fyrir löngu rnáttum
vér búast við siglingabanni og flutningateppu
ag og frá landinu, og þar með algerum þrot-
um á ýmsum lifsnauðsynjum, og geysilegri dýr-
tið. — En fyrir þessu hefir stjórn hlutanna og
rás viðburðanna varðveitt oss að mestu leyti til
þessa, liklegast i þeim gæskurika tilgangi, að
vér skyldum fá tíma og tækifæri til fyrirhyggju
og undirbúnings undir verri daga, sem koma
kynnu.
Og við þessu skyldu nú allir búast; þvi að
vist er þess því fremur að vænta, sem lengur
stendur ófriðurinn og meir kreppir alstaðarað;
og þá eru menn illa komnir, ef þeir áður hafa
ekkert hugsað og gert til að geta þolað vondu
dagana. En verði oss hlíft við þessum vondu
dögum, þá sakar síst skynsamleg og skyldug
fyrirhyggja og lítilsháttar áreynsla og fram*
kvæmd til varnar og bjargar. — Og svo er og
um það að hugsa og á að líta, að hér geta
komið slæmir dagar af öðrum orsökum en ó^
friðarástæðum, hér, á þessu vetrarharðindanna
og náttúruviðburðanna landi — jarðskjálftanna
og eldgosanna.
Og jafnvel fjærstaða lands vors, sem nú og
einatt endrarnær, hefir hjálpað og varið gegn
ýmsu íllu, og því fengið lof og þökk, þessi
fjærstaða hefir stundum áður og getur oft enn
orðið að miklu meini. En vér óskum og von-
um, að til þess komi ekki.
En hvað er þá hér við að hugsa og gera?
Er nokkuð hægt að gera. nokkuð hægt uð