Heimilisblaðið - 01.04.1917, Qupperneq 9
HEIMILISBLAÐIÐ
43
M. ......................................................................... ....................................... —
ras
^t=r=»=iSlts3f=í=nfsa^^
E^t=T=i=T=3SrS)f=Eiy
I
r œ ð u r n i r.
Eflir
Eider Haggard.
[Frh,]
„Þá stendur það sem eg hefi sagt, bláeygði
bróðirinn berst fyrst, og falli bann, bersl sá
gráeygði á eftir, en nú er veizlan á enda, og
bænatími minn kominn. Þrœlar, bjóðið gestun-
llni að fylla bikara þeirra. En þú kona, stíg
fi'am á pallinn“.
Hún hlýddi, og að gefnu merki söfnuðust
svörtu ambáttirnar bak við hana með logandi
kyndla.
Síðan -reis Sínan á fætur og brópaði hárri
röddu:
»Þjónar Al-je-bals! Eg skipa yður að til-
hiðja þetta blóm blómanna, bina hágöfugu
piinsessu af Baalbec, systurdóttur Salah-ed dins
soldáns, sem menn kalla hinn mikla“, — og
hann glotti — Mþó hann sé ekki eins voldugur
°8 ég; tilbiðjið þessa drotningu kvennanna, sem
bráðlega11 — og um leið og hann þagnaði dr&kk
bann skálina i botn og rétti hinn tóma, gimsteinum
setta bikar að Rósamundu og hneigði sig djúpt.
AHir gestirnir drukku og lustu upp húrra
ópum fyrir Rósamundu, svo undir tók í höllinni,
l'ví undravín Al-je-bals bafði gert þá ærða.
»Drotning! Drotning!“ hrópuðu þeir. „Drotning
herra vors og okkar allra!“
Sínan heyrði það og brosti. Hann gaf síð-
|in merki og datt þá alt í dúnalogn, en bann
0 liönd Rósamundu og kysti á hana, sneri
su' síðnn við og gekk út úr höllinni með söng-
vennasveitina á undan sér, ásamt ráðgjöfum
sinum og hermönnum.
Godvin og Wulf gengu nær til þess að tala
Rósamundu, en Masonda mælti þá með
'arr' °K skærri rödd: „Það er ekki leyfilegt.
31' níldarar og kælið höfuð ykkar úti i skemti-
gai mum, þar sem svalandi uppsprettur renna.
}sn yðar er í minni vernd. Óttist ekki, því
nennar verður gætl“.
»Komdu“, sagði Godvin við Wulf, „okkur
er vist bezt að hlýða“.
Svo gengu þeir fram hjá gestunum sem
eftir voru, en flestir þeirra voru farnir út úr
höllinni. Menn yiku frá þeim, meðfram í virð-
ingarskyni, því þeir voru þó bræður hinnar
nýju fegurðarstjöruu, er birst hafði meðal þeirra.
Þeir komust svo út á gangdrepin og þaðan út í
garðinn.
Víðsvegar undir trjánum og i tjöldum, er
voru reist hér og hvar, voru breiddar út skraut-
legar ábreiður, og lá á þeim fjöldi gesta er
drukkið höfðu vín í veizlunni um kvöldið, en
hvíldu sig nú eða sváfu.
„Eru þeir drukknir?“ spurði Wulf.
„Það li'tur út fyrir það“, svaraði Godvin.
Þessir menn virtust þó miklu fremur sturh
aðir en drukknir, því þeir gengu alveg beint,
en með galopin dreymandi augu; og þeir sem
lágu á ábreiðunum virtust heldur ekki sofa,
heldur lágu þeir og störðu upp í loftið, og hreyfðu
varirnar í sifellu, og andlit þeirra ljómuðu af
einhverri ógeðslegri æðishrifningu. Stundum
stóðu þeir upp og gengu nokkur skref með út-
breiddan faðminn, er svo lagðist saman eins
og þeir föðmuðu einhverja ósýnilega veru, er
þeir lutu að og töluðu við. Síðan gengu. þeir
aftur að ábreiðum sínum og lögðust þar þegj-
andi niður.
Meðan þeir lágu þannig komu til þeirra
hvítklæddar kouur þaktar blæjum, er lutu nið-
ur að þeim og hvísluða einhverju í eyru þeirra,
og þegar þeir risu upp öðru hvoru, gáfu þær
þeim að drekka af bikurum er þær höfðu með-
ferðis, og lögðust þeir þá aftur niður og lágu
svo meðvitundarlausir. Konurnar gengu því
næst til annara og gerðu þeim sömu skil.
Nokkrar þeirra nálguðust einnig bræðurna og
buðu þeim að dreypa á bikurunum, en þeir
gengu áfram án þess að gefa þeim nokkurn
gaum. Konurnar gengu hlæjandi frá þeim og
hvísluðu eitthvað á þessa leið: „Við hittumst
á morgun", eða: „Þið munuð verða fegnir að
drekka og komast til paradísar“.
„Þegar okkar tími kemur, munum við sem
hér höfum verið, . óefað verða glaðir“, svaraði
Godvin alvarlega, en af því hann talaði frönsku,
skildu þær hann ekki.
„Höldum áfram, bróðir“, sagði Wulf, „því