Heimilisblaðið - 01.04.1917, Blaðsíða 13
/íiLlSBLAÐltí
47
verið sagt, þá látiO hann sýna mátt sinn og
frelsa mig og þessa bræSur mina, riddarana
S>r Godvin og Sir Wulf“.
»Nú, þú talar þá arabisku“, sagði Sínan.
»Gott, þess auðveldari verða ástarsamræður
°kkar, en hvað það snertir, eru konur fljótar
a skifta skapi. — Þér Salah-ed-dins sendiboð-
ar> farið, eða eg sendi yður í aðra lengri ferð,
°8 segib herra yðar, að ef liann dirfist að sýna
^erki sitt gegnt borgarveggjum minum, skuli
edejar mínir tala við hann. Hvorki nætur né
a8& skal hann vera óhultur. Eitrið skal leyn-
es*; i bikar hans rýtingurinn í sæng hans.
átum hann drepa þá hundruðum saman, þá
skulu ný hundruð koma í þeirra stað. Þeir af
•nönnum hans er hann treystir bezt skulu vera
öðlar hans. Konurnar í kvennabúri Iians skulu
iveða upp yfir honum dóminn. — Dauðinn
a leynast í hverjum andardrætti hans. Vilji
ann forðast hann, er honum hollast að dvelja
innan múra Damaskusborgar, eða skemta sér
vi hina vitskertu krosstilbiðjendur, en láti mig
1 a í næði með þeirri konu, sem eg hefi valið
mér“.
wÞetta eru stór orð, samboðin hinum mikla
morðingja“, saggi sendiboðinn.
»Stór orð að vísu, en þeim skulu fylgja
s orvnki. Hvað megnar herra yðar móti þeirri
.1° > ei svarið hefir að hlýða, þó ganga skuli
j.°Pmn dauðann? Þér brosið? Komið þá
»nSa , og hann kailaði tvo af Daisum sínum
með nafni.
e» risu á fætur og lutu honum.
”Nú. mínir göfugu þjónar11, sagði hann.
þessum vantrúuðu hundum hvernig þið
\. 1 ’ *>* þess að höfðingi þeirra geti þekt það
va er eg hefi yfir þjónum mínum. Þið eruð
gamfir og þreyttir af að lifa Farið ,lvi og
o>mð mín í paradís".
Hinir gömlu ráðgjafar hneigðu sig og hlupu
Ver annars hlið fram af hamrinum, ofan í
gjana.
»)Hefir Salah-ed-din slíka þjóna?“, spurði
mn ej hann rauf kyrðina eftir þetta atvik.
” 3 Þess>r hafa gert mundu þeir allir
í -*arÍ8 nn ^ ^aka, °g ef þið viljið, getið
e > þessa Franka með ykkur, sem nú eru
rnínir geslir, svo að þeir geti borið þess vitni
er þið hafið séð og heyrt, og sagt frá i hvaða
ástandi þeir hafi skilið við systur sína. Kona
þýddu orð mín fyrir riddurunum11.
Masonda þýddi og Godvin svaraði á sama
hátt.
„Við skiljum tiltölulega litið af þessu, þar
sem við 3kiljum ekki tungu yðar. En Al-je-bal,
áður en við yfirgefum yðar gestrisna hús, höP'
um við misklíð að jafna við Lozelle. Þegar
því er lokið viljum við, með yðar leyfi, fara,
en fyr ekki“.
Það var eins og Masondu létti við þessi orð,
en Sinan svaraði: „
„Gefið þessum mönnum mat og drykk áð-
ur en þeir leggja af stað11.
En sá er orð hafði fyrir sendimönnunum
svaraði:
Vér þyggjum ekki mat og drykk af morð-
ingjum, því þá yrðum vér þeim meðsekir. Al-
je-bal, vér förum héðan, en innan vilcu komum
vér aftur með tíu þúsund spjót til aðstoðar, og
mun höfði yðar verða stungið á eitt þeirra.
Lífverðir yðar vernda oss til sólseturs. — Prins-
essa! Vér ráðleggjum yður að veita yður sjálf
bana, og vinnið með þvi ódnuðlegan heiður".
Síðan hneigðu þeir sig hver af öðrum fyrir
Rósamundu, sneru við og gengu frjálslega nið-
ur af þrepinu ásamt þjónum sínum.
Nú gaf Sínan merki með hendinni, og hirð-
in skildist að, og gekk Rósamunda fyrst ásamt
Masondu, og fylgdi þeim hermannasveit; síðan
var bræðrunum boðið að fara.
XIV. KAP.
Einvígið á brúnni.
„Saladin mun koma“, sagði Wulf vonglað-
ur og benti niður á sléttuna neðan undir, þar
sem hópur riddara hleypti burtu á harða spretti.
„Þarna fara sendimenn hans11.
„Já“, ansaði Godvin, „hann mun koma, en
eg óttasl að það verði um seinan11.
„Já bróðir, nema við förum á móti hónum,
Masonda hefir lofað —“.