Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.10.1918, Page 3

Heimilisblaðið - 01.10.1918, Page 3
HEIMILISBLAÐIÐ 147 fr&gi föðurlandsvinur konferensráð Jón Eiríks- son (-}- 1787), sem eitthvað var samtíða Bjarna í skóla. Það hefir verið sagt, að öil afreksmenni góðar mæður og það sannaðist á Bjarna. a» hjón séra Páll og Sigriður áttu alls 16 arna og náðu 12 þeirra fullorðins aldri. Urðu mikið þótti kveða að framkvæmdum °6 hamingju Sigríðar eftir lát manns hennar, sérstaklega um það, að koma sonum sínum hl menta og menningar. Börnin voru flest í °Hlegð, þegar faðir þeirra féll frá en auðlegð e^hi mikil. Frá því er sagt, að mikils háttar nfiaður leitaði ráðahags við eina dótlur henn- fyrir hönd vinar síns; hún áskildi sér þá ^oti, að hann útvegaði einum syni hennar °keypis skólavist á Hólum og varð það að raði. Viðbrugðið er iðjusemi hennar og öðr- Hll> skörungsskap á heiinilinu, einkum snild e»nar og nákvæmni í því að ala upp jafn- ^“''g fjörmikil börn sér til sóma. Hún var Ijóraekin mjög og vonglöð; sást það bezt, er ón var orðin ekkja; vílaði hún þá ekki ^llr sér að taka að sér ofan á fjölskyldu Sjna nppgefna karla og kerlingar, auk föður Slns °g uppgjafaprest með litlu ölmusumeð- lagi. Blgríður var frábær gáfukona, hagmælt vel, 8 aðlynd, ræðin og skemtin og stálminnug og a|oi jafnan á takteini dæmisögur eða vísur UPP á hvað eina sem bar á góma, og á leg- sleini hennar stendur: »Hún var góð kona og guðrækin, vitur og vinsæl, gjöful og gestrisin«. ^ Bjarni erfði líknarlund móður sinnar við gstadda menn. Hann var snemma hneigður ,Jrir lækningar. Pegar hann var í skóla, lagð- hann i fótarmeini; Porgeir ráðsmaður á að° Utn’ ^teins byskups, græddi hann heilu með plástruin. Eftir það vildi Bjarni nan eiga sér plástra, og ef einhver pilta ^e>ddist, svo að blánaði eða kúla þyti upp, le ?ar Það yndi Bjarna að höggva það og ^ ggja plástur yfir; varð honum sízt orða- 0rtur. þegar hann fór að útmála, hvert illmein það gæti orðið, ef ekki væri aðgert i tíma. Einu sinni fékk Ásmundur bróðir hans blóðspýju mikla og tíða, er þeir gengu i skóla, svo að örvænt þótti um lif hans. Pá tók Bjarni það ráð, að gefa honum rjúpna- laufsseyði og græddi það bróður hans að fullu. Eftir það hafði Bjarni hinar mestu mætur á þeirri jurt og kallaði »hármeyjuna sína«. Petta atvik varð til þess. að Bjarni fór sjálfur að hugsa til utanfarar til háskólans til læknifræðisnáms og aðrir að hvetja hann til þess. Ekki fékst Bjarni við æðablóðtökur fyr en síðustu vetur sina í skóla. Fæstir voru það af skólabræðrum hans, sem lögðu nokkra stund við lækningar. En undir eins og Bjarni hafði lokið námi og var kominn heim til móður sinnar, sem þá bjó á Höfða á Höfða- slrönd, því þar bjó hún 10 siðustu árin, þá fór hann til mágs sins Hjálmars Erlendsson- ar, sem var heppinn og reyndur læknir; hafði Hjálmar undir höndum nokkrar lat- neskar bækur; tók Bjarni þá af alhuga að leggja stund á þá fræði unz hann fór utan. Bjarni fór utan haustið eftir það er hann útskrifaðist (1746) og var síðan 4 ár að námi við háskólann. Hafði hann við það ráð móður sinnar, Gunnars bróður sins og annara frænda. [Niðurl. næst]. Morgunbæn. Lífsins og Ijóssins faðir, lífgaðu kœrleikann, svo li/að vér getum glaðir og glalt hvern bágstaddan. Slöðvaðu slríðið skœða, stofnaðu frið á jörð; lál ekki lengur blœða lifsafl úr pinni hjörð! G. G. t Gli.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.