Heimilisblaðið - 01.11.1918, Blaðsíða 3
Árstíðirnar.
Bjarni landlæknir Pálsson
Er vorsól hlý i’ir velrardvala
vekja til li/sins blómin fer,
ocj er eg hegri hóa smala
og heim við túnið œrin ber,
/œrist njjtl lif og fjör mig i,
/agnandi mér til Guðs eg sng.
Er sumartíðin sœla kemur
með söng/uglana’ og blómin fríð,
pá óska eg mér einskis fremnr
en eilif vœji þessi tíð
og aldrei kœmi hrellcalt haust,
né hegrðist vetrarslorma ranst.
En þetta breylist eins og annað,
allsherjarlögum Droltins Iiáð.
Hans vizkn enginn vor fœr kannað
hans vegir ern einskœr náð.
Árstiðaskiftin eru spor,
sem afmarkar oss Drottinn vor.
Pvi timaskiftum tökum glaðir
og trúum Drotni fyrir oss.
Iiann barna sinna’ er bliður jaðir
og blessunar þeim sendir hnoss
i hverjn sem að höndum ber,
hvort það sorg eða gleði er.
G, G., í G.
»Þennan við mætan eigum arf:
minningu fræga, fegurst dæmi,
svo niðjum hraustra í huga kæmi
að örfa hug og efla starf«.
Stgr. Th.
[Niðurl.]
Að loknu námi við háskplann var Bjarni
sendur af Vísindafélaginu danska út hingað
ásamt Eggert Ólafssyni til náttúrufræðilegra
rannsókna; ferðuðust þeir um landið 7 sum-
ur í röð og rituðu allan árangurinn af ferð-
inni í eina bók, sem nefnist Ferðabók Eggerts
og Bjarna. Hún er rituð á dönsku, stórfróð-
leg bók, þeim sjálfujn og þjóðinni til sóma.
Þegar Bjarni hafði lokið þessum störfuin
og áunnið sér álit rnætra manna erlendis,
þá gerðist það að undirlagi og ráði Bjarna,
að Magnús amtmaður Gíslason bar það fram
við dönslcu stjórnina, að hér yrði slofnað
landlceknisembœtti. Stjórnin fól þá Bjarna að
rita álit sitt um það, hvernig því yrði við
komið, liverjar skyldur landlæknis sliyldu
vera, hver laun hans o. s. frv. Bjarni inti
það erindi vel og íljótt af hendi, en þó lá
alt í salti, þangað til 1760, er konungur
skipaði hann til embæltisins 18. marz. Hann
átli að sitja á sjálfvalinni leigulausri jörð,
hafa 300 rdl. í laun, 200 rdl. til meðala-
kaupa og 150 rdl. til verkfærakaupa. Haustið
fyrir (1759) tók Bjarni próf í læknisfræði
með bezta vitnisburði, 24. september.
Örðugt átli Bjarni uppdráttar í fyrstu, því
að landsmenn voru óvanir slíkum embætt-
um; voru þeir fáir hérlendis, sem legðu hon-
um nokkurt lið. En hann braut ísinn samt
með óbilandi þolgæði, sjálfsfórn og slöðug-