Heimilisblaðið - 01.11.1918, Blaðsíða 7
HEIMILISBLAÐIÐ
165
en veikist á vígvöllunum. Guðræknin og
mannelskan lifir þar góðu lífi, lifir i ótal
liknarstörfum.
En litlu ljósin eru samt ljós, þótt þau víða
blakli nú á skarinu, öll eru þau betri eu
myrkrið, Þau eru ekki kristindómur, nema í
nokkru. En þau eru ekki heldur höfuðjéndur
hans. Það verða ekki þau, sem konum verða
liættulegust, og ekki heldur Búddalrúin eða
önnur lieiðni, ekki Gyðinga- og naumast
Múhamedslrú. Þær eru líka allar smáljós. —
Nei, höfuðóvinir hans eru tvœr skoðanir, sem
nú einmitt ráða mestu með honum eða rétt-
ara á móti honum. Eg get ekki verið að
nefna þá mörgu menn, sem kenna mætti
þessar tvær skoðanír við, og kalla þær að
gamni minu tigrisdfjr og tófu og lýsi þeim
stutllega. [Niðurl. næst].
Gamli dómarinn.
Eg átti nokkra daga dvöl í bænum P.
Dálítið snoturt og einkennilegt hús í útjaðri
bæjarins vakti athygli mina. Það hafði auð-
sjáanlega einhverntíma verið höfðingjaeign og
bústaður, en var nú komið í niðurlægingu
°g óhirðu. Fallegu rósirnar og ilmsætu kapri-
foliurnar ófu sig utan um hvítu stoðirnar í
súlnagöngunum; ungir teinungar og gamlar
greinar snerust saman og lögðust niður að
jörðinni. Það var auðséð að hvorki liönd
húsbóndans né hnífur garðyrkjumannsins
höfðu hreyft við neinu um langt skeið. Tveir
sedrusviðir stóðu sín hvoru megin við hús-
dyrnar, hávaxnir og vel skornir — en dánir.
Fölnuðu blöðin þeirra titruðu í blænum,
hrundu niður á jörðina og urðu ábreiða yfir
grasinu. — Grasið óx í öllum gangstígum,
filgresið innan um blómin og alt var i mestu
óhirðu i garðinum.
Tvisvar sinnum hafði eg gengið fram hjá
húsinu án þess að sjá þar nokkra lifandi
Veru, en í þriðja sinn er eg fór þar framhjá,
eg aldraðan mann, hvitan fyrir hærum
ganga fram og aftur um grasi grónar göturn-
ar í garðinum með hendurnar fyrir aftan
bakið. Það var eitthvað í svip hans, sem
bar yott um að sorgin hefði lieimsótt hann.
Eg virti öldunginn fyrir mér nokkur augna-
blik og hélt svo áfram leið mína, en svo
djúpt hafði mynd hans grópað sig inn í sál
mína að hún stóð mér enn lifandi fyrir hug-
skotssjónum.
Ibúatala bæjarins var hér um bil eitt þús-
und, en þar voru þrjú stór vínveitinga- og
gistihús og tólf smærri vínsöluhús. Eg hafði
tekið mér gistingu í bezla veitingahúsinu.
Borðið var jafnan þéttskipað flöskum og
veitingastofan var aldrei mannlaus, því iðju-
leysingjar eyddu þar tímanum við ölglösin.
Það eru engar ýkjur þótt eg segi, að ekki
heyrðust þar tíu orð í senn, svo að ekki
fylgdi þeim blót og formælingar. Og eg tók
eftir því, að samtalið lifnaði jafnan við það,
ef einhverjir gátu sagt eitlhvað nógu rudda-
legt, er særði sem mest hæverska gesti, ef
þeir voru þar einhverjir.
Um bindindi og aðrar dygðir fóru þeir svo
nöprum hæðnisorðum, sem þeir höfðu vit á,
og presti bæjarins, er var mesti heiðursmað-
ur, var oft nuddað óþyrmilega um bakið.
Eg kendi sérstaklega í brjósti um tvo ung-
linga, sem hlustuðu hrifnir á þetta ljóta tal
og létu sifelt í ljósi gleði sína yfir því.
»Hver býr þarna í húsinu við endann á
götunni?« spurði eg veitingamanninn.
»Vilhjálmur dómari«, svaraði hann kulda-
lega og vék sér frá mér.
»Hvaða maður er þessi Vilhjálmur dómari?«
spurði eg aftur, er eg gat náð í veitinga-
manninn.
Hann er einn af dómurum vorum«, svar-
aði hann mjög stuttur í spuna og fór í burtu.
Gremjan, sem eg sá að spurningar minar
vöktu, gerðu mig enn forvitnari, þessvegna
sneri eg mér að einum gestanna og spurði
hvaða maður þessi Vilhjálmur dómari væri.
— »Það virðist svo sem nafn hans veki hér
gremju. Hvernig víkur því við ?«
Maðurinn ypti öxlum, en þegar hann virt-
ist tilbúinn að svara, var kallað á hann og