Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1918, Blaðsíða 13

Heimilisblaðið - 01.11.1918, Blaðsíða 13
171 'r HEIMILISBLAÐIÐ því í aðra röðina, hve kænn Sj'd Tomkin- son væri; hann talaði eins og sá, sem fyllilega kannast við það, sem óvinur lians heíir til síns ágælis. Eastling lávarður gat ekki annað en veitt ^essu eftirtekt, og lá nærri að honum skyti skelk i bringu við það að eiga nú að fara að fást við slíkan mann. Payne var svo blátt áfram, svo hæverskur og elskulegur, að hann hafði nærri þvi sigrað hjörtu allra vandamanna hans og enginn hafði liaft nieivi mætur á honum en Eastling sjálfur ; þess vegna hraus lionum hugur við því, að efya nú að gerast andstæðingur hans og fletta oían af öllu því háttalagi hans, sem kann var nú orðinn sannfærður um að v*ri ljótt og hörmulegt í meira lagi. Og hvernig átli hann að fara að því ? Eann fann sér fallast hugur, Hann var tólf W þrettán árum yngri en Payne og hafði ekki andlega yfirburði yfir hann í neinu. t að væri því eigi mikil líkindi til að slíkur ínaður sem Payne léti honum gefast færi á ao kæra hann eða dæma, maður, sem var alþektur glæpamaður, en gat þó ávalt skroppiö úr höndum lögreglunnar, svo að kún náði aldrei tangarhaldi á honum. En hvernig sem þetta all var nú vaxið, þá lilaul hann samt sem áður að reyna það, 0g nú var ekki til setunnar boðið. Hann sneri sér því að lögreglumanninum aftur og mælti: ®Eg held að það sé betra, að eg fari einn hræddur um að systir haldi, að hér öiíns «iín se cnn liðs. Eg er sjái yður og 'erra i efni en er. Redding leit á hann næsta efablandinn. ^tér niegið vera við því búinn, lávarður, , kann gengur yður úr greipum«, mælli hann. »Jæja, þá það, svaraði Easlling út í blá- ‘Un. þvi það hafði honum aldrei til hugar i0niið, og þó var ekki annað líklegra, en . Sv° mundi fara. Payne mundi láta sem Sei kænii þetta alveg á óvart og neyða hann að segja alt eins og var, láta honum ejast tangu um töun, verða tvísaga og standa frammi fyrir honum eins og glópur. Og svo mundi lafði Úrsúla leggja orð í belg, líta á hann skýru, sakleysislegu aug- unum, leggja fyrir hann sinar einföldu og grandalausu spurningar og slá hann alveg út af laginu. »Hvað á eg til hragðs að taka?« spurði hann hásum rómi, þegar honum var nú orðið fullljóst, hve ráðþrota hann var. ' Lögreglumaðurinn virti hann fyrir sér og kendi í brjóst um hann. »Eg held næstum, lávarður, að hyggileg- ast væri fyrir yður, að segja honurn bein- línis, að Rcdding yfirlögreglumaðar vildi gjarna fá að tala fáein orð við hann«. Eastling sneri sér hvatslceytlega við. »Þér hafið þá í höndum skipun um um að taka hann fastan, þó að þér neiluðuð því? Og þér framkvæmið það þá svo að enginn taki eftir því ? »Nei, því fer fjarri. Yilji minn er enginu annar en sá að hjálpa yður, bjarga yður og hinni ungu frú úr klónum á honum. Og eg segi ekki einusinni, að eg geti það; eg býð yður það eittfram, að eg skuli reyna það ?« »Hvað ætlið þér þá að segja við hann ?« spurði Easlling og varð nú forvitinn. Hann leit nú á stóru stöðvarklukkuna, og sá, að enn var eftir fjórðungur stundar, til þess er leslin færi. Fyrsta örvinglunar- flogið var nú afstaðið og nú ásetti hann sér að halda sér í skefjum ög hlaupa ekki á sig í neinu. Hann fann það svo glögt, að hvert spor, sem hann stigi í hugsunarleysi gæti leitt hann í hina meslu ófæru. Redding svaraði engu þegar í stað. Hann hefði að sjálfsögðu helst viljað spila á sín- ar eigin spítur og láta ekkert upp um fyrir- ætlanir sínar. Pví að liann þóttist vita fyrir, að það bragð, sem hann ætlaði að beita til þess að losa jarlinn við hennun iskyggi- lega lengdason, mundi að líkindum verða hinum unga lávarði einkar kvalsamlegt. En þegar hann nú lagði fast að honum að nýju, þá neyddist hann til að láta uppi fyrirætlanir sínar.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.