Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1920, Blaðsíða 7

Heimilisblaðið - 01.05.1920, Blaðsíða 7
HEIMILISBLAÐIÐ 71 »Einhver hlýtur að gera það«, sagði sem göfugmenska hans yrði þvi augljósari ^aster skýrt og skýlaust; »það er óhjá- við þetta. ^vsemilegt að gera eitthvað«. »Nú, jæja, »Jæja — svo þér vitið það?« spurði hann. Barclay, eg skal tala nánar um þetta við »Já, hvi hafið þér gert það?« yður, þegar eg er búinn að íhuga málið Þeir störðu stundarkorn hvor á annan. Betur«. Svo gekk Barclay áleiðis til dyra og mælti: Baxter sat nú lengi og velti þessu fyrir »Komið þér með mér«, sagði hann rólegur s^r. Hvað gat það verið, sem olli þessari í bragði. hrösun gamla bókarans? Skuldir? Nei, Baxter varð hissa, en fór þó með hon- Barclay var maður sparsamur, það var um. Barclay gekk upp mjóan stiga og opn- honum vel kunnugt. Um fjárhættuspil gat aði hljóðlega hurð. Það var dimt í herberg- ekki heldur verið að ræða. En hvað, hvað? inu. Baxter gekk hljóðlega inn. Hann rendi sPUrði hann sjálfan sig og var engu nær. augum af glugganum á rúmið og borðið. ílann vissi, að Barclay hafði skrökvað að En er minst varði æpti hann uppogsagði: honum — og skrökvað ósvifnislega og ekki »Frank, Frank!« Blygðast sín. En samt hafði hann færst »Þey, þey!« undan að skella skuldinni á nokkurn ann- Unga og föla konan, sem sat bjá rúminu uu. Það er ómögulegt að botna í Barclay stóð upp, og brá fingri á munn sér; en ~~~ eftir trúa og dygga þjónustu í 26 ár. — Baxter tók ekki eftir henni, heldur færði Þetta sama kvöld, er gamli bókarinn fór sig nær hægt og hljóðlega. af skrifstoíunni, læddist Baxter í humátt »Frank«, hvislaði hann nú hljóðlega, a eftir honum. Barclay íór með sömu járn- »Frank!« Maðurinn, sem í rúminu lá, sneri Brautarlest eins og hann var vanur, frá sér nú að honum. Varirnar bærðust og London-Bridge (Lundúna-brú) og til Syden- Baxter heyrði óminn af gamla og líflega Bum, svo að ekkert bar til tíðinda. Baxter rómnum, þegar hann sagði: ^issi, hvar hami átti heima og komst þang- »Pabbi — ert það þú?« sem hann bjó, þó að hann yrði að »Þetta var þá Frank sonur hans. Jósef fara talsverðan krók á sig. Þegar hann Baxter horfði lengi og alvöruþrunginn á Bfingdi dyrabjöllunni, kom Barclay sjálfur föla og tærða andlitið drengsins síns og dyra. Honum varð bilt við í svipinn, meðan hann horfði, hitnaði honum um etl leit þó i augu húsbónda síns og lét hjartaræturnar. Hann sá nú fyrir sér þá Sem ekkert væri. sorgarsjón, sem strangleiki hans og metn- »Komið þér sælir, Barcláy«, mælti Baxter aður var valdur að. Hann hafði rekið son Staðlega, »eg ætlaði að tala fáein orð við sinn frá sér, af þvi að hann feldi ástarhug yður«. til stúlku — af þvi að faðir hennar var Barclay svaraði engu, heldur leiddi hús- gamall óvinur hans, sem hann bafði hatað uónda sinn inn í lítinn matsal eða borð- alla æfi og nú bitnaði hatur hans á dóttur st°fu. Hann bar Baxter stól, en hann vildi þessa manns. Sonur hans hafði verið heilsu- etíki sitja, heldur stóð hjá borðinu og virti hraustur og rammur að afli, en nú?--------- Barclay grant fyrir sér. Baxter sneri sér nú að ungu konunni og »Barclay, hvernig stendur á þvi, að þér þá blossaði samvizkubitið upp að nýju. hatið hvað eftir annað verið að stela frá Hún hafði verið fríð, einkar fríð sýnum — núna síðustu mánuðina?« hann hafði nú játað það sjálfur, þótt hann Barelay tók þessari spurningu rólega. Það hataði hana. En hvar var nú fríðleikurinn 'ar ekki hægt að sjá neitt þjófslegt í lát- hennar? F'arinn var hann — sorgir og á- ragði hans, Það leit þvert á móti svo út, hyggur höfðu rekið hann á brott,

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.