Heimilisblaðið - 01.01.1937, Síða 8
8
HEIMILISBL AÐIÐ
orsakast af því, að hann setur stóran eða-
lítinn flöt af líkama sínum gegn loftinu).
Ef stökkmaðurinn þess vegna — 'nelst þeg-
ar hann er í hæsta punktdnum í stökkinu,
— kastar hlutnum af afli aftur fyrir sig,,
kemst hann sem því svarar lengra áí'ram.
Með orðunum »sem þvi svarar« er hér átt
við það, að tillit verður að taka til þess,
hvað maðurinn og hlutirnir vega. Ef hlut
irnir eru einn sextugasti af þupg'a manns-
ins og hann hefir fleygti þeim þannig, að
þeir eru 6 metrum fyrir aftan hann, þegar
hann kemur til jarðar, lengist stökklengd
hans um 10 sentímetra.
Þessi þyngdarpunkts-kenning varpar
nokku,ri birtu yfír málið fyrir suma, en
fyrir aðra er hún ekki nægileg'. Þeir vilja
helst, hafa eittihvað, sem áþreifanlegra er,
og fyrir þá má skýra rakettLvgruncIvöllinn
þannig: Hvað verður að gera til að slöngva
lofttegundinni út úr rakettuskipinu? Það
verður að byggjast þannig, að hægt sé að
þrýsta henni aftur úr því. En eí* þú stend-
ur í báti og fleygir þungum steini aftur
úr skutnum, verðuirðu að spyrna í bátinn
um leið og þú kastar steininum. Og með
sama krafti og þú ffleygir steininum,
spyrnir þú í bát.inn. En viðspyrnan í bát-
inn knýr hann áfram. Það er lögmálið um
kraft og mótstöðu, sem altaf eru jafnstór,
en beinast. í gagnstæðar áttir. Til þess loft-
þrýstings, sem þrýatir brensIuil>oí,i.inu aftur
úr skipinu, svarar jáfnmikiU þrýstingur,
sem beinist fram á við og knýr skipið
áfram.
'i*
*
Við skulum nú segja, að við séu,m orðin
ásátt um, að hægt sé að knýja skipið á-
fram í hinu tóma rúmi milli hnattanna með
því að þrýsta lofttegundinni aftur úr skuc
þess. En hversu langt komumst. við þa
með þaö? Hér að 1‘raman reiknuðum við
út, að til þess að koma aðeins 1 kg. frá
jörðinni og út í himingeiminn þyrfti orku,
Framliald á bls. 26.
Framtíðcirmynd: Rakettuskip er lent á tuiiglinu. Þcir sem aðdráttaraflið er sáralítið, verður maðurinn að
hafa blýklumpa -neðan í fótunum til að þjóta ekki í loft upp.