Heimilisblaðið - 01.01.1937, Side 11
HEIMILISBLAÐIÐ
il
Það var stærilæti, grimd og sjálfstraust
í svip hans þama, sem hann stóð á þrep-
um fangelsisins, þar sem hann var hinn
ógurlegi einvaldur. Carlton-fangelsi og
æðsti maður þess líktujst hvort öðru. Bæói
voru, þau jafn í'ráhrindandi. Sjálfstraust
Tom. Conveive viit:st minka v.ð þessa
valdsmannleg'u. mynd, þó sagði ujndirvit-
undin honum, og Shriner mundi einnig hafa
snögga bletti, sem h cgt væri að hitta á,
þo líkaminn væri eins og- úr járni. Að
minsta kosti þýddi ekki að. hika þessa
stnndina. Tom va,rð að vera djarfur og
einbeittur, ef nokkuð átti að ávinnast.
Hann síökk af baki, hljóp upp þrepin
og staðnæmdist brosandi fyrir framan
þenna volduga nvann.
»Þér lítið út alveg eins og faðir minn
lýsti yðu,r fyrir mér, hinum mikla Joe
Shriner,« sagði hann og reyndi að leggja
alla sína aðdáun í augnaráðið.
»Er það?« sagði sheriffinn án þess svo
mikið sem að lina á nokkrum drætti í and-
litinu.
»Hver ertu„ mætti ég spyrja?«
»Eg er sonur Tom. Campbell í Craywille.
Eg æíla 1;1 Waierbury, og pabbi sagði, að
ég rnætti til með að koma hér við og heilsa
upp á Joe Shriner. »Hann er orðinn mikill
maður«, sagði pabbi. »Þú verður að mæta
honum með virðuleik«.«
»Hm!« glotti hinn óraskanlegi og lét
þessa viðurkenningu hverfa eins og dropa
í haf hégómagirndar sinnar. »Ef þú ætlar
til Waterbury, þá .heíirðui farið, rneir en
lítið út af stefnunni.«
»Það hef ég,« viðurkendi Tom strax. »En
mér fanst það. vera ómaksirs vert,« sagði
hann með sínu undirgefna brosi.
»Það er fallegur hestur, sem þú ert með,«
sagði Joe Shriner.
»Við héldum fyrst, áð þetta væri Skugg-
mn, sem væri að koma!« heyrðist alt í einu
fyrir neðan dyraþrepin. Það var drengur-
mn, sem hafði fylgt Tom,, cg langaði til að
vita, hvernig sheriffinn mujidi taka hon-
um.
»Skugginn ...« Það sljákkaði; Joe Shrin-
er. »Skugginn — í Carton?«
Tom Converse sá, að fyrst núna hafði
þessum stóra m,anni dottið það í hug. Þrátt
fyrir það þótt honum stæði ógn af Shriner,
sá. hann það„ að hann var seinn að hugsa
og þugfti sinn tí.ma til að leggja tvo við
tvo og fá fjóra út. Svo Tom flýtti sér að
segja, þegar hann sá hið tortryggna augna-
ráð, sem flaug frá honum. til hestsins: »Það
væri þó óhugsanlegt, að Skugginn, þótt
hugaður sé, hætti sér inn 4 landareign Joe
Shrinersk
Sheriffinn kinkaði kolli og hepnaðist að
l,áta ekki of mikið á því bera, hve varið
honiyn þótti í. þessa gullhamra. Hann sneri
höfðinu líiið eitt og horfði á Tom n:,eð því
augnaráði, sem hefði getað verið velviljað,
en var til þess að aðgæta, hvort f stæða
væri til frekari grunsemda.
Hann gekk niður dyraþrepin, ril hests-
ins og fór orðalaust að athuga hann. Það
rann kalt vatn milli skinns og hörunds á
Tom Converse. Það gat vel verið hugsan-
legt, að eitthvert auðkenni væri á hestin-
un>„ sem mundi segja frá, hvaða skepna
þetta væri. Hið rninsta mark á einhverj-
um hófnum, einhversstaðar á húðinni, þá
mundi vera úti um. hann á augabragði.
En Joe Shriner fann ekkert athugavert,
hann rétti úr sér og gaf þeim, sem .höfðu
safnast í kringum hann, bendingu um að
fara, og svo gekk hann hægt upp dyra-
þrepin aftur.
»Það þarf ekki svo mikið til þess að í,-
myndlunin hlaupi með fólk í ginur,« sagði
hann. »Altaf þegar það sér svona hest,
heldur það, að þarna sé Skugginn. Eins og
Skugginn mundi voga sér inn í þorpið um
hábjartan daginn!« Og það var einskonar
bros sem, kom á andlitið á. honum.
»Það gerði hann nú í gær,« sagði Tom.
»Það er líklegast vegna þess, að fólk býst