Heimilisblaðið - 01.01.1937, Qupperneq 18
18
HEIMILISBLAÐIÐ
á skammbyssunni. Fangavörðurinn á gang-
inum sneri sér við í einum rykk.
. »Upp með hendUimar«, skipaði Tom.
Byssan skall í gólfið, og hendurnar rétt-
ust upp. En þessi skipun hafði meiri áhrit'
en Tom. hafði dottdð í. hug að taka með í
reikninginn. Pað hvað við gleðióp frá öllum
fangaklefunum:
»Uppreisn — uppreisn — mundu. eftir
mér, félági — hjálpaðu mér út. — frelsaðu
mig!« heyrðist. frá öllum hliðum.
»'Þegið. þið,« kclluðu aðrar raddir. »Ger-
ið ekki hávaða. Pá kemur fólk af götunni
hingað. Pegið þið ... þagið þið.«.
»Komdu niður,« sagði Tom við varð-
manninn, »en gleymdu <ekki að halda hönd-
unum, uppi.«
»GeíViu hcnum einn löðrung á kjamm-
ann,« var hvíslað einhversstaðar með hat-
ursfullri röddu. »Fjandinn sjálfur hirði
hann. Eg skyldi skjóta hníf í bjórinn á
honum, ef mér gæfist tækifæri til þess,
þetta líka djöfulsins hræ.«
Fangavörðurinn klifraði niður og nálgað-
ist klefana sýnilega dauðhræddur, eins og
hann byggist við svona meðferð. En Tom
lét sér nægja að handjárna hann og festa
hann við einn klefann, gefa honum svo
góða áminningu og flýta sér svo til klefa
Benn Plummers.
Hann eyddi ögn af sínum dýrmæta tíma
til að finna réttan lykil, og á meðan heyrði
hann hvíslandi raddir og sá, að mennirnir
þrýstu andlitunum. að járngrindunum, á-
kafir og eftirvæntingarfullir: »Frelsaðu'
mig næst, vinur! Ég skal launa þér það,
svo að þú þurfir ekki að vinna handtak
meir í þínu lífi.«
Aoeins Benn Plummer sat kyr i miðjum
klefa sínum og lét höfuðið hvíla í höndum
sér. Ekki rninsta hreyfing bar vott um,
að. hann vissi, hvað var að gerast í kring-
u,m hann. Hapn hreyfði sig ekki fyr en
Tom þreif í hann.
Svarið var óvænt.
»Kominn aftur, djöfullinn —-,« fnæsti
Benn Plummer og flaug á. hann.
Tom. varði sig eins vel og hann gat með
vinstri hendinni og hiöklaðist npkku.r
skref aftur á bak.
»Heimskingi — asni ...,« stamaði hann,
»geturðu ekki séð, að ég er búinn að ljúka
upp fyrir þér.«
»Þetta er einhver bölvuð gildran,« sagði
Benn tryltur af reiði. Hann gekk innar
í klefsnn og starði á dyrnar. »Þétta er
ekki annað en gildra, ykkur skal ekki verða
ká.pan úr því klæðinu, að hafa mig ykkur
til skemtunar — hvorki þér né mannhund-
inum Shriner.«
Fangarnir í hinum klefanum gátu ekki
séð, en þeir heyrðu, hvað fram fór. Þeir
mótmæltu og báðu einum. rómi:
»Láftu hann eiga sig, hann er vitlaus.
Eyddu ekki tímani m í hann. Ivomdu hing-
að, vinur!«
En þessi hróp frá klefunum. komu Benn
til að. hugsa skýrara, því heili .hans var
sljór af örvæntingu og pyntingum. Hann
lvfti upp höfðinu og þaut út í boga hjá Tom
eins og hann byggist við hö.jgi frá honum.
»Guð minn góður«, hvíslaði hann. »Er
þetta i-aiunveruleiki, að. ég eigi að sleppa út
úr þessu helvíti?« Hann hljóp í'ram hjá
klefunum, og um leið lustu fangarnir upp
gleðiópi. Og hann snéri sínu föla andliti að
Tom og spurði, hvort þetta væri virkilega
mögulegt.
»Við gerum það, sem. -við getu,m«, sagði
Tom. »En við verðum að flýta okkur.«
1 því var útidyrunum lokið upp, og rödd
kallaði: »Joe Sliriner — ert þú hérna? Halló
— hvar ertu, Shriner?«
Tom vissi, að v atan fyrir í'raman myndi
fyllast af f'ólki. Hann þreif i Benn og dró
hann með sér.
»Fáðu m.ér aðra byssuna,« bað Plummer
og rétti út hendina eftir henni.
»Nei, r.ei,« sagði Tom, »við skulum nú
ekki myrða neinn. Komdu á eftir mér og
gerðu alveg eins og ég.«
Þeir hlupu nú út gegnum. ganginn. Um
leið kváðu við reiðióp. »Þeir fara! þeir