Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1937, Síða 19

Heimilisblaðið - 01.01.1937, Síða 19
HEIMILISBLAÐIÐ 19 fara! Peir láta okkur verða eí'tir og rotna í þessu, djöfuls dýki.« Frá útidyrunum heyrðust hróp og köll. Maðurinn, sem var að leita að Shriner, sá, að ekki var alt með feldu. Það glumdi í hurðinni á eflir lionum, þegar hann fór aö kalla á rnenn til hjálpar. XIX. Flóttinn. Nú hrópuðu. allir þrír varðmennirnir, blátt áfram æptu, þrátt í'yrir aðvörunina, sem þeir höfðu fengið. Þeir höfðu heyrt til fanganna og óttuðust, að. allur skarinn mundi steypa sér yfir þá. »Fljótur nú,« kallaði Tom til Plummers og stökk áfiram. En þó hann hlypi hart, hafði hann ekki roð við Benn. Fyrst núna var hann að skilja það, að hann var að sleppa burt frá böölum Sínum, en það var aðeins ein hugsun ríkjandi hjá honum, það var að geta hefnt fyrir eitt- hvað af þeim. pyntingum, sem hann hafði orðið að sæta, Þarna kom hann auga á einn í'angavörðinn, sem stóð upp við einn klef- ann. Með öskri, sem líktist helst villidýrs öskri, réðist hann á hann. Varðmanninn setti hann upp að járn- rimlunum, en hann æpti upp yfir sig og það var engu líkara en hann væri dauður, þega.r Benn var að berja hann með hnúum og hnefum í hausinn. Það var eins og Pluimm.er hefði gleymt öllu öðru, og sjálf- sagt hefði hann ekki skilið við fangavörð- inn fyr en dauðan, ef Tom Converse, skelfdur við að sjá, hvílí.kum manni hann væri að bjarga, dró hann burt og ýtti hon- u.m, á undan sér til skrifstofunnar. »Gættu að lrér,« sagði hann upp í eyrað á hinum unga Pl.ummer, »ef ég sé þig aftur ráðast á varnarlausan monn slæ ég þig niður, varaðu þig b,ara.« Benn Plummer svaraði ekki með öðru: en því, að hann fnæsti; svo hlupu þeir hlið við hlið inn á skrifstofu Shriners. Varómennirnir tveir, sem stóðu þar, viku til hliðar, er þeir sáu þá koma. Á gólfinn lá sherifí'inn. Hann hafði getað velt sér þannig, að nú lá hann í miðju herberginu, og kom.'ð sér þannig fyrir, að hann st.uddi baki upp að skrifborðinu. I þessum stell- ingum sfcarði hann á flóttamennina með reiðibólgnu, andlitinu. Var það að þakka vasaklútnum, semivar vel troðið upp i hann. Benn Plummer stundi. Hann var sár- gramur af að sjá þessa þrjá menn svona nájægt sér og geta ekki hefnt sín á, þeim. Því Tom ýtti á eftir honum með, skamm- byssuna á lofti. Með reiðiöskri þaut Plumm- er í pegn um litla anddyrið og út á dyra- þrepin. Með að líta einu sinni niður eftir göt- uinni sá. Tom, að nú var hver sekúndan dýrmæt. Fólkið hljóp fram og aftur. Frá veitingahúsinu kom það hlaupandi í áttina til hans. Hann sá einnig, að þar var kom- inn gestur hinum megin við götuna, beint á mcti fangelsinu'. Af forvifcni hafði hann stokkið af baki til að vita, hverju þetta sætti. Hesturinn var grár, háfættur og all- ur fallegur að sjá, en eigandinn skálmaði inn í búðina með byssuna í hendinni. Tom var sem fyr fljótur að ákveða sig. Því s ökk hann í einu kasti niðuir þrepin. Það fyrsta var að koma Benn á bak Capt- ain. Svo varð hann að ná þeim gráa hin- um megin götunnar. »Farðu á bak þessum hesti,« skipaði hann Benn. »Hamingjan góða,« sagði Benn og greip andann á lofti. »Captain! Svo .... svo þú ert .• • • ?« »Skugginn, ef það get.ur komið þér af stað. Flýttu þár á bak og út úr básnum, skilurðu það?« Eldfljótt aiugnatillit, fult af aðdáu.n og virðingu, va,r svarið, sem Tom fékk frá Benn, því tíminn var naum.ur. Hann veifaði hendinni til merkis um, að hann væri til- búinn að ríða gegn um helvíti, ef Skugg- inn -skipaði honum það og stökk á bak Captain.

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.