Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1937, Síða 20

Heimilisblaðið - 01.01.1937, Síða 20
20 HEIMILISBLAÐIÐ Þegar Tom kom niður á götuna, snéri hann sér við 03,' sá Benn steita, hnefann í áttina til veitipgahú's'ns. Svo hl.jóp hann >fir götu.na, hann sá gestinn og kaupmann- inn miða á sig bys-um í gegnum gluggann. Hann skaut: í efstu rúðuna, og brotin voru ekki öll dottin, er þeir beygðu sig niður. Þá langaði ekki til ao vera skotmark Skuggans. Það heyrðusf skothve’lir niðri á götunni, það var skotið úr gluggum, og' dyrum, enda sendi Tom þeim nokkur skot á móti. Hann miðaði hátt til að láta þá vita, að hann væri með skam.mbyssiu, og réttast v eri fyrir þá að gæta að sér. Ómeiddur náði hann Grána. ■ • næstu sekúndu sat hann í hnakknum. Um leio kváðu við b'olbænir innan frá búðinni, þar sem að gesfurinn sá, að hann fengi að súpa seyðið af þessu, Hann hefðd ekki brugðið svona við, ef hesturinn hefoi ekki verið jafn góður og hann leit út fyrir að vera — eöa jafn- vel betri. Tom, 5-néri hestinum við og þaut. eins og ör niður götuna, og skotin hvinu alt í kring- um hann. Einungis var það heppnin og flýtirinn, sem höfðu bjargað Tom frá morðkúlum þessum, Þetta skéði alt á nokkrum sekúnd- um. Varla hafði maðurinn, sem var að leita að Jce Shriner, byrjað að. kalla uppreisn- ina, þegar Tom og Benn lögðu af stað út úr þorpinu:. Þegar þeir beygðu fyrir götuhornio, voru þeir komnir í hlé fyrir kúlunum, Tom sá nú, að Benn beið eftir honu,m í stað þess að bjarga sjálfum sér. Tom gat ekki annað. en virt það við hann, og þetta var fyrsta vinafega tilfinningin, sem hann fann til gagnvart þessum. manni, sem hann hafði hætt lífi sínu fyrir. I fyrsta skifti sá Tom Captain á ferö- inni. Skepnan var jafn-undursamleg að. sjá og vera á baki hennar, og þó hann hefði meir en nóg að hugsa þessa stundina, varð hann að láta eftir sér að dáðst að hans lang- teygða, svífandi valhoppi, honum fanst eins og það væri skuggi, sem svifi áfram, en ekki ltkamningur. Gráni var ekki jafn sveigjarlegur, þó hél.t hann alveg takt..inu.m við Captain. Það. var ekki að undt a, þótt Skugginn á þessum hesti hefði getað hæðst að þeim, sem voru. að elta hann sí og æ. I 1101111110, hafði alt 1 omist á, ringulre'ð. Hófatakið og kiöllin heyrðust á bak við þá. Þeir voru komnir út á au.tt svæði og voru á fyrstu hæðinni, þegar þeir sáto reykjar- mökk' í götu endanum. Það, bar vott um, ao eltingaleikurinn var hafinn. Þrátt: fyrir hina löngu reið um. nóttina, mundiui þeir aldrei ná í Captain. Tom áleit sér líka sæmilega borgið á Grána, hann var fjörugur og óþreyttur. E'nhver stríðnis- löngun fékk Tom til að hægja, á sér og líta við, Við hliðina á honum var Benn náfiol- ur, fió hann væri freknóttur. Það var samf auðséð, að það var ekki fölvi, sem kom af hræðslu, heldur af hrifningu yfir gerðu hreystiverki. Augu hans glömpuðu. Hann vogaði séf ekki að yrða á jafn mikinn mann og Skugg- ann, fyr en hann sjálfur yrti á hann — það sást greinilega — að hann brann af eftirvæntingu1. Tom rétti út höndina og dró riffil úr hylki, sem var við hnakkinn á Captein. Það var riffill Skuggans, og þegar Tom tók hann og reyndi jafnvægið, gat hann ekki að því gert að láta í Ijcsi aðdáun sína og undrun. Riffillinn var eins og smíðaður til að hafa á hestbaki. Ef honurn var hald- ið með. báðum. hönd:um, virtist hann ekki þyngri en skammbyssa í annari hendinni. Tom miðaði. »1 þessa átt?« sagði Benn Plummer og greip andann á lofti. En riffilskotið stöðv- aði hann. Einn — tveir — þrí,r hvellir. Fyrir fram- an hópinn, sem elti þá, sáust nú þrír mekk- -ir af kúlum. Þeir stöðvuðu, því hesta sína, örvinglaðir .við. þessari aðvörun, meðan

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.