Heimilisblaðið - 01.01.1937, Side 31
ÍÍÉIMÍLISBLAÐÍÐ
31
um mannanna. Allir aðrir fræðarar hrópa:
»Hreinsaðu, {rig’, og smyr hörund þitt, og’
komdu svo«. Hann segir: »Konítíu, svo að
þú verðir hreinsaður«. Þcir segja mér að
fara í hvítan klæðnað, svo að ég fái að
koma í himininn. Hann leiðir mig í him-
ininn, til þess að ég gefi eirnast, hvítan
klæönað. Þeir biðja glataða soninn að bæta
ráð sitt, og þá verður hcnum leyft að koma
heim aftur. Hann leggur ríkt á. við hann
að koma heim, og þá í'ái hann tækifæri
til þess að bæta ráð sitt. Hann býr oss
borð frammi fyrir óvinujn voru,m.
Lof og dýrð og þakkir séu þér, faðir
minn á himnum, fyrir það, að ég er ekki
dæmdur, að maklegleikum vegna verka
minna, heldur vegna trúar minnar. Ég
þakka þér fyrir það, að þú heí'ir leitt mig
til sætis frammi fyrir óvinum mínum. Þú
l. efir tekið á tmót.i mér, ekki vegna þess
hvað ég er, heldu,r vegna þess hvað ég
þrái að verða. Þú hefir verðlagt mig, ekki
vegna hæfileika minna, heldr.r vegna fórn-
ar þinnar.
I nærveru óvina minna, og umkringdan
af þeim, hefir þú scð roig. Þú hefir séð
m. ig fáfrcðan', íslöðularsan og með öllu ó-
hæfan að geta svo mikið sem dregið fyrstu
byrjujiardrætti að fegurð og góðleik. En
þú hefir tekið við loforði minu sem fullri
greiðslu, og auk þess borgað mér fyrirfram.
Þú hefir arfleitt mig að morgundeginum
og ekkert viljað vita af gærdeginum. Þú
hefir gefið mér unaðslegt sumar í stað hins
fyrsta lóukvaks. Þú hefir fylt fang mitt
af ilmandi blómum: í stað hins fyrsta Góu-
beitils. Þú hefir skreytt dvalarstað minn
hátíðabúningi langt fram yfir hæfileika
mína, Þú hefir blessað heimili mitt langt
fram yfir verðleika mína og tilverknað. Þú
hefir sent mér svo dásamlegar gjafir, að
óg kem þeim ekki fyrir hjá mér nú. Mat-
borð mitt er í eyðimörkinni, bogi minn
er í skýjunumð örk mín er á fljótinu, söng-
úr minn er í nóttinni, vegferð mín ligg-
úr yfir vatnið, friður minn er í stormin-
Bænarljóð.
Ilrópa ég, faóir, út í furóugeini,
flyt ég pér andvörp pung og sár í heim;
himneski faóir, lijálpin er hjá pér,
hjálparinn eini, vir/.tu ad hjálpa mér.
Hrópa >'g, faðir, hér er kalt og myrkt,
herra, pú getur veika hjartaó styrkt;
Ijósíó mér send og leió burt myrkrið svart,
láttu hér verða hiýtt og engilbjart.
Hrópa ég, Guð minn, hvar er pjóðin kcer?
Helgu pér hana alla, nær og fjœr;
Ijós henni send og lif og hjartans yl,
lát hana sjií og finna’ að pú ert til.
Leys pú úr viðjum œðstu unaðs Ijós,
auk pú, vér biðjum, hjartans vona-ós;
ósinn, er hugans innsta, leynda prá
eilífurn fíuði hún er komin frá.
Friðinn rnér send og fegra vilja minn,
faðir, tnér bend, svo gerÍ’ ég vilja pinn,
hér pegar endar hryggðarferill rninn,
hljóður ég stend og mæni til pín inn.
Pegar frá heirni hafin verður sál,
herra, pá gef mér engils tungurnál.
Heilagi Guð, sem hefir skapað mig,
hlakka ég til að lofa og prísa pig.
Runólfur Guðmundsson.
um. Kristur minn er í jötunni, og kóróna
mín á krossinum. Þú hefir útvalið mig og
blessað frammi fyrir óvinurn þínum.
Qu,iet Hours.