Heimilisblaðið - 01.10.1946, Síða 7
heimilisblaðið
179
Á R N I Ó L A Sí&ari grein
Afírif liMa forii CiæiMiua
II.
I þessum kafla cru raktar ýmsar þær lieim-
ildir, sem Vilhjálmur Stefánsson dregur sam-
an til að sanna, hver liafi orðið afdrif hinna
fornu Grænlendinga.
í annál Gísla biskups Oddssonar árið 1342
er beint sagt frá því, að Grænlendingar séu
farnir að hafa mök við Skrælingja. Hann
segir: „Grænlendingar liafa kastað trú sinni
og öllum góðum siðum og samlagast Skræl-
ingjum“.
Nansen segir í einu riti sínu, að hann geti
ekki liaft þá ótrú á frændum sínum á miðöld-
nin, að þeir hafi reynst óhæfir til þess að til-
eiuka sér lifnaðarháttu Skrælingja, sem
bæfðu þ ar miklu betur en þeirra eigin lifn-
aðarhættir og voru beint skilyrði fyrir því,
að þeir gætu lifað og þrifist í Grænlandi. Og
bann kveðst eigi hafa neina trú á því, að
Grænlendingar hafi skirrst við að ganga að
eiga svo fríðar konur sem Skrælingjadælur,
og það því fremur sem allt hátterni þeirra var
í algjöru samræmi við náttúru landsins.
Hann segir að kynþáttahroki og fyrirlitning
á „lægri“ þjóðum hafi ekki verið þá; það
bafi ekapazt þegar Evrópuþjóðir fóru að
leggja undir sig lönd blökkuþjóða. Sá skil-
''eggur hafi ekki verið milli Grænlendinga og
Skrælingja. Þar liafi aðeins skilið ólík menn-
ing, en ekki kynþáttafordómar. Þegar sigling-
ar til Grænlands hættu og Grænlendingar
8tóðu uppi eins og strandmenn og sáu að
otenning Skrælingja hentaði betur, þá hafi
orðið lítið úr fordómum gegn kynblöndun,
bafi þeirra þá nokkru sinni gætt.
En þótt Nansen dragi víða að lieimildir,
Oiáli sínu til stuðnings, þá hefur honum eigi
aðeins sézt yfir séra Egil, heldur einnig sinn
eigin landa, Eilert Sundt, sem ritaði um dag-
bók þá, er Ilans Egede liélt í Grænlandi.
Sundt segir:
„Það er alls ekki sannað, að Skrælingjar
hafi útrýmt Grænlendingum. — Þegar sigl-
ingar þangað stöðvuðust og Grænlendingar
urðu að bjargast af án þess að fá járn til verk-
færa, eða p'resta til að viðhalda trúarbrögð-
unum, þá geta menn skilið, að norræn menn-
ing og lifnaðarliættir gat ekki haldizt við.
En það var hægt að bjargast á Skrælingja
vísu. Þá var það eðlilegt — þótt hörmung sé
til þess að vita — að norrænar fjölskyldur
gerðu Skrælingja að vinum sínum, tæki upp
lifuaðarháttu þeirra og ferðuðust með þeim
milli veiðistöðva. Með þessu móti gleymdust
fljótt allir góðir siðir, og þá gat það komið
fyrir, að norræn stúlka tæki duglegan Skræl-
ingjaveiðiinann fram yfir óduglegri heimilis-
föður af norrænu kyni. — Þótt Egede teldi að
auðsæ væri kvnfesta í Skrælingjum, stutt hár,
dökkur hörundslitur, lágur vöxtur og feitlagni,
þá komst Rink samt að þeirri niðurstöðu,
að þeir væru mjög blandaðir norrænu blóði,
og því lilyti mikil kynblöndun við Grænlend-
inga að liafa átt sér stað. Vér eigum bágt með
að sætta oss við þá tilhugsun, að menntuð,
kristin þjóð skuli falla svo djúpt, að hún
hverfi fyrir kynblöndun inn í frumstæða
þjóð. En að þjóð eins og Grænlendingar, sem
höfðu lifað þar í 400 ár, skuli hverfa gjörsam-
lega, er einsdæmi. Og er vér nú lítum á það,
að Norðmenn, sem búa á afskekktum stöðum
á Finnmörk, taka sér þráfaldlega Lappakon-
ur, og að börn þeirra, eða minnsta kosti barna-
börn, lala aðeins lappnesku og hafa alla siði
Lappa, þá getum vér skilið, að annað eins
hafi lient hina aðþrengdu Grænlendinga.
Egede hefur sennilega búizt við því, að
hann mundi hitta einhverja menn af norrænu
kyni. En hin mikla umhyggja hans fyrir
„villumönnunum“, sem hann hitti þar, verður
dálítið brosleg, þegar litið er á það, að mestar
líkur em til þess að leifar grænlenzku land-
nemanna hafi blandazt Skrælingjum og hann
hafi því einmitt verið á meðal afkomenda
þeirra, og eins hitt, að hann skyldi ekki skilja