Heimilisblaðið - 01.10.1946, Síða 23
HEIMILISBLAÐIÐ
195
Hann horfði niður í kjallaraganginn. Það liafði ver-
ið ætlun hans að komast út þá leið og berjast síðan á
víðavangi einn, en með Mary við lilið sér var það ógern-
ingur.
— Hvar er Keog og Nawadlook?
— tJti á sléttunni. Þær eru á leið til fjalla. Ég sagði
þeim, að þú ætlaðist til þess, að ég kæmi aftur til þín.
Þegar þær vildur ekki trúa því, liótaði ég þeim, að
gefa mig á vald Grahams viljuga, ef þær gerðu ekki
eins og ég sagði. Ó, Alan, þokan er svo dimm úti. Hún
þrýsti liendi hans að hrjósti sér.
— En það er einasta leiðin til bjargar, sagði hann.
— Og ert þú ekki glaður yfir þvi — yfir því, að ég
skyldi ekki hlaupa burt frá þér?
Jafnvel á þessari stund veitti liann hinum fögru drátt-
um umliverfis titrandi munninn athygli og lxlustaði á
hreiminn í rödd hennar, sem virtist bera vott um gleði.
Og nú, þegar hún liafði sýnt lionum, live sterk ást
hennar var, sagði hann við liana það, sem hann vissi að
var sannleikur.
— Jú, ég er glaður. Það er undarlegt, að ég get jafn-
vel fundið til liamingju á stund eins og þessari. Ef þeir
aðeins vilja gefa okkur frest í stundarfjórðung--------.
Hann fikaði sig hratt út eftir jarðganginum og skreið
á undan út í þokuna. Það rigndi svo sem ekkert, en
þó mátti greinilega finna, hve loftið var rakt. Kúlumar
livinu yfir höfðum þeirra í rökkrinu. Hið brennandi
hús varpaði skærum bjarma á liús Sokwenna, en gerði
þó enn dimmra umhverfis þau. Þau stóðu kyrr andar-
tak og héldust í hendur í þokunni, sem liuldi stíginn.
Skotin voru nú orðin strjálli, og að síðustu hættu þau
alveg. En það var ekki þetta, sem Alan liafði vonazt
eftir. Menn Grahams, sem liöfðu tryllzt við dauða Ross-
lands, mundu nú ráðast á húsið. Jafnskjótt, sem hon-
unt flaug þetta í hug, heyrði hann ltróp, sem nálgaðist,
og hratt fótatak og síðan högg frá einhverjum þung-
um hlut, sem varpað var á hurðina á liúsi Sokwenna.
Eftir nokkrar mínútur ntundi flótti þeirra verða aug-
ljós, og hópur rnanna koma þjótandi á eftir þeim.
Mary tók í hönd hans. — Við skulum flýta okkur,
sagði hún.
En það sem nú gerðist, fannst ungu stúlkunni vera
hið mesta óráð, því að Alan sneri sér við og hljóp upp
stíginn beint í flasið á óvinunum. Hún fékk lijartslátt
af ótta, þegar þau voru nærri komin inn í bjarmann
frá bálinu. Þau skutust eins og dökkir skuggar inn í
í *ÍMLUM
TÍÐARFAR.
Tíu daga vorhret, svo stórkostlegt að
veðurliæð, kulda og snjókoinu um meiri
hluta lands, sem um hávetur væri, —
það eru raunatíðindi þau, er nú höfum
vér að flytja. Hret þetta, sein hófst hér
1. þ. mán. og létti eigi fyrr en í fyrri
nótt, þólti ærið illt liér á Suðurlandi,
og var þó fjúldítið í hyggð. En eftir
því sem frétzt liefur bæði af Austfjörð-
um og Vestfjörðum, þá hefur heldur
en eigi tekið steininn úr þar, og má
ganga að því sem vísu, að eigi hafi
verið betra á Norðurlandi.
Á ísafirði byrjaði hretið raunar
þriðjudag i fyrri viku, 27. f. m., en
versta hríðin, norðan-kafaldshríð, laug-
ardagsmorguninn 1. þ. m., en var hæg-
ur fram yfir nón; þá gekk hann upp
með ofsaroki, og stóð sá bylur 3 dæg-
ur samfleytt, stórviðri og fjúk ineð
hörkufrosti, fram á aðfaranótt sunnu-
dagsins. Hnésnjór á götum á ísafirði.
Þá var fjúklaust að mestu á mánudag-
inn, og gekk garðinn niður að mestu
dagana á eftir; hægviðri og logn síðari
part vikunnar vestra, þótt stórviðrið
héldist hér áfram.
Eystra var kafaldsbylur nokkur í
Fjörðum fyrstu dagana af hretinu, en
liefur sjálfsagt kveðið miklu meira að
úrkomunni uppi á Héraði.
Slys hafa orðið af veðri þessu á sjó
býsnamikil, sem síðar greinir, og þó
varla fullfrétt enn. En skepnutjón ef-
laust mikið á landi, með því að víða
voru menn komnir í heyþrot fyrir liret-
ið og skepnur magrar. Vestra látið verst
af sumum sveitum við Djúpið, í Dýra-
firði, og Eyrarsveit á Snæfellsnesi. Þar,
í Eyrarsveit, segir sagan að hafi verið
farið að beita kúm fyrir hretið, og
mokað ofan af fyrir þær úti í bylnum,
með því að ekkert strá var til að gefa
þeim inni. Nærri kaupstöðum bjarga
menn skcprtum töluvert á korngjöf; en
á Dýrafirði (Þingeyri) fékkst enginn
rúgur og kom ekki með „Laura“. —
Eystra hafði skepnufellir verið orðinn
til muna í Fellum og nokkur á Héraði