Heimilisblaðið - 01.10.1946, Page 30
202
HEIMILISBLAÐIÐ
beygði sig yfir hana. Svo lagð'i hánn handlegginn utan
um liana. Hún fann, hvernig liann kreisti liana, og hún
barðist gegn því, eins og hún gat. Svo þraut liana afl,
en hún missti ekki meðvitundina.
Hún lieyrði allt greinilega, sem fram fór í kringum
bana. Hún heyrði allt í einu skot, sem komy neðan úr
gilinu. Þau komu á stangli, en síðan óx skotbríðin og
undarleg hl jóð heyrðust, sem aðeins Eskimóar geta rekið
upp.
Graliam linaði tökin. Ilann horfði um allan skútann
með Iivíta sandbotninum og liann var sigri hrósandi á
svipinn.
— Martens, við gátum ekki fundið betri varnarstað,
sagði liann við manninn, sem hjá lionum stóð. Skildu
fimm menn eftir hér hjá mér, en farðu með hina upp,
til þess að aðstoða Schneider. Ef þið getið ekki ráðið
niðurlögum þeirra, skiduð þið leita undan liingað. Frá
þessum stað er auðveldlega hægt að sjá fyrir þeim með
fimm rifflum.
Mary heyrði nöfn þeirra manna, sem áttu að verða
eftir. Nú licyrðizt stöðug skothríð úr gilinu, en engin
óp lengur.
Graham tók aftur fastar um hana. S\-o lyfti hann lienni
upp og bar hana lengra inn í skútann, þar sem enn meiri
skugga bar á. Þar lagði liann hana í livítan sandinn. En
þarna niður skoruna, sem vatnsdroparnir liöfðu sorfið
í klettinn um þúsundir ára, var einhver skrítin skepna
að klifra niður. Hún var snögg í hreyfingum og andlitið
rautt, eins og eftir álilaup. En hún stiklaði fimlega og
hljóðlanst syllu af syllu, og fann táfestu þár, sem engri
lifandi skepnu virlist fært. Og þarna var Stampade.
Hann hafði séð atburðina, sem gerðust niðri í gilinu,
ofan af brúninni. I einni svipan urðu fingur hans fimir
og blóðið ungt, eins og í gamla daga. Hann hafði lialdið,
að þetta mundi hann aldrei finna framar í lífinu. Hinir
.gömlu tímar voru komnir aftur, og einnig liinn gamli
Stampade Smith. Draumurinn um hina síðustu, miklu
orustu, var að rætast, og þar með var síðasta síða lífsbókar
hans að ljúkast. Og hvílík orusta mundi þetta verða, ef
hann kæmist óheyrður og óséður ofan á hvítan, mjúkan
sandinn. Sex gegn einum. Sex menn, með marglilevpur
og riffla í höndum. Það mundu verða dásamleg lok, að
fórna sér fyrir Mary Standish og Alan Holt.
Hann gladdist yfir skothríðinni inni í gilinu, því að
það hélt athygli mannanna frá honum, og varnaði því,
að gera lokatilraun. Húsaröð, hálfur
annar kílómter á lengd, var sprengd i
loft upp, og menn gerðu sór vonir unt,
að eldurinn mundi ekki komast yfir riist-
irnar. Sjó vrar dælt upp úr höfmnni.
Slökkviliðsmeiinirnir sveipuðu hlautuni
ábreiðuin um höfuð sér og heindii
nokkrum hrunaslöngum á rústirnar þar
sem elds varð vart í þeim. Aðrar slöng-
ur voru látnar gegnbleyta mennina og
kæla dælurnar. Eldurinn komst ekki yfú
þennan varnargarð.
Onnur örlagaríkasta viðureignin for
fram í hafnarhverfi borgarinnar, við
endann á Market Street. Hermenn, sjó-
menn, sjóliðar og sjálfboðaliðar björg-
uðu, að heita má, öllum hryggjum og
skipakvíum auk ferjustaðarins. Matur,
fatnaður og lyf voru flutt til borgarinn-
ar á ferjunum og þær fluttu þá í burtu,
sein misst höfðu heimili sín.
Ibúar borgarinnar voru líkastir her a
flótta. Þeir notuðu handvagna, hjólbör-
ur, barnavagna — í stuttu máli allt sem
nokkur leið var að nota, til að koina
föggum sinunt undan úr húsunum, sem
hætta vofði yfir. Oft var hinuni undar-
legustu hlutum bjargað, — kanarífugh,
slofuklukku, saumavél. Ekkja nokkur
gat engu bjargað undan eldinum nema
sverði eiginnianns síns.
Einn maður var staðráðinn að láta það
ekki á sig fá, að húsin í grenndinni
stóðu í björtu báli. Hann klæddi sig
flausturslaust, rakaði sig og lét dót
sitt niður í koffort. Þegar hann var kom-
inn spölkorn eftir götunni, benti einhver
honum á það, að hann hefði gleyint að
fara í buxurnar.
Flestir hinna heimilislausu settust að
í Golden Gate Park eða Prcsidio Park.
Þar eldurðu þeir mat og sváfu undir
beru Iofti. Örfáum hafði lieppnazt að
ná sér í hermannatjöld og hjúkrun fra
hernum. Á einni nóttu fæddust tultugu
börn í Golden Gate Park.
Hinar hroðalegustii sögur komust a
kreik. Flóðbylgja hefði borið New York
á haf út á sama tíma sem iarðskjálftinn
varð. Chicago væri horfin -í Michigan-
vatnið. Jarðskjálftinn licfði opnað fvrir
dýrunum í dýragarðinum og nú æddu
þau um og dræpu liina heimilislausu i
Golden Gate Park.
Sagðar voru ægilegar sögur um hernid-