Heimilisblaðið - 01.10.1946, Page 32
t
204
HEIMILISBLAÐIÐ
Jjyssunni, aem liann liafði skotið af þessu síðasta skoti,
og þrýsti lilaupinu að vörum sér.
Svo gekk liann til Alans. Hann lyfti liinu þunga, mátt-
lausa l)öfði, en Mary liélt liöndunum fyrir andlitið. í
örvæntingu sinni bað hún um það, að liún mætti einnig
deyja, því að á þessari stund, er hún liafði sigrað
Graliam, var lífið henni einskis virði. Hún liafði misst
Alan. Þessi liræðilegi, rauði Irlettur á enni líans, gat ekk-
ert annað þýtt en dauðann. Og án Alans var henni lífið
einskis virði.
Hún rétti fram liendurnar. — Gefðu mér hann aftur,
bað Irún liljótt. Gefðu mér hann aftur.
Hún leit ekki á Stampade, en liún lieyrði livað liann
sagði.
— Það var eklii kúla, sem liitti Iiann, sagði liann. —
Kúlan fór í klettinn, en það var flýs úr honum, sem liitti
Alan rniJli augnanna. Hann er ekki dáinn og liann mun
ekki deyja.
Hve margir mánuðir, vikur, eða jafnvel ár voru liðin
síðan athurðirnir í skútanum gerðust,'er Alan kom aftur
til meðvitundar, gat liann ekki gizkað á. En lionum
fannst hann liafa svifið á livítu skýi um geiminn, langan
tíma, og alltaf verið að reyna að ná ungri stúlku. með
flaksandi liár, en árangurslaust, en liún sveif á undan
honum á öðru skýi.
En að síðustu leystist þetta ský í sundur, eins og ís sem
bráðnar, og unga stúlltan hrapaði niður í ægilegt djúp,
og liann stökk á eftir lienni. Svo sá hann bjart ljós og
lieyrði óm af mannaröddum, en þar á eftir fylgdi djúp-
ur svefn, unz hann lauk upp augunum og sá, að liann lá
í rúmi og rétt lijá lionum var andlit með geislandi aug-
um, sem horfðu á hann gegnum tár.
Rödd Iivíslaði blítt og innilega að lionum: — Alan!
Hann reyndi að lyfta Iiandleggjunum. Andlitið færðist
nær honum og þrýstist að hans. Handleggir voru lagðir
um liann og liann var kysstur á munn og augu. Ástar-
orðum var hvíslað í eýra hans, og liann vissi, að bardag-
inn var úti, og hann hafði sigrað.
Þetta var á fimmta degi eftir hardagann í gilinu, og
liinn sjötta sat hann uppi í rúminu með kodda á bak við
sig. Stampade kom til þess að lieimsækja liann, og einnig
Keok og Nawadlook, Taptan og Topkok og Wegaruk,
gamla ráðskonan lians. Mary vék varla frá honum, nema
nokkrar mínútur í einu. En Tautuk og Amuk kornu
ekki, og þegar liann sá, hve Keok var döpur, þóttist
hann viss um, að þeir væru dánir. Þó var liann hræddur
sitja, heldur gaf liann klæðlausuni kon-
um 5000 kjóla.
Nefmlir voru stofnaðar til að skipu-
leggja lijálparsturfið, konia fjárniálun-
um á fastan grundvöll, liafa eftirlit með
endurbyggingunni og greiða fyrir sam-
göngum. Aðrar horgir, önnur lönd, rík-
isstjórnin og fjöldi einstaklinga veiltu
mikil8verða hjálp. Manntjónið reyndist
tiltölulega lítið: 452 létu lífið og nokk-
ur hundruð særðust. Fjárhagslega tjón-
ið var inetið á 500 milljónir dollara.
Jarðskjálftinn olli um 15% af tjóninu,
en bruninn öllu liinu. Þetta var dýrasta
eyðilegging, sem nokkurn tíma hefur
orðið af völdum náttúrunnar. Hartnær
13 ferkílómetrar, með 500 húsasamstæð-
um og 28000 byggingum varð stórbrun-
anum að bráð, og 200.000 manns urðu
heimilislausir.
Endurreisnin tók ótrúlega stuttan
tíma. Ollu vatnsveitukerfinu var brcytt
þannig, að' neyzluvatn og vatn til bruna-
póstanna var aðskilið. Ef nýir jarð-
skjálftar eyðilegðu margar leiðslur, yrði
samt vatn fyrir hendi til slökkvistarfs,
því að útbúnaður var settur á leiðsl-
urnar, svo að unnt væri að loka seni víð-
ast fyrir vatnsrennslið. Vatnsgeyinar
voru hyggðir á víð og dreif í horginni
og útbúnaður var settur til að auðveld-
ara yrði að dæla sjó upp í borgina.
Fleiri byggingar fcngu vatnsgeyma, óháð
dælukerfi og brunna í kjöllurunum.
Mör'g vátryggingafélög í Evrópu og
Aineríku urðu að ganga nærri varasjóð-
um sínuin til að bæta tjónið. Nokkur
félög lcomust í greiðsluþrot. Jarðskjálft-
inn og bruninn komu hart niður á vá-
tryggingafélögum um öll Bandaríkin.
Meðan borgin brann, sat einn af fyrr-
verandi borgurum hennar, að nafni Will
Irwin, átta daga á ritstjórnarskrifstofu
daghlaðsins „Sun“ í New York og samdi
ýtarlega, samfellda lýsingu á atburðun-
um upp úr þeim tilkynningum, sem bár-
ust að, á grundvelli liins nána kunnug-
leika síns á borginni. Þetta varð snilld-
arverk, og stytting á því, „Borgin, scni
hvarf“, harst um allt landið. Þrem árum
síðar gátu horgarar San Franciscoborg-
ar með fulluni rétti talað um „borgina,
sem reis upp aftur“. Hún liafði verið
endurbyggð að inestu leyti og var að
hefja nýtt blómaskeið.
Reader’s Digest