Heimilisblaðið - 01.05.1949, Qupperneq 3
74
HEIMILISBLAÐlP
hi
Útgef. og ábm.: Jón Helgason.
Blaðið kemur út mánaðarlega,
um 280 blaðsíður á ári. Verð
árgangsins er kr. 15.00. í lausa-
sölu kostar hvert blað kr. 1.50.
— Gjalddagi er 14. apríl. —
Afgreiðslu annast Brentsmiðja
Jóns Helgasonar, Bergstaðastr.
27, sími 4200. Pósthólf 304.
Prentsmiðja Jóns Helgasonar.
IJR ORÐSKVIÐUM
SALÓMÓS
Heyr þú, son minn, og veit viðtöku
orðuni minuin, þá munu æviár þín
mörg verða.
Ég vísa þér veg spekinnar, leiði þig
á braut ráðvendninnar.
Gangir þú þær, skal leið þín ekki
verða þröng, og hlaupir ])ú, skalt
þú ekki brasa.
Hallu fast í agann, slepptu lionuin
ekki, varðveittu hann, því að hann
er líf þitt.
Koni jiú eigi á götu óguðlegra og
gakk eigi á vegi vondra inanna.
Gatu réttlátra er eins og bjartur ár-
dagsljóini, seiu verður æ skærari
fram á hádegi.
Vegur óguðlegra er eins og niðamyrk-
ur; þeir vita ekki, uni hvað þeir
lirasa.
Varðveit lijarta jiitt framar öllu öðru,
Jiví þar eru uppsprettur lífsins.
Hallu fláræði niunnsins hurt frá jiér
og lát fals varanna vera fjarri þér.
Augu þín leiti heint fram og augna-
lok þíu liorfði heint fram undaii
jiér.
Gjör braut fóta þinna slétta og ullir
vegir þínir séu staðfastir.
Vík hvorki til liægri né vinstri; lialtu
fæti þínuni burt frá illu.
HEIMILISBLAÐIÐ
Bjarni Jónsson
38. árgangur, 5.—6. tölublaó Reýhjavík; maí—júní 1949
Jesús
17ÆRI VINUR! Nú er liag-
kvæm stund til þess að hug-
leiða í hverju páskagleðin er í
raun og veru fólgin.
Eitt er víst. Upprisa frelsara
þíns getur ekki verið þér gleSi-
efni, nema þú berir í lijarta
þér eitthvert hryggðarefni.
Ef ekki væri myrkrið, þá
gleddi ljósið þig ekki; ef ekki
væri veturinn, ])á yrði lítið úr
sumargleðinni þinni.
En fyrst skulum við líta á,
hvernig Páll postuli skilur, fyr-
ir trúna, dauða og upprisu frels-
arans.
„Jesús er framseldur vegna
misgjörða vorra“, segir hann,
„og upprisinn vegna vorrar rétt-
lætingar“.
Þetta er sama sem að postul-
inn segi af trúarreynslu sinni
við þig og mig: Jesús er dáinn
þér til syndafyrirgefningar og
sáluhjálpar, en liamr er upp-
. vakinn til þess að gefa þér
kraft til að lifa hreinu, heilögu,
Guði þóknanlegu lífi. —
Hvort tveggja er óumræðilegt
gleðiefni, því að það liryggðar-
efni berum við sameiginlega í
brjósti, að vér getum ekkert gef-
ið til lausnar sálu vorri frá
syndasektinni, og höfum heldur
engan kraft af sjálfum oss til
þess að losa oss undan valdi
syndarinnar og lifa Guði.
En lausnari vor lifir, við vit-
lifir
um það, og því munum við llkí
lifa Guði, ef við kornuin l’
Jesú og biðjum hann að lijáV
okkur.
Þig langar til að verða b<'trl'
fullkomnari, Guði þóknaidL’rr
eða er ekki svo? Far þa **
Jesú, hann gefur þér kraft slll>
anda, hann lifir og biður ,,,e^
þér og fyrir þér, og þá verðu
fögnuður þinn.æ fullkoinnarl
fullkomnunarþráin sterkari- 1’
færist alltaf nær hinum heil^ !
Guði; þú deyr syndinni, el11
og Jesú dó vegna syndarin11111
og þú lifir Guði, eins og 'l11"
reis upp frá dauðum og l^1*
I livert skipti sem þú kei»
til Jesú í bæninni, eftir °r
lians, eða í kvöldmáltíðinni, r
gengurðu réttlátari heiin 1 k
þitt eða út í lífið, með lirei111
og slerkari vilja, meiri kíel
leika, meiri gleði, því að JL>S
lifir og er með þér alla (blr"
og biður fyrir þér. ,
Ef þú ert fátækur, kvíðah1^
ur, sorgbitimi, sjúkur, mul1®
arlaus, einstæðingur, þá 1,1
þú:
„Verlu GuiV faðir, faiVir nii1’11
ú frclsarans Jesú nafni“,
og faðir þinn á himnunx l,e- ,
bæn þína, því Jesús biSW " ^
þér, hinn lifandi frelsari þ11
Þetta er páskaglebin.
Er liún ekki óumrseð1 er
mikil ?
Becker
Hvers vegna erum við íhaldssöm ?
Lfen' svo afleit liugmynd, a& íhuga venjur okkar
°R hleypidóma, og leitast vif> oS útrýma öllu heimsku-
legu og skaölegu í fari okkar?
JjORFÐU á sjálfan þig. Athug-
aðu klæðnað þinn fyrir
Oainan spegil. Líttu á hinn
’l'entuga flibba, þýðingarlausu
J^kkalöfin og heimskulegu litlu
jðlurnar á ermunum. Það eru
r°l á buxunum þínum, en ekki
slHokingbuxunum í skápnum.
'erg vegna ekki? Það vekur
u l’ast neina andúð, þótt kona
(>ki vindling í áætlunarbíl, en
^tl,r á móti mundi það vekja
*tkygli og umtal, ef hún kveikti
er 1 stórum vindli. Hvað borð-
l*8® 1 miðdegisverð? Ef þú
(lleSar þig um, verðurðu að við-
. rkenna, að fæði þitt er í raun-
11,11 mjög fábreytilegt. Hvers
egha borðui^ við ekki snigla
^ ,a k°lkrabba? Eru þeir við-
bJ°aðslegir? Já, okkur virðist
hi • • ^rukkunl virðist þvert á
. ’■ Aftur á móti borða þeir
E* SÚnilJÓIk brauðsúpu.
a íbugum siðfræðilegar
Ue«tyndir okkar — í stóru og
-hiáu ts „ , v.
Uj ‘ ^egar maður er boðinn
^iðdegisverðar, getur maður
vel leyft sér að korna kortéri of
seint; liúsfreyjan á hvort sem
er von á því. En hvers vegna
komum við ekki stundvíslega?
Og hvers vegna er það háðung
fyrir unga stúlku, að eiga barn
utan hjónabands, þótt hún sé
með því að uppfvlla lögmál
náttúrunnar?
Samkvæml ahnennum sið-
ferðisreglum er það glæpsam-
legt og varðar því við lög, að
stela og myrða fólk. Um þjóð-
félög er öðru máli að gegna.
Almenningsálitið finnur ekkert
athugavert við það, þótt ríki
liafi sölsað undir sig nýlendur
og hagnýtt sér auðæfi þeirra.
Slíkt hlýtur samt að verða dæmt
þjófnaður af liálfu frumbyggj-
anna, er liafa búið í landi sínu
um þúsundir ára. I stríði er það
skylda að drepa andstæðinginn,
verk, sem er verðlaunað. 1 raun-
inni er það vanliugsað. En hvers
vegna er það þannig?
Við erum full af gömlum
venjunt og liugmyndum. Um
flestar þeirra er það að segja, að
þær eru skynsamlegar að upp-
runa, en tilgangur þeirra hefur
smátt og smátt brenglazt. Við
höfum gleymt, hvers vegna við
högunt okkur svona, en við
liöldum áfram að gera það, af
því að við höfum einu sinni til-
einkað okkur þennan vana.
Upprunalega var löfunum á
jakkanum hneppt upp í háls-
inn, þegar kalt var, eins og við
gerum oft á yfirfrakkanum.
Tölurnar á ermunum og brotin
á buxnaskálmunum eru runn-
ar frá liermönnum. Hermaður
á göngu brettir upp á buxurn-
ar, af því að það er þægilegra,
og hinn spjátrungslegi borgari
býr til brot á buxur sínar til
að prýða sig.
Tízkan er annars gott dæmi
um íhaldssemi okkar. Enginn
er í vafa um, livar tízkan verð-
ur til. Auðvitað í París. Hvers
vegna er það sjálfsagt? Þólt
Ameríkumenn hafi fórnað
milljónum dollara í áróðurs-
skyni fyrir tízkuiðnað sinn, lief-
ur þeim ekki tekizt að draga
úr áhrifunum frá París. Amer-
ískar konur fyrirlíta tízkufyr-
irmyndir landa sinna, jafnvel
þótt þær séu mjög fallegar. Eru
konurnar hér á landi ekki eitt-
hvað áþekkar?
Amerísk skáldkona, Eliza-
betli Hawes, segir frá því, að
hún hafi einu sinni í samkvæmi
hitt hinn fræga verkfræðing